Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Enn ein rs hnappagat CCP

g teysti v a einhver starfsmaur CCP hafi a verkefni me hndum a skr r viurkenningar og verlaun sem EVE Online leikurinn og fyrirtki hafa fengi ... v g er binn a missa tlu eim tt g fylgist af athygli me frttaflutningi af essu skemmtilega fyrirtki. En tt frttir eins og essi fari brum a vera hversdagslegar eru r sur en svo sjlfsagar v samkeppnin essum markai er mjg hr. Merkilegt einnig a spilarar hafi vali leikinn sem frumlegasta leikinn - tt hann s binn a vera gangi nokkur r. a snir vel srstu leiksins, ar sem sfellt er veri a kynna til sgunnar njungjar og ra leikinn fram um lei og byggt er eim grunni a a eru raun spilararnir sjlfir sem ra ferinni.

Svo a er full sta til a ska CCP til hamingju me essa tilnefningu og minna hversu mikil slandskynning felst leiknum ar sem allir nota ISK snum viskiptum og koma san stormandi til slands hundraavs hverju ri. a hefur jkv hrif hina raunverulegu krnu.


mbl.is EVE Online frumlegasti leikur rsins 2010
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svona vinnubrg kalla vibrg forseta ingsins

ar sem g ekki til er myndefni r ryggismyndavlum geymt kveinn tma og san eytt sjlfkrafa ef ekki er sta til a geyma a. tk og stympingar eins og uru andyri og ingpllum ennan dag tti yfirleitt ng sta til a geyma efni - og sr lagi ef a vri krt til lgreglu.

Hr hefur starfsmaur ingsins upp sitt einsdmi kvei a eya llu nema vldum bt. EF hann hefur kvei etta algerlega sjlfur skrifstofustjri Alingis a minna hann og fara vel yfir hvort efnisleg rk su til a segja honum upp strfum. EF hann hefur ekki veri einn rum forseti Alingis a kalla skrifstofustjra ingsins teppi. Komi ljs a skrifstofustjrinn hafi haft hnd bagga me essari elilegu og rskru turkun hann sjlfur a sta minningu og vkja ber honum r starfi mean etta ml er rannsaka.

a er nefnilega oftast annig a ef menn eru a eya ggnum er a til marks um a eir hafa eitthva a fela. ar sem starfsmenn Alingis eru einmitt a, starfsmenn ingsins og starfa byrg ess er mikilvgt a forseti Alingis skri hver ber byrg v a essum ggnum var eytt og eir sem a gera taki eim afleiingum sem eru vi hfi. Hr me er skora stu R. Jhannesdttur a gera a n egar.


mbl.is Aeins btur til af myndskeii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

„Vi komumst t r gskunni vermskunni og rjskunni / Lyftum n skl fyrir slandi og llum kostunum teljandi“

Hr kemur sbin nrskveja til vina og vandamanna og annarra lesenda a essu bloggi sem verur virkt nju ri 2011 fyrir einrur mnar um mis hugaml og stku athugasemdir um dgurml. Svo verur btt jafn um myndasafni til a krydda etta aeins.

Nrskveja s besta r finnst mr vera lokalagi og hvatingarsngurinn ramtaskaupi Sjnvarpsins sem flutt var frbralega af gstu a.k. Sylvu Ntt sem er endurfdd sem mgulega skeleggur talsmaur jkvra breytinga.

„Gleilegt nr

Hey hey
Haldi i kjafti!
Finnst ykkur alveg elilegt
a ropa hrna og rfla
rustlnum eins og af gmlum vana.
a er ekki allt me felldu
egar ti brennur eldur
og fyrir innan situr ingmaurinn
algjrlega geldur.
Vri ekki skynsamlegt
a htta a berja hver rum
og hleypa lofti r essum
plitsku prumpuflublrum?

mean skattmann, Loki og skrattarnir
skreyta brnin okkar me hlekkjum
t af skuldavanda byggum
gmlum reikniskekkjum.
Vi viljum ekki heyra um fleiri
afskrftir lnunum
hj tvldum vkinguum,
skrkrimmunum – kjnunum.
essum sjku aurapkum me
kkinn upp bakinu
sem stungu san af og skildu
ig eftir brakinu.

En v miur, enginn friur,
okkur arf a skera niur.
jfn essi kaka, alveg svaka.
En vi hfum lka hrakist fyrr klakanum
og komi sterk til baka.
Vi sofnuum verinum
en kvld skulum vi vaka.

Nr!

Neitum v sem vert er a neita
og byrjum a breyta.

Gleilegt nr!

Vi skulum varpa v versta
og virkja okkar besta.


Gleilegt nr!

Vi megum ekki gleyma essu annarlega standi.
Vi erum frri en bar einnar gtu einhverju tlandi.
Nokkur sund hrur eins og systur ll og brur.
Kyndum ntt bl og blsum lfi gamlar glur.
Ntum okkur fmenni og tkum saman hndunum,
a er lka allt fokki fullt af hinum lndunum.
Portgal, Bretlandi, rlandi, Grikklandi
og amerski draumurinn dauateygjum spriklandi.

En hr vil g vera og beinin mn bera
hr er svo margt gott sem vi verum a gera.
essi vsitlukrakki er ekki vandamlapakki
Heldur kynslin sem tlar sr a erfa allt heila klabbi.
v framtin, hn bur
og framtin bur ekki upp smu mistk og vi gerum,
g held n sur
Skrifum sguna upp ntt og snum baki vi bfunum.
Dnsum t gtu og gefum high-five me lfunum.

Nr!

Kollvrpum og kstum bli
fyrir slenska stli.

Gleilegt nr!

N framtinni vi fgnum
og famlgin mgnum.

Gleilegt nr!

Hey standi upp r stlunum
stfpressuum kjlunum
hendi slmum hugsunum
og haldi rassi buxunum.
innhverfum og thverfum,
ramtapartjum,
fami allar frnkurnar,
finni san sprengjurnar
og hamri upp himininn
ykkar heitustu skir.
„Vi komumst t r gskunni
vermskunni og rjskunni“
Og me samvinnu og samtu
og samhjlp og bara sam... hva sem er!

Nr!

Srhagsmunaklkurnar kvejum
Og kynslir glejum.
Gleilegt nr!
Vi skulum takast hendur
Vinir og fndur!
Gleilegt nr!

Lyftum n skl fyrir slandi
og llum kostunum teljandi
v rtt fyrir allt vil g vera
Bara vinlega hr og me ykkur, hr, hr!

Gleilegt nr!
Fortina fagnandi kvejum
framt svo vejum
Gleilegt nr!
En tla vitleysa hetta [hljma eins og freyska]
minnumst essa
Gleilegt nr!“

Hfundarrttur RV og handritshfundar. Hgt er a horfa Skaupi vef RV: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4569077/2010/12/31/


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband