Hér er afrakstur lokaþrautarinnar hjá öllum fjórum hópnum, en verkefnið var að hanna brúðkaupsklæðnað úr hvítu fíltefni, bandi og náttúrulegum hlutum úr umhverfinu. Óhætt að segja að hönnunin sé frumleg.
Ljósmyndari: Ágúst Hjörtur | Staður: Helgavatn | Tekin: 5.8.2007 | Bætt í albúm: 29.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.