Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjartanlega til hamingju Eyţór og Sonja

Ţetta er búiđ ađ vera mikiđ og merkilegt ár hjá ykkur og ţiđ stóđuđ ykkur vel í Pekíng. Verst ađ viđ Emblan skyldum ekki vera ţarna úti međ ykkur. En ţiđ eruđ vel ađ ţessum heiđri komin - og Eyţór: ţar sem ţú ert 'loksins kominn međ áhuga á sundi' ţá hvet ég ţig eindregiđ til ađ halda áfram og stefna ótrauđur á London 2012.
mbl.is Áttu hvorugt von á nafnbótinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđur dagur hjá Emblunni

Ţađ má nú ekki minna vera en ég rjúfi tveggja mánađa bloggţögn eftir góđan dag hjá Emblunni í gćr. Eins og kemur fram í fréttinni ţá fékk hún styrk úr afrekskvennasjóđi Glitnis og ÍSÍ ađ upphćđ 350.000 kr. Ţćr sjö sem fengu ţennan styrk - úr hópi nćrri hundrađ umsćkjenda - eru allar ađ keppa ađ ţví markmiđi ađ komast á Olympíuleikana í Pekíng síđar á ţessu ári. Ţćr munu ţví allar ţurfa ađ leggja mikiđ á sig á nćstu vikum og mánuđum og svona styrkir auđvelda ţađ og eru líka hvatning. Ég veit ađ Emblan var ekki síst imponeruđ yfir sjóđsstjórninni sem tekur ákvörđun um hverjir fá styrk - allt miklar afrekskonur ţar.

En dagurinn var ekki búinn - ţví ţessi styrkveiting fór fram í hádeginu. Eftir ćfingu fórum viđ á Grand Hótel ţar sem veittar voru viđurkenningar ţeim 570 ungum Íslendingum sem settu Íslandsmet á síđasta ári eđa voru Íslandsmeistarar. Fríđur flokkur og allir fengu kristalpýramída í bođi Spron.

Ţá var bara kvöldverđurinn eftir og mér fannst kominn tími til ađ Emblan fengi afmćlisgjöfina sína - sem átti ađ vera eitthvađ fínt út ađ borđa. Hana langađi ađ prófa Vox - svo ţangađ fórum viđ og vorum svo heppin ađ fá borđ ţrátt fyrir ađ Food and fun hátíđin vćri ađ byrja. Viđ sögđum í gríni ađ viđ vćrum ađ víga hátíđina ţví viđ vorum sest ađ borđi kl. 7 og ţví fyrst til ađ panta. Maturinn var auđvitađ frábćr og viđ vorum alveg fullsödd ţótt viđ tćkjum "bara" 4 rétta matseđilinn, en ekki 8 rétta seđilinn!

Til ađ toppa daginn ţá birtust fínar myndir í íţróttafréttum eftir tíu fréttirnar af Emblunni og Sonju ađ taka viđ viđurkenningu og blómum frá ţví fyrr um daginn. Sem sagt góđur dagur og hvetjandi.


mbl.is Afrekskonur í íţróttum fá styrki á ólympíuári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Mér er illa viđ Dani"

Íslands ógćfu verđur allt ađ láni ... segir í góđri bók. Hás og niđurbrotinn eftir leikinn sný ég mér til ljóđlistarinnar sem er ein fárra lista sem fćr svalađ sárri sál á stund sem ţessari:

"Mér er illa viđ Dani og alla kúgun og smán,
sem oss er daglega bođin af ţeirra hálfu.
Ţetta er misindisţjóđ, sem ástundar ofbeldi og rán,
og ćtlar sér jafnvel ađ tortíma landinu sjálfu.

Ţeir tóku af oss forđum međ tölu hvert einasta skinn,
og töluđu um handrit, er vörđuđu menningu alla.
Ţađ er von ađ oss gremjist sú međferđ og svíđi um sinn,
ţví síđan er íslenzka ţjóđin skólaus ađ kalla.

Og loks varđ hin íslenzka ţjóđ sem eitt ţrautsligađ hross,
viđ ţekkjum víst allir ţá styrjöld sem Danskurinn háđi,
hann ţröngvađi kartöflurćktinni upp á oss,
svo allt kom ţađ fram sem Jón heitinn Krukkur spáđi.

Viđ hugđum ađ vísu, sem hugprúđum mönnum ber,
ađ hrista af oss varginn og stympast eitthvađ á móti.
En til hvers er ţađ, eins og landslagi er háttar hér,
ţađ er hćtt viđ vér dettum og meiđum oss á ţessu grjóti. ..."

(Sjálfstćđi Íslands eftir Stein Steinarr)


mbl.is Draumurinn úti í Hamborg - Danir sigruđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju landsliđspiltar !

Ţađ koma engir ađrir til greina fyrir hamingjuóskir dagsins en landsliđsdrengirnir okkar. Ţótt ég teljist til antisportista, ţá fylgdist ég međ ţessum leik og ţetta var hreint ótrúlegt. Varđ nett stressađur ţegar ţeir mistu forystuna niđur um ţrjú mörk í seinni hálfleik en ţeir voru fljótir ađ vinna ţađ upp aftur. Eftir svona svakalega frammistöđu hlýtur stefnan ađ vera tekin á heimsmeistaratitilinn: Ţađ er ekkert landsliđ sem Ísland getur ekki unniđ ţegar allt gengur upp og menn mćta međ ţann baráttuanda sem skein úr hverju íslensku andliti í kvöld.


mbl.is Íslendingar gjörsigruđu Evrópumeistaraliđ Frakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju íţróttamenn!

Sama fyrirsögn og síđasta blogg fćrsla - nei, ég er ekki svona hugmyndasnauđur, heldur er annađ tilefni til hamingjuóska. Ţađ er bara gaman ađ geta veriđ jákćđur marga daga í röđ.

Ég óska öllum styrkţegum ÍSÍ til hamingju og viđ treystum ţví ađ ţetta ađstođi okkar afreksfólk og auki líkurnar á ađ viđ eigum góđa fulltrúa á Ólympíuleikunum í Peking eftir hálft annađ ár.

Sérstaklega óska ég ungum og efnilegum félögum í Íţróttafélagi fatlađra til hamingju : Embla mín, Eyţór og Sonja - hjartanlega til hamingju. Ţiđ eruđ vel ađ ţessu komin og ţetta verđur ykkur örugglega hvatning til ađ gera ykkar ítrasta og ná ţví markmiđi ađ koma á Ólympíuleika fatlađra áriđ 2008. Smile


mbl.is Örn Arnarson sundmađur fékk A-styrk á nýjan leik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýársmót fatlađra barna og unglinga í sundi

Verđlaunahafar 2007Síđustu árin hefur fyrsti sunnudagur á nýju ári alltaf veriđ helgađur Nýársmóti fatlađra barna og unglinga í sundi, sem nú var haldiđ í 24. sinn. Ţetta var fyrsta sundmótiđ sem Emblan tók ţátt í fyrir mörgum árum og nú tók hún ţátt í síđasta sinn ţví eftir ár verđur hún komin á átjánda ár og ţá orđin of gömul. Hún stóđ sig vel í dag og ţótt engin Íslandsmet hafi falliđ (mađur er eiginlega farinn ađ vćnta ţess ađ ţau falli eftir árangurinn á síđasta móti, ţegar met féll í hverju sundi) ţá var ţetta fyrsta mótiđ ţar sem hún stingur sér í bćđi skriđsundi og bringu. Ţađ mun alveg örugglega skila sér í betri tíma ţegar kemur fram á áriđ.

Fréttastofa sjónvarpsins gerđi mótinu góđ skil í kvöldfréttum - fín mynd af minni! Helgarsportiđ bćtti um betur og ţar er skemmtileg viđtal viđ Sonju Sigurđardóttur sem stóđ sig afar vel í dag og setti tvö Íslandsmet! Ţetta verđur spennandi ár hjá ţeim ţremur í ÍFR, vinkonunum, Emblu og Sonju og Eyţóri. Megin markmiđ ársins hjá ţeim öllum er ađ tryggja sér ţátttökurétt á Ólympíuleikunum í Peking áriđ 2008, en ţau eiga nokkuđ góđa möguleika á ţví eftir ađ Kristín Rós tryggđi Íslandi ţátttökurétt međ frammistöđu sinni á heimsmeistaramótinu í S-Afríku í desember á síđasta ári. Ţetta verđur ekki auđvelt hjá ţeim, en ţau hafa sýnt mikla ţrautsegju og mikinn keppnisvilja og ég hef mikla trú á ađ ţau verđi okkar tríó í Peking ... og er byrjađur ađ safna fyrir farinu. Smile 

Ţađ var ekki síđur gaman ađ fylgjast međ nýgrćđingunum en ţeim sem voru ađ berjast viđ Íslandsmetin. Ţađ er mikil og merkileg upplifun fyrir alla ađ taka ţátt í alvöru sundmóti í fyrsta skipti međ tímatöku, dómurum og hvatningarhrópum og fá svo viđurkenningu frá borgarstjóranum í Reykjavík í lokin. Ţetta mót er til mikils sóma fyrir Íţróttasamband fatlađra.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband