Rétt hjá þér Ingibjörg

... að kalla sendiherrann á teppið. Það er eitt hlutverk stjórnvalda að láta fulltrúa erlendra ríkja vita þegar þjóðinni er misboðið. Og okkur er misboðið núna.

Það er hins vegar ekki víst að blessaður sendiherrann skilji af hverju við erum að æsa okkur. Þetta er jú daglegt brauð í henni Ameríku að menn séu fangelsaðir og hlekkjaðir fyrir minnstu sakir og jafnvel ekki fyrir neinar sakir aðrar en vera með vitlausa skoðun eða af vitlaustum uppruna. En engu minni ástæða til að móta.


mbl.is Hörkulegri meðferð formlega mótmælt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst reyndar umhugsunarvert að Ingibjörg tali um illa meðferð á manneskju sem ekki megi vamm sitt vita. Er þá réttlætanlegt að sýna þeim sem vamm sitt vita illa meðferð?

Sveinn Snorri Sveinsson (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 15:14

2 identicon

Ég velti því fyrir mér hvort að Ingibjörg hefði brugðist örðu vísi við hefði það verið kalrmaður sem hefði lent í sömu hremmingum og Erla??

Magnús Þorsteinsson (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband