Kjarnyrtar konur

Er ekki bara í góđu lagi ađ nýta litbrigđi íslenskunnar og vera svolítiđ kjarnyrtur á stundum. Ţađ finnst mér ađ minnsta kosti. Einhverntíma hafa nú fúkyrđi fokiđ á ţingi af minna tilefni en ţví sem ţarna er um rćtt.

Hitt er annađ mál ađ ţađ durgar ekki eitt og sér ađ tala kjarnyrt - ţegar menn eru í stjórn ţá er ekki óeđlilegt ađ á eftir orđum komi athafnir stjórnvalda sem hafa einhverjar afleiđingar ţarna úti í veruleika fólks og fyrirtćkja. Heyrist mér ađ margir gerist nú helst til langeygđir eftir slíku.


mbl.is Sagđi ţá vera drullusokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég held ađ máliđ sé, ađ sífellt fleiri landsmenn eru búnir ađ fá upp í kokk á fjármálafyrirtćkjunum og valdastétt landsins.  Ţessir ađilar vađa yfir allt og alla á skítugum skónum og komast upp međ ţađ, ţar sem völd ţeirra ná svo víđa.  Ćtli ţađ sé tilviljun, burt séđ frá sannleiksgildi ásakanna, ađ Gunnar Ţorsteinsson sé vćndum um kynferđislegt ofbeldi núna nokkrum dögum eftir ađ bók Jónínu kom út.  Ţetta er hrein og klár hefnd valdastéttarinnar vegna ţess ađ hún ţykist geta allt.  Verđi ekki breyting á ţessu hugarfari, ţá óttast ég ađ ţetta endi einfaldlega í blóđugri byltingu.

Marinó G. Njálsson, 26.11.2010 kl. 17:54

2 Smámynd: Ágúst Hjörtur

Ég vil nú ekki taka stórt upp í mig um einstök mál - enda finnst mér svona sem frambjóđandi til stjórnlagaţings ađ rétt sé ađ halda mörgum dćgurmálum utanviđ ţá umrćđu - ţá er ég sammála ţér međ ţađ Marinó ađ mađur verđur ekki var viđ ţá viđhorfsbreytingu hjá fjármálafyrirtćkjum og yfirvöldum ýmsum sem mađur vonađist eftir.

Ţađ gerist líka ávallt í stórum og smáum málum ađ ef ţau eru ekki til lykta leidd - hvernig svo sem ţćr lyktir eru - ţá heldur áfram ađ krauma ţar til uppúr sýđur. Alltaf margt er óútkjáđ og ţví segi ég ađ margir gerast nú helst til langeyđir.

En vonum hiđ besta - ţetta er allt ađ koma eftir helgi, eđa er ţađ ekki?

Ágúst Hjörtur , 26.11.2010 kl. 18:37

3 identicon

Ţessi kona er annađ hvort í vitlausum flokki eđa algjör hrćsnari. Samfylkingin hefur alltaf veriđ helsta málpípa auđmanna gegn almenningi hér á landi. Óforskammanleg heđgun Ingibjargar Sólrúnar gleymist seint...nú hafa ţeir fćrt út kvíjarnar og Herra Öskur fer hamförum ađ reyna ađ selja okkur hćstbjóđanda í skuldaţrćldóm...

x$ (IP-tala skráđ) 28.11.2010 kl. 03:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband