Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Uppfrsla Hvamlum

Hvaml hafa alltaf stai mr nrri og mr tt margt til eirra mega skja. Svo er um erindi hr a nean:

Er-at maur alls vesall,
tt hann s illa heill.
Sumur er af sonum sll,
sumur af frndum,
sumur af f rnu,
sumur af verkum vel.

Vst er um a a flestir geta veri af slir yfir einhverju tt ekki s allt eins og best verur kosi. En etta er ansi karllgur texti og ekki gert r fyrir a menn vru miki a stra sig af dtrum snum eins og g hefur svolti veri a gera - n hva konum snum!

... svo hr n ending:

sumur er af dtrum sll,
sumur af sonum,
sumur af konum,
sumur af skttum rum.

Svo til vibtar vi dtturraup sustu frslu vil g benda lesendum strgott vital vi konu mna Okkar milli ttinum sem var dagskr Rsar 1 21. febrar og verur hgt a hlusta um tma netinu. Kom ljs sem g vissi a hn hefur afar gilega tvarpsrdd. Sj: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4390026


Gur dagur hj Emblunni

a m n ekki minna vera en g rjfi tveggja mnaa blogggn eftir gan dag hj Emblunni gr. Eins og kemur fram frttinni fkk hn styrk r afrekskvennasji Glitnis og S a upph 350.000 kr. r sj sem fengu ennan styrk- r hpi nrri hundra umskjenda - eru allar a keppa a v markmii a komast Olympuleikana Pekng sar essu ri. r munu v allar urfa a leggja miki sig nstu vikum og mnuum og svona styrkir auvelda a og eru lka hvatning. g veit a Emblan var ekki sst imponeru yfir sjsstjrninni sem tekur kvrun um hverjir f styrk - allt miklar afrekskonur ar.

En dagurinn var ekki binn - v essi styrkveiting fr fram hdeginu. Eftir fingu frum vi Grand Htel ar sem veittar voru viurkenningar eim 570 ungum slendingum sem settu slandsmet sasta ri ea voru slandsmeistarar. Frur flokkur og allir fengu kristalpramda boi Spron.

var bara kvldverurinn eftir og mr fannst kominn tmi til a Emblan fengi afmlisgjfina sna - sem tti a vera eitthva fnt t a bora. Hana langai a prfa Vox - svo anga frum vi og vorum svo heppin a f bor rtt fyrir a Food and fun htin vri a byrja. Vi sgum grni a vi vrum a vga htina v vi vorum sest a bori kl. 7 og v fyrst til a panta. Maturinn var auvita frbr og vi vorum alveg fullsdd tt vi tkjum "bara" 4 rtta matseilinn, en ekki 8 rtta seilinn!

Til a toppa daginn birtust fnar myndir rttafrttum eftir tu frttirnar af Emblunni og Sonju a taka vi viurkenningu og blmum fr v fyrr um daginn. Sem sagt gur dagur og hvetjandi.


mbl.is Afrekskonur rttum f styrki lympuri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband