Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Kvennakosningar vor

g sammla eirri greiningu Einars Ms orsteinssonar stjrnmlafrings a konur muni ra rslitum kosningum vor. Ef a vera breytingar landsstjrinni er a vegna ess a konur hafa kosi ru vsi en r geru fyrir 4 rum. Vi sjum essum tlum a r leggja anna mat sum mlefnanna og a mun hafa hrif hverja r kjsa. Ef a er rtt sem g s einhverri knnun vikunni a nrri 60% kvenna muni kjsa Samfylkinguna og Vinstri grna, vera vntanlega breytingar.

Kosningabarttan er hafin nna og a verur gaman a fylgjast me v hvernig flokkarnir bera sig eftir fylgi kvennanna - g spi v a auglsingar og rur muni beinast a eim.


mbl.is Margrt: Stjrnml 21. aldar snast um mannau, hugvit og nskpun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ska eftir ghjrtuum hafnfiringi til a kjsa fyrir mig - MTI

ar sem g f ekki a kjsa vegna snilegra og skiljanlegra hreppamarka hfuuborgarsvinu, ska g eftir ghjrtuum hafnfiringi sem til tilbinn a kjsa fyrir mig og brnin mn mti tillgu um deiliskipulag sem gfi grnt ljs stkkun lversins Straumsvk. Mr finnst nefnilega a mli vari okkur lka. g reyndar fimm brn, annig a etta eru svolti mrg atkvi - en g vona a einhverjir hafnfiringar taki etta sem brningu til a mta a kjrsta og hafna essari tillgu.

Samkvmt kosningalgum er banna a bja f skiptum fyrir atkvi og ekki vil g brjta lgin. a list hins vegar a manni s hugsun hvort umfjllun um tekjur af skttum og hafnargjldum og hva veit maur, s ekki af sama toga og a bera f menn fyrir atkvi eirrra og ekki sur s umra a lverinu veri loka, veri stkkun ekki samykkt. En g treysti v a ar til br yfirvld kanni jafn vel hvort Alcan hafi broti kosningalg me gilliboum til hafnfiringa og hvort Spaugstofan hafi nokku broti lgin um lsnginn ... g meina jsnginn.


mbl.is Taugatitringur fyrir lverskosningar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skn er besta vrnin

Alveg elska g essa j mna, sem er starin v a skn s besta vrnin: "Lgra gengi krnu, mikil verblga, takmarkara agengi a lnsf og gagnrnin umfjllun erlendra aila um slenskt efnahagslf virast v hrkkva af neytendum eins og vatn af gs." Inn etta vantar kannski skuldsetningu jarinnar og a a hr er lnsf afar drt, en hva me a vi formum samt strinnkaup!

... svo g tti kannski a fylgja minni j, skrattast t og kaupa mr jeppa, fyrst vori virist bara tla a fra okkur meiri snj, meiri snj, meiri snj???


mbl.is slenskir neytendur aldrei bjartsnni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pstkort fr Lettlandi

a er riji vori, sem byrjar samkvmt tlun Lettlandi 21. mars. Menn eru a nn a hreinsa gara og tn eftir veturinn. a er fyrirheit um vor lofti, tt ekki s komi brum trn og allt s enn grtt og va eftir a rfa upp rusli sem safnaist fyrir vetur.

annig er lka lettnesku jlfi; ar er fyrirheit um vor, sem er kannski ekki alveg komi, en a lofar gu sumri. Ef ... au eru svolti mrg efin enn. Vldin tla, spilla og hra. a var veri a handtaka borgarstjra hafnarborgarinnar fyrir meinta spillingi, hann var tilnefndur sem forstisrherraefni bndaflokksins sustu kosningum og hafi vst stutt vi baki rum flokki lka. Orrmur er kreiki um a lgreglan, ea au yfirvld sem standa a handtkunni, su me lista yfir stjrnmlamenn sem nutu gs af eim mtum sem borgarstjrinn a hafa egi. Taugatitringur gangi. g vona a menntamlarherra landsins s ekki eim hpi. Okkur ykir vnt um hana og frekar kallinn hennar, sem er samstarfsaili okkar evrpuverkefni sem vi leium.

Valdi er skrtin skepna. fyrri vinnudeginum erum vi hfuborginni me fund a kynna tillgur a tlunum um skynsamlega ntingu hluta af v fjrmagni sem Lettland fr nstu sj rin r runar- og uppbyggingarsjum ESB. Aalsamstarfsmaur okkar er ruggur og hrddur finnst okkur, v fundinum eru fulltrar fjrmlaruneytisins - fulltrar valdsins. Daginn eftir frum vi t fyrir Riga og eigum ar fund me flki fr Zemgale hrainu. er samstarfsmaur okkar me llu hrddur, sjlfsruggur fasi og framkomu og ekki honum essi afskunartnn sem okkar fannst furulegur gr. dag er hann fulltri valdsins.

Vi erum stdd sumarhll rssneskra aalsmanna fr ldum ur. essi bygging er nsta nkvm eftirmynd af Vetrarhllinni Ptursborg, bara tveimur nmerum minni og sg passa inn hallargar Vetrarhallarinnar. mean fullt er kynning lattnesku, skrepp g t hallargarinn, ef hgt er a nota a or og stika hann verna og tel; a eru 77 skref vert yfir. Samanlagt er v hllin all str - tt arar su strri. Ef hn er 70 metrar hver hinna fjgurra lma og einir 15 metrar verveginn, me snar fjrar hir, eru a nrri 17.000 fermetrar. Lklega meira. Ekki amarlegt sumarslot a.

Hllin hsir Landbnaarhskla Lettlands og var nnast eina byggingin Jalgava sem st upp eftir seinni heimstyrjldina. Heimamenn segja mr, nstum v stoltir, a borgin hafi veri notu eftir seinni heimstyrjldina til a taka upp sovskar raunsismyndir um hetjudir hermanna eirra. Hn var hin fullkomna svismynd, ar sem vart st steinn yfir steini.

Hllin er stolt sklans en lka baggi, v a er ekki lti ml a vihalda svona byggingu og gerningur a kynda hana svo vel s vetrum. g kom hr fyrir rmu ri og flutti fyrirlestur rmlega 10 gru hita. heyrendur hpuustu kringum tvo rafmagnsofna sem voru herberginu, en g var mnum jakkaftum sem sutlardropa nefi og urfi a standa ar og passa mig a skjlfa ekki mean tlkurinn endurtk allt sem g sagi lattnesku. a var skrtin reynsla.

En dag er vor. g geng a nni ar sem jverjar og rssar brust fyrir rmum 60 rum og er akkltur fyrir ann fri sem n rkir essu landi og annars staar Evrpu. Lklega Evrpusambandi drjgan tt eim fri. Og lklega mun Evrpusambandi eiga talsveran tt eirri efnahagslegu og samflagslegu framrun sem g hef fulla tr a bi Letta nstu rum.

Bara ef eir lra a htta a ttast valdi og lka a fara vel me a egar eim er tra fyrir v.


Til hamingju sjlfstismenn !

Svo virist sem stjrnarandstaan og allir eir sem ngir eru, su a taka hndum saman um a tryggja Sjlfstisflokknum framhaldandi vld. Hverjir gra mest ngjuframboum eins og slandshreyfingunni? Sjlfstismenn, auvita. Hverjir gra mest innbirgis tkum og skrri framsetningu Samfylkingarinnar? Sjlfstismenn, auvita. eir munu ekki urfa a heyja neina kosningabarttu ef fram fer sem horfir. Og egar Spaugstofan spyr: Hvar er Geir? er svari bara; hann getur halla sr aftur stlnum makindalega og horft hina alla berast banaspjtum.

Sem sagt - til hamingju Sjlfstismenn!


mbl.is mar formaur og Margrt varaformaur slandshreyfingarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattstjri gn yfir gini (stalinum)

Svoltill pistill um jfnu

Eins og nnur hver manneskja mnum aldri a v er virist, er g kominn framhaldsnm vi Hskla slands. Vntanlega doktorsnm, tt etta s enn svolti deiglunni. tt g s kominn mijan aldur finnst mr g ekkert vera voalega gamall tmum - ekki af v g s svo unglegur, heldur vegna ess a g er ekki eini ellismellurinn. a sama gildi um suma fyrirlesarana. Sat undir fyrirlestri Indria H. skattstjra, fanga um stjrntki hins opinbera fyrir nokkrum dgum. a snir prilega hversu vel Hskli slands er tengdur slensku atvinnu- og jlfi a lta stundakennara og gestafyrirlesara; eir bestu og fremstu hverju svii ... og enginn svo fnu embtti a honum finnist a fyrir nean viringu sna a halda fyrirlestra yfir nemendum Hskla slands.

Hann var me fyrirlestur um skatta og skattaplitk - v hvaa stjrntki er j mikilvgara hinu opinbera en skattarnir? au eru f og v sperrti g vi hlustir. Veitti ekki af v skattstjranum okkar l afar lgt rmur og svo talai hann svo hgt til a byrja me a g tti vandrum me a heyra og fylgja ri. En ess ber a geta a g er hvor tveggja heyrarlaus ru eyra og afar olinmur og v ekki marktkur dmari um essa hluti. a lddist reyndar s grunsemd a mr a hann hafi tala svona hgt af gri stu; hann er binn a reyna a tala eitthvert skattalegt vit inn stjrnvld svo lengi, n rangurs, a hann er farinn a tala afar hgt eirri veiku von a skiljast.

En Skattstjri var ekki skoanalaus - v egar hann var binn a fara gegnum margvslegar skilgreiningar og skringar komu skoanir sem vert er a vekja athygli , v ekki verur anna sagt en ar tali maur me framrskarandi ekkingu. S fyrri ltur a mikill deilu sem geisa hefur milli tveggja ekktra frimanna um hvort skattbyrgi eirri tekjulgri hafi aukist ea ekki - sem um lei er hluti af umru um a hversu miki jfnuur hafi aukist slensku samflagi sasta ratuginn.

„hrif skatta tekjudreifingu hafa fari hraminnkandi" var megin niurstaa Indria H. og vel rkstudd me tlum sem sna m.a. a skattar ess fimmtungs framteljenda sem hafa minnstar tekjur hafa aukist mest hlutfallslega, annig a ur fengu eir endurgreislu en greia n skatta. Raunar hefur hlutfallsleg skattbyri allra skattgreienda aukist - nema eirra 10% sem hstar hafa tekjurnar hkka. Varla fer skattstjri rangt me opinberar tlur um skattheimtu sem er hans byrg og hlutfallstlur sem hann hefur allar sjfur undir hndum.

Af essu leiir tvr afar athyglisverar niurstur, sem einhverjir hafa veri a reyna a efast um sustu vikum. S fyrri er a „tekjujfnun hins almenna skattkerfis er orin langtum minni heldur en hn var fyrir 12 rum san." Fram etta sndi skattstjri m.a. me margvslegum tlum sem allar sna a kerfi leikur minna hlutverk v a jafna t kjrin og er a srstaklega s hpurinn sem hefur mestar tekjur og srstaklega fjrmagnstekjur sem greiir hlutfallsega lgra hlutfall skatta. S breyting hefur aalega gerst sustu remur rum, eflaust me tilkomu straukinna fjrmagnstekna.

g er raunar srstaklega stoltur af v a tilheyra eim fjrungi fjlskyldna sem leggur hlutfallslega mest til samflagsins, en a eru hpurinn sem er tekjubilinu 51-75% en ri 2004 greiddi s hpur 24.9% heildartekna sinna skatt mean eir sem voru efsta fjrungnum greiddu 24.6% (tt krnutala efsta fjrungsins s auvita hrri). a voru reyndar enn tarlegri tlur sem sndu a skatthlutfall allra hjna hafa lkka fr 1995 nema eirra sem hafa samanlagt minna en 4 milljnir ri. En a vakti athygli mna a hj hjnum me 50-100 m.kr. ri hefur breytingin ekki veri mikil. Skrti, v hlutfallsleg skattbyrgi eirra sem eru me meira en 100 m.kr ri er nr helmingi minni en hn var 1995.

Af essu leiir san nokku augljsa niurstu, sem er s a jfnuur hefur aukist. ar komum vi a gini-nu ea Gini-stalinum, ar sem skattstjri lagi fyrir okkur athyglisverar tlur sem g er sannfrur um a tveir prfessorar vi Flagsvsindadeild Hskla slands hafa skoa ofan kjlinn; eim felst a fr 1993 hefur gini-talan sem snir ()jfnu tekna fyrir skatta aukist slandi r 0,269 0,377 ea um rijung. essi staall ir einfaldlega a ef hlutfalli er 0,0 eru allir me fullkomlega sambrilegar tekjur, en ef hlutalli er 1,0 er um fullkominn jfnu a ra. etta vita sennilega allir - a jfnuur tekjum hefur aukist. Hitt vita kannski ekki allir a jfnuurinn eftir skatta hefur aukist enn meira, sem m sj af v a samkvmt skattstjra var gini-tala 0,200 ri 1993 eftir skatta en ri 1995 var hn komin 0,358.

mannamli ir etta allt saman a skattkerfi hefur undanfrnum rum tt undir og auki jfnu, fremur en a draga r hrifum auknum jfnui tekjudreifingu landsmanna.

En g er sttur vi mitt og stoltur af v sem g borga til samflagsins. Og sttur vi skattstjra sem kann a lesa r tlunum snum. Svo sttur reyndar a lok fyrirlestursins, gleymdi g a akka honum fyrir skattur.is - sem er a mnu mati frbr vefur. eim kkum er hr me komi framfri.


Til hamingju Framtarlandsflk !

etta er vel til fundi og vel fram sett hj Framtarlandinu. g mli me v a menn taki afstu og su eir sammla essum sttmla, a skrifa undir. etta er ntma tfrsla undirskriftarlistum og ar ur bnaskrm sem menn sendu danska knginum eirri t. Srstaklega mli g me ingmannasunni; sendi endilega skorun ykkar flk.

EN, a ereinn mikil munur essum sttmla ogbnaskrnum gmlu. a er kosningar innan skamms og getum vi kosi okkur fulltra sem eru sammla essum sttmla og boa ara framt en a sland verieitt mesta lbrsluland heimi. g hvet alla til a hugsa sig vel um fyrir nstu kosningar v r eru venju mikilvgar: rttum skilningi er veri a kjsa um framt slands - raun um Framtarlandi.


mbl.is Framtarlandi kynnir sttmla um framt slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pstkort fr Amerku

Velkominn til Amerku! Um lei og maur er kominn upp landganginn mtir maur henni llu snu jernisveldi - Amerku. En n ber nrra vi og mig eiginlega rekur rogastans a a fyrsta sem g s skuli vera merki um nja utanrkisstefnu Bandarkjamanna. Mr mtir flugvellinum plaggat me slenska og bandarska fnanum saman og um lei og g kem inn ganginn ar sem landganginum sleppir er ar slenski fninn, svona eins og til a bja mig velkominn. etta er fyrsta sinn sem essi sn mtir mr erlendri grund og hef g lagst dlti af feralgum um vina.

egar g geng fram ganginn s g jfna fleiri rkja annig a etta er til marks um nja stefnu sem einnig hefur heyrst eitthva af fjlmilum sustu daga og vikur. Bandarkjamenn eru n a tta sig v a eir urfa samvinnu og stuningi annarra ja a halda. Stuningi sem eir hafa veri a glata hrum skrefum vegna yfirgangs og einstrengingslegrar utanrkisstefnu. Ekki a g kvarti sem slendingur. a var hi besta ml a eir skuli hafa „yfirgefi" Minesheiina og misboi annig eim aumkunarveru slensku ramnnum sem hfu margsinnis niurlgt sjlfa sig og jina me tilefnislausum bnferum til Bandarkjanna. tli a s ekki dpsti dalurinn hans Davs - etta srstaka samband sem hann tti vi nverandi Bandarkjaforseta. Nema ef vera skyldi akoma hans a Baugsmlinu sem g las um nju blai Krnikunni leiinni yfir hafi. essi njasta vibt vi fjlmilaflruna slandi er me hugavera kenningu um kveikjuna a essu mli llu, ttaa fr lgfringi Jns sgeirs, a a sem hafi gert tslagi me a Jn Gerald tti mlinu llu af sta hafi veri s tr hans a Jn sgeir hafi reynt vi konuna hans. Alveg skal g tra a etta s rtt (.e. a essi hafi veri tr Jns Geralds og v hafi hann leita hefnda) v a vri svo innilega takt vi slenska sgu og hef. Hvar konu er skipa til stis ea hvort maur sktur kollu getur haft afgerandi hrif slandssguna. v ekki hvort maur reyndi vi konu!

Himnakringlan

g er kominn Himnakringluna, hvorki meira n minna. egar g sest inn hlftma American Airways vlina og tek mr bla r stisvasanum fyrir framan mig mean g b eftir v a ferin vert yfir Amerku hefjist, held g Himnakringlunni (www.skymall.com). Engin sm Kringla sem bur manni a panta trlegt rval afura sem taldir uppfinningamenn hafa eytt margri andvkunttinni yfir. ar sem g er leiinni rstefnu ar sem hittast starfsmenn hskla Vesturheimi sem hafa a verkefni a koma tkniekkingu framfri og huga a v a ekking og niurstur hsklamanna ntist sem best markai og samflaginu almennt, er mr mli skylt og g fletti me athygli:

Hr er hitavesti sem gengur fyrir rafhlum og kmi sr eflaust vel kldum veiidgum og srhanna box fyrir ll tlf rin sem flestir eiga. Fyrir gofaranna, er lti leysergeisla tl sem jlfar mann a koma golfklunni rttan sta. Maur bara festir a hausinn ptternum og hringar snruna upp skafti og stingur samband og fer svo a fa sig. A snran trufli? Naah

Fyrir sem hafa ngan tma (og kunna ensku) er hgt a kupa krossgtu sem er rmlega fjrir fermetrar me 28.000 vsbendingum sem eiga a duga til a fylla t alla 91.000 reitina sem eru auir! Fyrir sem ferast miki er hgt a kaupa ferlyftingasett ! a er r plasti og maur fr yngdina sko me v a fylla plasti af vatni egar maur er mttur upp htel. Tja, ea maur bara fer gymi htelinu, n ea drattast bara me nungar tskur til a halda sr formi. Og svo eitthva sem g bara ver a prfa ... ljsrnt lyklabor. Hva maurinn vi? J sko, etta er lti tki sem sendir leysigeislamynd af lyklabori niur hvaa sltt yfirbor sem er en gerir meira en a v maur getur „snert" etta lyklabor og annig slegi inn tt hvar sem er me str af lyklabori sem hentar astum og handarstr hverju sinni.

g segi og skrifa ... velkominn til Amerku : ar sem allt er til. Og svona eins og til a minna mann hva Amerka er str er flugi fr austurstrndinni til San Francisco anga sem fer minni er heiti lengra en flugi fr slandi til Bandarkjanna.

Og tungl veur skjum egar vi frum lofti rtt ann mund sem slenskri hugamenn eru a munda sjnauka sna til a fylgjast me tunglmyrkva sem g missi af 33.000 fetum.


Kominn r agnarbindindi

er essu riggja vikna agnarbindindi mnu loki. a kom ekki til af v a ekkert vri um a vera jmlaumrunni sem vri ess viri a koma me athugasemdir um, heldur vegna ess a annir og lag vinnu og einkalfi voru me eim skaupum a eitthva var undan a lta. Eitt af v var bloggi - ea blari eins og mr finnst a megi slenska etta jla or sem er a vinna sr egnrtt - j a getur ekki veri mjg ofarlega forgangsrinni. En g akka ykkur sem hafi liti inn mean agnarbindindinu st og lofa bt og betrum og kannski fleiri pistlum en bara athugasemdum vi frttir moggavefnum.

a hefi veri gaman a blara aeins um srkennilegu mgsingu sem greip um sig egar klmhundunum var vsa burtu nafni sigis og menn og konur geru sig sek um vlkan tvskinnung a ekki hefur lengi sst. eir sem framleia kvikmyndir sem felast v a sprengja flk loft upp f endurgreislu skatti og hafi menn n srstkum afrekum eins og ba til subbulegustu og geslegustu ofbeldismynd sari ra me einum slenskum strk - sem ntur ess heiurs a vera limlestur og svo sagaur bta - j er mnnum boi mttku rherrabstainn og lofair fyrir listrnan subbuskap. En ef menn eru klmhundar og framleia subbulegar myndir me berrssuu flki eru eir a sjlfsgu vinir rkisins.

Skopmyndateiknarinn Frttablainu tti gott innlegg essa umru: slenska rki sr rj vini sari rum: Frislt Falon Gong flk fr Kna sem vildi sunda lkamsrkt mtmlaskyni, aldurhnigna og unglynda mtorhjlatffara fr Danmrku og svo framleiendur klmefni! egar etta flk stejai a jarv og venjulegum borgaralegum rttindum var viki til hliar og jin brst til varnar.

En n held g svolti ferlag til Amerku ar sem menn eiga sr alvru vini og eru lka duglegir vi a takast vi . Skyldi ran vera nst dagskr spyrja menn forundran og j svei mr ef skn er ekki bara besta vrnin a mati arlendra. Bush er eins og dll drengur afmlisboi sem sakai sessunaut sinn a stela fr sr kku og lamdi hann klessu fyrir bragi. egar svo ljs koma a sessunauturinn var ekki sekur, er betra a benda nsta dreng a saka hann lka um kkustuldinn.

Svo g tla a reyna a setja hr inn ef eitthva fangar athygli mna jlfi og umru Bandarkjunum, ea tti maur kannski a segja Kalifornu v a fylki er sjunda strsta hagkerfi heimi og a margra mati um margt frbrugi restinni af Amerku.

.... vi sjum til


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband