17 ára var ég greindur með Rayders sjúkdóminn sem er afar fágætur og leggst bara á unga karlmenn. En eftir nokkrar vikur á lyflækningadeildinni og lyfjagjöf í nokkur ár þar á eftir hef ég verið sem nýr. Og hef læknisvottaða afsökun fyrir lakri frammistöðu í íþróttum : )
Ljósmyndari: Líklega Ingþór H. Guðnason | Staður: Landakotsspítali - lyflækningadeild | Bætt í albúm: 3.8.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.