Þetta er Freeman Centre þar sem stunda nám við þessa haustönn. Ný bygging er ólík öðrum akademískum byggingum hvað það varðar að þar eru engar sérskrifstofur fyrir prófessora, heldur eru allir í opnum rýmum.
Ljósmyndari: Ágúst H. Ingþórsson | Tekin: 3.10.2008 | Bætt í albúm: 4.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.