Einnig var keppt í ratleik sem er eiginlega frekar þrautaleikur, en menn verða þó að rata á þrautirnar og leysa þær með efnivið á staðnum. Skipt var í fjögur lið og hér er liðið sem Ásdís Sól og Hulda voru í ásamt fleirum úr fjölskyldunni. Takið sérstaklega eftir blómarósinni í hvítum klæðum, en hún var afurð síðustu þrautarinnar.
Ljósmyndari: Ágúst Hjörtur | Staður: Helgavatn | Tekin: 5.8.2007 | Bætt í albúm: 29.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.