Fjörurnar í Brighton eru ekki fínar sandfjörur heldur grófar smásteinafjörur og margir steinar fagurlega slípaðir af barningnum. Einn daginn þegar ég var á göngu til að hreinsa til í ofhlöðnum kollinum var mikil fjara og þá fann ég fleiri og stærri steina en áður - sem núna skreyta stofuna hjá mér.
Ljósmyndari: Ágúst H. Ingþórsson | Tekin: 29.10.2008 | Bætt í albúm: 4.11.2008
Athugasemdir
Dúdda mía.... je, hvað ég myndi tapa mér í svona fjörum... ótrúlega flottir steinar
Björg Ingþórsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 12:49