Ég hef unnið með mörgum góðum konum í gegnum tíðina; þessi mynd er tekin í kvennakvöldverð haustið 2003. Frá vinstri Hellen Gunnarsdóttir, fyrrv. forstöðumaður Rannsóknaþjónustunnar, Ásta Sif Erlingsdóttir staðgengill minn og starfandi forstöðumaður Rannsóknaþjónustunnar þegar þessi mynd var tekin, Þóra Magnúsdóttir í fangi mér, en við höfum bæði verið í vinnu hjá hvort öðru og svo unnið saman og svo Hjördís Hendriks, samstarfs- og vinkona til margra ára-tuga. Loks er Arna sem vann á þessum tíma hjá Rannís.
Ljósmyndari: Sveinbjörn Hannesson | Staður: Satúrnusarstræti | Tekin: 15.9.2003 | Bætt í albúm: 15.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.