Það var lengi siður að allir afkomendur móðurafa og -ömmu komu saman í Einarsnesi í Skerjafirði. Þarna erum við yngra fólkið í partýinu en kynslóðirnar skarast skemmtilega: lengst til vinstri er Ebbi sem er bróðir mömmu - eins og Ásgeir örverpi sem næst lengst til hægri. Við systkynin erum í röð og í stíl, en síðan kemur Eyjólfur sem er en við erum systrabörn. Takið eftir vestunum, skyrtunum og veggfóðrinu! Þetta var í miðri blómabyltingunni.
Ljósmyndari: Guðmundur Kristjánsson | Staður: Einarsnes í Skerjafirði | Bætt í albúm: 3.8.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.