Batnandi stjórnsýslu er best að lifa

Að mennta ráðherra í stjórnsýslu og upplýsingarétti og þeim lögum og reglum sem gilda um störf ráðherra er auðvitað eitthvað sem á að gerast alltaf þegar nýtt fólk sest í ráðherrastólana. En betra er seint en aldrei. Með stofnun Stjórnsýsluskóla stjórnarráðsins er viðurkennt að gera þarf betur og það er í sjálfu sér stórt skref fram á við.


mbl.is Ráðherrar sendir á námskeið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband