Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Gylfi hefur rtt fyrir sr

... me a a hefur ori trnaarbrestur milli jarinnar og stjrnarinnar og forystumenn rkisstjrnarinnar hljta a hafa skynja a sasta lagi borgrafundinum Hsklab mnudag.

... me a rkisstjrnin verur a jinni ara hli en vi hfum s sustu vikurnar. v felst alveg srstaklega a axla plitska byrg, v fjrmlahruni slenska var vakt essarar rkisstjrnar og hn verur a viurkenna a verki. etta er spurning um plitsk byrg, ekki pernulega.

... me a afsgn tveggja rherra, r sitt hvorum stjrnarflokknum, vri yfirlsing fr rkisstjrninni um a hn vri a axla plitska byrg.

... me a slk afsgn hefi minnst truflandi hrif af eim mguleikum sem eru stinni. getur rkisstjrnin haldi fram a reyna a bjarga v sem bjarga verur. Ef au gera etta ekki, eru mun ngja almennings halda fram a vaxa og gti svo fari a rkisstjrnin urfi a hrklast fr vldum. a er alltaf miklu betra a reyna a stjrna undanhaldinu sjlfur.

g hef reyndar lst eirri skoun minni hr a Geir eigi a segja af sr samt Bjrgvini - v Geir ber j byrg Selabankanum og tti a axla byrg Sjlfstisflokksins v hrilega klri sem einkavinaving bankanna var. g rlegg v forystumnnum rkisstjrnarinnar a hlusta hfsemdarmanninn Gylfa Arnbjrnsson a essu sinni.


mbl.is Kosningar eru httuspil
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afmli, verlaunaveiting og fiskispa

g geri stutta en ga fer til slands, sem gti heiti fr fimmtudagskvldi til mnudagsmorguns. fstudaginn hldum vi upp 20 ra afmlli Tknigars og veittum einnig Hagntingarverlaun Hskla slands tunda sinn. a var g mting og g stemming, enda komu um 150 manns til okkar. Sigmundur Gubjarnason, fyrrverandi rektor rifjai upp a umhverfi sem var egar hugmyndum um Tknigar var tt r vr og vi gfum t Afmlisrit um Tknigar ennan dag, ar sem eru 77 rsgur af fyrirtkjum Tknigari sem hann Hjrtur sonur minn vann sumar. Er ekki enn komi neti - en g skelli inn hlekk egar a verur sett anga. Rgnvaldur lafsson fyrsti framkvmdastjri Tknigars fllutti einnig tlu og lokin sagi Kristn Inglfsdttir hsklarektor nokkur vel valin or vi okkur ll.

Hagntingarverlaun Hskla slands 2008Hpur verlauna-hafa var venju str eins og sst mynd-inni, ar sem auk verlauna-hafa og mn eru formaur dmnefndar oghsklarektor. Enda fengu sex manns fyrstu verlaunin fyrir verkefni sem kalla er gnguhermirinn og ef vel gengur mun ntast til gngujlfunar fatlara einstaklinga. a voru kennarar og nemendur r verkfri og sjkrajlfun sem fengu verlaun og ein eirra er vinkona Emblu minnar fr v Reykjadal og v gaman a Embla mtti afmli. ru sti var verkefni um skrningu gagna r sjkrajlfun - sem ekki eru skr me skipulegum htti dag eins og margar arar heilsufarsupplsingar. rija sti var san sagnfrilegt verkefni um Spnverjavgin 1615 - sem sagt ramm vestfirskt! Sj nnar um etta heimasu Rannsknajnustunnar.

laugardeginum var san tmi fyrir hluta af strfjlskyldunni en bau g mmmu og heilsystrum mnum samt eirra fjlskyldum fiskispu. henni var meal annars orskur sem g veiddi fyrir vestan sumar. Nsta sumar tla g a reyna a elda fiski- og krklingaspu eins og essa aftur, nema bara helst eingngu r hrefnum sem g hef veitt og rkta sjlfur. Maur verur a setja sr skynsamleg markmi kreppunni.

Sunnudagurinn var san helgaur kjarnafjlskyldunni. g fr me krttin sund og miki agalega var gott a komast heitan pott tt vindurinn af Esjunni vri ansi hreint kaldur. Svo var fari b og loks boru pizza annig a var sannkalla barnaprgramme. Og n taka vi sustu rjr vikurnar hr Brighton sem enda me lokaprfi ann 12. desember.


Frbr borgarafundur

Horfi hr Borgarafund beinni tlvunni, nkominn til Bretalands aftur eftir stutta fer til slands - gott hj sjnvarpinu a senda etta t. orvaldur Gylfason var mjg gur og minnti menn sgulegar forsendur ess sem hann kallar Sjlftkusamflagi. etta hfst me kvtakerfinu sem var frt fum einstaklingum til eignar. v var vegurinn varaur til frekari einkavinavingar opinberum fyrirtkjum, sem mis voru en engin eins mikilvg eins og bankarnir. Hvernig stai var a einkavinavingu eirra er til mikillar skammar fyrir Sjlfstisflokkinn og Framsknarflokkinn og raunar strmerkilegt a eim skyldi ekki refsa kosningunum nstu eftir. orvaldur rifjai upp hvernig varaformaur Framsknarflokksins augaist og framkvmdastjri Sjlfstisflokksins voru frir milljarar silfurfati besta vinar hans forstisrherrans - og a eina sem gerist er a einhver maldar minn og hristir hausinn undrun og skmm, en allir sitja snum stlum, snum krunum. Vi hin sitjum ll okkur; afhverju?

a er brnasta verkefni slenskra stjrnmla er a koma Sjlfstisflokknum fr vldum, leirtta verstu mistkin og losa um menn sem s flokkur hefur komi fyrir stjrnsslu og fjrmlalfi. Og vinda ofanaf af vitleysunni me v a taka hluta essara eigna til baka. Kvtann og bankana og gta vel a v a nttran, orkan, vatni - etta veri fram ruggri eign jarinnar allrar.

Hvers vegna gengur ekki Samfylkinging fram fyrir skjldu nna? Afhverju skynjar hn ekki hlutverk sitt og hina strri byrg. N er hn mevirk me Sjlftkuflokknum og heldur honum valdastli. Ingibjrg er a bregast nna ef hn skynjar etta ekki - a er sgulegt tkifri nna fyrir jafnaarmenn nna a taka forystu um a breyta samflaginu. Leiin er ekki s a lta Sjlfstisflokkinn fram ra efnahagsmlum. Ingibjrg a knja fram breytingar og reynd mynda nja stjrn. En hn verur a ganga fram me gu fordmi og sannfra bankamlarherrann sem svaf verinum sumar um a segja af sr. Svo g segi v miur enn og aftur - hvar er plitsk forysta Samfylkingarinnar?
mbl.is Kvtakerfi varai veginn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N arf afdrttarlausa plitska forystu Samfylkingarinnar

essi grein birtist Morgunblainu dag - 10 dgum eftir a g sendi hana inn - en hn er ekki alveg orin relt, svo g lt birti hana einnig hr.

************

g hef fylgst me atburum slandi r fjarlg - furu lostinn eins og jin ll. Fyrstu dagana vantr: Nei heilt fjrmlakerfi getur ekki fari hliina! San tta um eigin hag og annarra og loks samkennd me jinni, v vi sitjum j ll spunni. g hef stutt stjrnvld og skili a au yrftu svigrm til a bregast vi. En svo lur tminn, selabankastjri situr enn rtt fyrir furu allrar heimsbyggarinnar og ftt gerist nema fum og flm og ljsar frttir fr stjrnvldum ar sem maur hefur a oftar tilfinningunni a ekki s veri a segja okkur alla sguna. Upplsingar kom allar annars staar fr, m.a. um a stjrnvldum hafi veri vel kunnugt um standi fyrr rinu en ekki brugust vi. Svo n er vantrin a breytast reii yfir skorti vibrgum ur en kerfi hrundi og rraleysi og afneitun sem einkennir vibrg stjrnvalda sustu dagna.

g er stoltur stofnflagi Samfylkingunni og stend me mnum flokki, en etta getur ekki gengi svona lengur. N verur Ingibjrg Slrn a birtast og segja hinga og ekki lengra, taka plitska forystu og hafa forgngu um a menn axli plitska byrg. a mtti skilja nleg or hennar annig a hn hafi gefi Sjlfstismnnum frest til a takast vi sn innri ml framyfir ramt - en vi megum ekki vi v a ba lengur. a verur a stga kvein skref strax til a byggja upp tiltr n.

Rherrar axli embttisbyrg

N hfa g til forystu Samfylkingarinnar og kalla eftir tvttri plitskri byrg v sem gerst hefur og sem mun gerast nstunni. Sjlfstisflokkur og Samfylking hafa veri vi stjrnvlin og bera v plitska byrg og ber a axla hana. Innviir fjrmlakerfisins eru byrg forstisrherra sem ber byrg Selabankanum - sem augljslega brst hrapalega - og viskiptarherra ber byrg bnkunum og fjrmlaeftirlitinu sem einnig brst. v eiga essir rherrar a vkja. Hr er ekki veri a persnugera neitt - a er httulegur miskilningur ef menn greina ekki milli embttisins og persnunnar sem gegnir v hverjum tma. essir tveir rherrar eiga a segja af sr og axla annig byrg fyrir hnd embttisins og sinna flokka.

Kvennastjrn og njan stjrnarsttmla

framhaldi af v arf a stofna til nrrar rkisstjrnar Samfylkingar og Sjlfstisflokks til takmarkas tma til a sinna fjrum forgangsverkefnum. S stjrn tti a vera kvennastjrn undir forystu Ingibjargar og orgerar sem leii samstarfi fyrir hnd Sjlfstismanna. Me v mti er hgt a axla plitska byrg fortinni n ess a hlaupast undan byrg framtinni. Nr stjrnarsttmli feli sr:

  • 1. A skapa trverugleika gagnvart almenningi og umheiminum a slensk stjrnvld geti brugist vi astum og stjrna til frambar. Selabankastjrnin a vkja tafarlaust og stofna arf sannleiksnefnd annig hgt s a draga til byrgar aila viskiptalfsins sem brutu lg og benda hina sem voru mjg hlum s. Sannleiksnefndina vera erlendir ailar a leia - engum slendingi er tlandi a verkefni. arf einnig erlenda stjrnendur a slensku rkisbnkum til a skapa tiltr heima og erlendis.
  • 2. A skja um aild a ESB - strax. Nr ll jin er sammla v a skja um. a san a vera hluti af njum stjrnarsttmla a egar samningur liggur fyrir a boa til ingkosninga og um lei jaratkvagreislu um samninginn.
  • 3. A beita velferarkerfinu og eim tkjum sem rkisvaldi hefur gegnum rkisbanka, barlnasj og lfeyrissji til a milda hggi sem slensk heimili eru um a bil a vera fyrir. Hr arf a forgangsraa til framtar; allt arf a frysta sem hgt er a frysta mean verblguskoti gengur yfir og veri a er hleypa r landi erlendu umframfjrmagni. Og guanna bnum, hlusti i n einhverja virta hagfringa en skelli ekki vi skollaeyrum eins og sumar.
  • 4. A skapa nja atvinnustefnu sem virkjar ann mannau sem egar er til staar og tryggir langtmavxt slandi og atvinnu sem flestra. slendingar settu upp Vsinda- og tknir fyrir 5 rum a finnskri fyrirmynd sem hefur gefist vel og bi haginn fyrir samstarf og samr um au verkefni sem n er raunhft a rast . Vi urfum a ganga skrefi lengra og fylgja fordmi Finna me v a setja okkur nskpunarstefnu til nstu ra sem tekur til allra tta ekkingarsamflagsins - fr framkvmdum til framleislu, vsindum til hinna skapandi atvinnugreina. a er svo margt fleira spilunum en vesettir loftbankakastalar og lskjaborgir.

g hef enn tr a forysta Samfylkingarinnar geti stigi fram svii og teki plitsku forystu sem n er kalla eftir og strt okkur t r essum hremmingum og samkvmt sustu skoanaknnunum er g ekki einn um a. Tmasetningar skipta llu plitk og tminn til afdrttarlausra agera er nna.

Me kveju fr Englandi
gst Hjrtur Ingrsson


Ekki krna til heimilanna landinu!

a er vart hgt a mynda sr snautlegri rstafnir til a ltta undir me heimilinum en kynntar voru essum blaamannafundi. Raui rurinn essu llum saman - vntanlega kominn r smiju Geirs sem bara getur ekki htt a vera fjrmlarherra - er a etta m ekki kosta krnu. Ekki eina krnu. etta snst bara um a lengja henginarlinni; a a lna flki fyrir verbtunum og bta eim vi lnin! a a borga baranabturnar t rar, en ekki a hkka r og a ekki a taka r upp skuldir. En skattaskuldirnar munu standa eftir sem ur v r eru eirrar nttru a fyrnast aldrei - lkt bankaskuldum sem geta tapa. Og svo a afnema stimpilgjld egar flk er a skuldbreyta vegna astna sem a ri engu um. a m a vsu reyna a ljga v a okkur a a 'kosti' eitthva, en flk hefi ekki urft a skuldbreyta ef ekki hefi veri etta bankaflipp annig a a tekjutap rkisins er bara plat. Svo g stend vi a - megin innihald essara agera er a r mttu ekki kosta krnu.

etta ber a skoa v ljsi a vi munum urfa a setja gu m vita hva marga hundrui milljara a koma bankakerfinu lappir aftur. Eitthva af v munum vi f til baka, en kostnaurinn verur mikill. Og rkin eru au a etta veri a gera, annars .... svo er einhver dulin htun sem engin veit hver er.

En ttu ekki smu rk a gilda um almenning. Hann er ekki sur aulind og raunar miklu meiri en bankarnir. Ef mann fara umvrpum hausinn, missa vinnu og hsni og hrklast til tlanda, tja hver a borga reikninginn? Vri kannski r a taka einhverja milljaraa a lni til a tryggja a sem flestir missi sem minnst og geti me nokkurri reisn haldi fram a vera borgunarmenn fyrir r skuldir sem okkur munu falla. g hefi haldi a

... og segi v enn og aftur: Hvar er Samfylkingin? Og Ingibjrg; a er ekki ng a segjast skilja reiina, a verur lka a bregast vi henni me talsvert meira afgerandi htti en a tilkynna a barnabtur veri greiddar t 12 sinnum ri en ekki 4 sinnum! Snautlegra gat a ekki veri. etta er ekki s plitska forysta sem vi erum a kalla eftir nna.


mbl.is N greislujfnunarvsitala tekin upp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Beauty need only be a whisper

Katie Meluaa kom loksins a einhverju flagslfi ru en fyrirlestraskn. Fr tnleika me Katie Melua sem var afar skemmtilegt hr Brighton Centre samt 2-3000 rum gestum. etta voru sustu tnleikarnir hennar tnleikar sem hefur stai yfir fr v mars og nr yfir r rjr pltur sem hn hefur gert samstarfi vi Mike Batt, sem er aldri vi mig en hn var ekki nema 18 egar au byrjuu a vinna saman. En n er etta lka ori gott, segir hn sningarskrnni og hn tlar a halda fram ein og finna sinn tn.

Tnleikarnir komu mr vart. g hef spila tvr af essum remur pltum miki og tti v von henni eiginlega bara me kassagtarinn. annig byrjai hn lka og tk tv lg ein og studd og skellti sr svo bak vi pani og tk rlegt lag georgsku.

En breyttust tnleikarnir og sex manna band birtist tjldum sem san var lyft upp og r var mjg skemmtilega tfr sning; hlf gegnsu tjaldi me sum lgin myndskreytt og lsingu semvar frbr.

Katie Melua  svii

Katie Melua; Thank you StarsAalmli var auvita Katie. g hef aldrei heyrt svona mikla rdd svona ltilli konu. Hn er rugglega minni en Brynhildur Gujnsdttir sem sng Edith Piaf hr um ri. En rddin, fr lgsta hvsli og upp feikilegan kraft sem maur skynjar miklu betur tnleikum en egar maur hlustar pltur. Sem sagt bara gaman, eins og Emblan segir, sem g hefi auvita gjarnan vilja hafa me mr kvld. Hn tk rj aukalg, enda vel fagna; Eitt sem kemur t 'single' nstunni og eitt sem g hef ekki heyrt og minnti mig miki Janis Joplin og ar sem g hef ekki hundsvit tnlist - tla g a sp v a hn muni finna sig einhverstaar eirri ttinni - rokkari en samt aldrei fjarri kassagtarnum.

Fyrir lokalagi hvarf bandi braut og Katie st ein sviinu me gtarinn; g ver a viurkenna a annig finnst mr hn hrifarkust. Hn tk lagi I Cried for You, sem endar orunum: "Beauty need only be a whisper" a var einhverveginn alveg fullkomi.


Embtti er ekki einstaklingur

a hryggi mig mjg a heyra svr eirra og srstaklega Ingibjargar Slrnar; a er eins og hn skilji ekki grundvallaratrii mlsins. etta snst ekki um persnu Bjrgvins G. ea a hvort hann sem einstaklingur er binn a stands sig starfi, n heldur um rna M. Ef eir tveir vissu ekki um Icesave reikningana ar sem lgu meiri peningar en rkissjur veltir og vissu ekki um r byrgir sem slendingum hvldu brugust embttin - og eir sem handhafar embttanna eiga a vkja fyrir hnd embttanna. eim hefi tt a vera gert avart um etta af embttismnnum - sem eir bera byrg ; s stareynd a embttismennirnir brugust frar ekki byrg, heldur vert mti. a eru fjlmrg dmi um a vestrnum rkjum a rherrar segi af sr vegna klurs embttismanna - vegna ess a menn viurkenna essa byrg sna.

a getur veri beinlnis strhttulegt ef menn skilja ekki ennan greinarmun sem er embtti og eirri persnu sem gegnir embttinu hveru sinni. annig er rherra sem slkur byrgur, hgt er a fara ml vi rherra og rherra getur ori skaabtaskyldur, en a dettur engum hug a s einstaklingur sem embttinu vri bri persnulega byrg og yrfi t.a.m. a greia skaabtur r eigin vasa. Nei rherra er essum skilningi eins og sjlfsta persna nnur og h persna eirri sem starfinu gegnir. En s sem starfinu gegnir ber plitska byrg - og n er tmi til kominn a menn axli byrg og vil tra v enn Ingibjrg Slrn geti haft forgngu ar um. v veltur hennar plitska framt.


mbl.is Vegi maklega a rherrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

... eru a ekki jlasveinar sem koma af fjllum?

essi fyrirsgn lsir eflaust standinu afar vel og kannski til marks um a mbl.is tli a fara a stunda alvru blaamennsku me kvenum spurningum og jafnvel sjlfstum frttaskringum. a er vel.

etta vekur um lei spurningar um rherrana sem hlut eiga. a eru yfirleitt jlasveinar sem koma af fjllum - ekki rherrar nema eir su ekki starfi snu vaxnir. Fjrmlarherra sem veit ekkert um hva er a gerast eim hluta hagkerfisins sem er orinn margfalt umfang rkisins - tja er hann ekki hlfgerur jlasveinn sem tti ef til vill bara a fara til fjalla aftur, fram a nstu jlum.


mbl.is Rherrarnir koma af fjllum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sammla; vi urfum utanakomandi asto

g er sammla Tryggva um flest a sem kemur fram gu vitali vi hann sunnudagsmogganum. a er kjrumhverfi nna fyrir bi mistk og spillingu sem geta gert ill verra og vi urfum asto. a er engin minkun a v a leita sr astoar egar maur er veikur og binn a tapa. a eru rj meginatrii mlinu eins og g s a:

fyrsta lagi urfum vi utanakomandi asto vi a komast a v sem gerist. a er ekki til s slendingur sem hefur ngilega ekkingu og skilning essum hulduheimum fjrmlakerfisins a hann s ekki me beinum ea beinum htti tengdur v sem ar var a gerast. v verum vi a leita til erlendan aila til a leia hr sannleiksnefnd og eir vera a hafa erlenda srfringa sem hafa ekkert haft me sland a gera. Jafnframt urfum vi a f erlenda bankamenn inn slensku bankana og alveg srstaklega verum vi a ra tlendinga sem bankastjra nju rkisbankanna. v veltur trverugleiki eirra; a dugar ekki a dubba upp millistjrnendur r gmlu bnkunum, sem voru hluti af eim leik sem leikinn var. Vi erum sammla um a a urfi a breyta leiknum og fum vi ekki gamla leikmenn til a stra v. Og fyrir mitt leyti geri g krfu um a a nju bankastjrarnir su smilega minnisgir og vil ekki a fyrir mna hnd sitji sem flk sem getur gleymt 180 milljn krna eigin fjrfestingu.

ru lagi er urfum vi standi ekki eins slmt og margir vilja vera lta og Tryggvi fer gtlega yfir allt a vitalinu. a er frlett a lkja essu vi murharindin: Flk mun ekki deyja umvrpum vetur r sulti og veikindum ea kulda og vosb. Margir hafa tapa f - lklega flest okkar a.m.k. gegnum eign okkar lfeyrissjum - og ll munum vi urfa a borga meira afborganir af lnum og fyrir okkar neyslurfum. eir sem hafa misst vinnuna munu fara verst t r essu og forgangurinn a vera a hjlpa eim. En g er sammla Tryggva um a vinnumarkaurinn er mjg sveigjanlegur og atvinnuleysi verur ekki eins skelfilegt og t.d. var Finnlandi. Erlent vinnuafl fer til sn heima, sumir setjast sklabekk og ar tla hsklarnir m.a. a hjlpa til. Og sumir munu fara a vinna nnur strf en hugur eirra stendur til. En tt a ntskrifaur arkitekt fari a vinna leikskla eins og kom fram sjnvarpsfrttum gr, eru a engin murharindi. Raunar er a fullsmandi starf fyrir hvern sem er a vinna me brnum. Fyrir okkur hin, sem hldum vinnunni, er bara a takast vi etta eins og flk llum tmum og llum lndum hefur urft a gera - menn minnka eysllu og neyslu. Far jir hafa trlega haft r eins miklu a moa og vi upphafi kreppu og slendingar n. Mr ykir lklegt a ekki yri fluttur einn einast nr bll, ntt raftki ea fatapjatla marga mnui - bur enginn af v varanlega skaa.

rija lagi er a langtmahagsmunirnir. sland a skja um aild a ESB - nna. r hremmingar sem hafa gengi yfir sna vel hversu erfitt a er a reynast okkur a halda uppi llu v sem fylgir v a vera j. a eru allir sammla um a stokerfi brst - Selabankinn, fjrmlaeftirliti o.s.frv. - en a hefi ekki geta brugist me essu htti ef vi hefum veri hluti af ESB. annig er aild a sambandinu kvein vrn ea trygging gegn eigin veikleikum og vangetu. a kann a vera srt fyrir flk a viurkenna a, en 300.000 manns stendur ekki undir llu v sem krafist er af jrkjum dag; Yfirstjrn og stjrnsslu, fjrmlaumhverfi og eftirlitskerfi, utanrkisjnustu og virkri aljlegri tttku, svo ekki s minnst samflagslega innvii eins og mennta- og heilbrigiskerfi ea ytri innvii eins og vegi brr og hafnir landi sem er jafnt strt og England. Vi verum anna hvort a endurskoa alveg hugmyndir okkar um hversu strast sland getur raun veri og sna okkur stakk eftir eim vexti ea taka tt samstarfi fullvalda rkja innan ESB - ar sem okkar hefur farnast vel fram til ess. ar held g a hagsmunum okkar vri best borgi. g s ekki betur en Tryggvi s sammla essu sjnarhorni.


mbl.is Kjrumhverfi fyrir spillingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju

me Starfsmenntaverlaunin fyrir Jrnsuna. i eru vel a essu komin.
mbl.is Starfsmennt og Samskip hlutu Starfsmenntaverlaun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband