Barnaafmælin eru ekki bara fyrir börnin. Þarna er Ásdís systir mín í mikilli sveiflu í teigjutvist og Björg systir getur vart beðið að röðin komi að henni. Ásdís Sól og Linda systurdóttir mín horfa forviða á.
Ljósmyndari: Ágúst Hjörtur | Staður: Beykihlíð | Tekin: 2.7.2005 | Bætt í albúm: 26.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.