Sendinefnd í Prag

Leonardó skrifstofan íslenska skipulagði mikla ráðstefnu í Parg í júní 2009 til að ræða um símenntun og stuðning við eldra starfsfólk á vinnumarkaði, innflytjendur og konur í velferðar- og heilbrigðisstörfum. Þar voru nærri 150 fulltrúar frá yfir 20 Evrópuríkjum og á myndinni má sjá íslensku sendinefnina sem var ansi myndarleg - enda bárum við ábyrgð og áttum að auki verðlaunaverkefni í hópnum.

Staður: Prag | Tekin: 4.6.2009 | Bætt í albúm: 16.10.2010

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband