Nýársmót fatlađra barna og unglinga í sundi

Verđlaunahafar 2007Síđustu árin hefur fyrsti sunnudagur á nýju ári alltaf veriđ helgađur Nýársmóti fatlađra barna og unglinga í sundi, sem nú var haldiđ í 24. sinn. Ţetta var fyrsta sundmótiđ sem Emblan tók ţátt í fyrir mörgum árum og nú tók hún ţátt í síđasta sinn ţví eftir ár verđur hún komin á átjánda ár og ţá orđin of gömul. Hún stóđ sig vel í dag og ţótt engin Íslandsmet hafi falliđ (mađur er eiginlega farinn ađ vćnta ţess ađ ţau falli eftir árangurinn á síđasta móti, ţegar met féll í hverju sundi) ţá var ţetta fyrsta mótiđ ţar sem hún stingur sér í bćđi skriđsundi og bringu. Ţađ mun alveg örugglega skila sér í betri tíma ţegar kemur fram á áriđ.

Fréttastofa sjónvarpsins gerđi mótinu góđ skil í kvöldfréttum - fín mynd af minni! Helgarsportiđ bćtti um betur og ţar er skemmtileg viđtal viđ Sonju Sigurđardóttur sem stóđ sig afar vel í dag og setti tvö Íslandsmet! Ţetta verđur spennandi ár hjá ţeim ţremur í ÍFR, vinkonunum, Emblu og Sonju og Eyţóri. Megin markmiđ ársins hjá ţeim öllum er ađ tryggja sér ţátttökurétt á Ólympíuleikunum í Peking áriđ 2008, en ţau eiga nokkuđ góđa möguleika á ţví eftir ađ Kristín Rós tryggđi Íslandi ţátttökurétt međ frammistöđu sinni á heimsmeistaramótinu í S-Afríku í desember á síđasta ári. Ţetta verđur ekki auđvelt hjá ţeim, en ţau hafa sýnt mikla ţrautsegju og mikinn keppnisvilja og ég hef mikla trú á ađ ţau verđi okkar tríó í Peking ... og er byrjađur ađ safna fyrir farinu. Smile 

Ţađ var ekki síđur gaman ađ fylgjast međ nýgrćđingunum en ţeim sem voru ađ berjast viđ Íslandsmetin. Ţađ er mikil og merkileg upplifun fyrir alla ađ taka ţátt í alvöru sundmóti í fyrsta skipti međ tímatöku, dómurum og hvatningarhrópum og fá svo viđurkenningu frá borgarstjóranum í Reykjavík í lokin. Ţetta mót er til mikils sóma fyrir Íţróttasamband fatlađra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.