Þegar ég var búinn að labba upp talsverðan slatta fannst mér, þá kom ég að þessum teig - aðeins fimmtíu metra frá bjargbrúninni. Þetta er 18 teigur á hreint frábærum velli sem þarna er ... og ég ekki með kylfurnar með mér. : - ( Þetta er par 5 hola og það má sjá glitta í flötina rétt áður en húsin byrja - 582 yards takk fyrir.
Ljósmyndari: Ágúst H. Ingþórsson | Tekin: 11.10.2008 | Bætt í albúm: 4.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.