Fćrsluflokkur: Lífstíll

Af ţessum heimi og öđrum

Síđustu ţrjá dagana hef ég átt ţess kost í annađ skiptiđ ađ stíga út úr minni venjulegu veröld og inn í raunverulegan sýndarheim EVE-online. Ţađ er merkileg reynsla fyrir alla ađ kynnast ţessum heimi og kannski sérsaklega fyrir fólk eins og mig sem aldrei hef komist upp á lag međ ađ spila tölvuleiki.

Ţannig er mál međ vexti ađ CCP fyrirtćkiđ sem skapađi sýndarheiminn EVE, ákvađ fyrir hart nćr ári ađ bođa til lýđrćđislegra kosninga í leiknum, ţar sem leikmenn gátu valiđ sér 9 manna fulltrúaráđ, sem heitir ţví hógvćra nafni „Council of Stellar Management" og er alltaf kallađ međ stuttnafni sínu CSM eins og reyndar flest í ţessari veröld. Kjörtímabil hvers ráđs er 6 mánuđir og hver fulltrúi getur bara gefiđ kost á sér til endurkjörs einu sinni. Helsta verkefni ţessa fulltrúaráđs er ađ taka viđ ábendingum frá spilurum leiksins um ţađ sem betur má fara eđa bćta viđ leikinn til ađ gera hann ennţá áhugaverđari. Fulltrúaráđiđ rćđir ţessar ábendingar sín á milli á vikulegum fjarfundum inn í EVE veröldinni og tvisvar á kjörtímabilinu hitta ţeir fulltrúa fyrirtćkisins; er annar fjarfundur en hinn haldinn á Íslandi.

Ég var beđinn ađ vera fundarstjóri í júní á síđasta ári ţegar fyrsti fundurinn í raunheimum var haldinn hér á landi og svo aftur núna ţegar fulltrúaráđiđ kom til Íslands. Sem heimspekingi fannst mér ómögulegt ađ segja nei viđ ţessari bón. Ţađ sem ég sá strax var ţessi samlíking: Ţetta er eins og jarđarbúum gćfist kostur á ađ velja níu fulltrúa til ađ fara og hitta guđ! Hvađ myndum viđ vilja rćđa viđ guđ og hvernig gengi 9 manna hópi ađ forgangsrađa ţví sem vćri tekiđ á dagskrá?

Ţetta hefur gengiđ mjög vel; skipulagiđ  er ţannig ađ fulltrúaráđiđ rćđir ţćr tillögur sem berast og ef nógu margir í ráđinu eru ţví sammála, ţá er ţađ sett á dagskrá. Ţegar síđan dregur ađ fundi međ fulltrúum fyrirtćkisins greiđa ţau atkvćđi međ ţví ađ forgangsrađa hvert um sig ţeim málum sem ţau vilja taka upp og úr ţví verđur til forgangsrađađur listi. Hver atriđi fćr síđan úthlutađ 20 mínútum ţótt reyndin sé sú ađ sumt er rćtt lengur og annađ gengur hratt fyrir sig. Á ţeim ţremur fundum sem haldnir hafa veriđ, hefur fulltrúaráđiđ komiđ međ yfir 100 atriđi sem rćddir hafa veriđ; allt frá einföldum tćknilegum ábendingum yfir í mjög umfangsmikla umrćđu um hvernig orsakalögmáliđ virkar í ţessum sýndarveruleik.

Ţađ sem mér finnst ekki síst áhugavert er ađ skođa einstaklingana sem ţarna veljast.  Breiddin er mikil. Ţannig sat ég til borđs međ fjórum fulltrúum í kvöldverđi og ţar var mér á ađra hönd sannkristinn bandaríkjamađur á fertugsaldri, sem fór međ sína borđbćn áđur en hann tók til matar síns - en er víst býsna lunkinn í ađ skjóta niđur geimskip og slunginn í viđskiptum líka. Á hina hönd sat kona á mínum aldri; hún stýrir rúmlega 100 manna fyrirtćki í EVE en er tölvuráđgjafi í raunheimum og vann eitt sinn hjá Microsoft fyrirtćkinu og býr einnig í Bandaríkjunum. Hún er međ meira ein 20 karaktera í gangi í leiknum - marga ţeirra gerólíka sem genga ólíkum hlutverkum. Ég spurđi hana hvort hún ruglađist aldrei á hverjum og einum en svo var ekki, jafnvel ţótt hún verđi ađ gćta sína á ferđum um alheiminn ţví ţegar hún rekst á samspilara sína ţá ýmist heilsar hún ţeim međ virktum eđa skýtur á ţá allt eftir ţví hver hennar karaktera er á ferđinni. Á móti mér sat ung hollensk stelpa sem er ađ klára nám í tölvuleikjahönnun og útskrifast í vor. Hún er alger einfari leiknum og tekur ekki ţátt í fyrirtćkjarekstri og stórum bandalögum sem ţar tíđkast - en var ţrátt fyrir ţađ endurkjörin sem fulltrúi ţeirra í leiknum. Til ađ fullkomna breiddina viđ borđiđ var ţar danskur strákur sem einnig var á síđara kjörtímabili sínu ţótt hann sé rétt ađ verđa 18 ára. Hann er mikill iđnjöfur í leiknum og kemur á framfćri sjónarmiđum ţeirra sem njóta ţess ađ stunda umfangsmikil viđskipti fremur en standa í miklum bardögum sem er helsta áhugamála annarra.

Ć já, ţađ var fínt ađ fá smá hvíld frá okkar kalda veruleika og rćđa um stund um hvernig orsakalögmáliđ virkar í sýndarveröld skiptir suma meira máli en hin raunverulega.


Svalar haustsvölur

Fleiri svalar svölurÉg sá svalar haustsvölur ađ leik í sólsetrinu hér undan Vesturbryggjunni - er loksins búinn ađ setja inn nokkrar myndir frá Brighton - en svölurnar eru svalastar; svo endilega kíkiđ á:

http://ahi.blog.is/album/brighton_haustid_2008/


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband