Eftir stopp á ströndinn voru allir orðinir ofurheitir og svangir og við fengum okkur kvöldmat ansi snemma (eða hádegismat mjög seint) á eina veitingastaðnum sem var opinn á Captiva. Þetta var svona stemming eins og í Hrísey, nema í staðinn fyrir dráttarvélar, þá nota þeir golfbíla þarna til að komast um eyjuna. Annars eru engir bílar og rólegheitastemming eftir því.
Ljósmyndari: Ágúst Hjörtur | Staður: Captiva Island | Tekin: 20.6.2007 | Bætt í albúm: 21.6.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.