Bryggjuveiðar náðu strax miklum vinsældum og þessi myndarlega skata - sem líktist mjög Tindabikkju - veiddist á lifandi rækju við bátabrygguna. Reyndist afar góð grilluð - ásamt öðrum fiskum sem veiddust þann daginn.
Ljósmyndari: Huldann | Staður: Cape Coral | Tekin: 18.6.2007 | Bætt í albúm: 20.6.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.