Yfirveguđ ákvörđun

Ţađ var vandlega yfirveguđ ákvörđun sem Geir kynnti nú í hádeginu. Ţetta eru mjög skynsamleg viđbrögđ hjá honum ađ stíga til hliđar og skapa ekki óvissu um framhaldiđ. Međ ţví sýnir hann traust á flokksystkinum sínum og á ţví ađ eđlilegt sé ađ mađur komi í manns stađ. Ţetta mćttu ađrir flokksleiđtogar taka sér til fyrirmyndar. Ég óska Geir H. Haarde góđs bata.


mbl.is Geir: Kosiđ í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband