Það er í eðli fjölskyldna að stækka og hér má sjá langborðið móður minnar sem situr næst ljósmyndaranum til vinstri og snýr baki í mig (eins og allir á myndinni); en það veitti ekkert af löngu borði fyrir börnin hennar þrjú og þeirra fólk. Og voru þó ekki allir á staðnum.
Ljósmyndari: Ágúst Hjörtur | Staður: Helgavatn | Tekin: 5.8.2007 | Bætt í albúm: 29.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.