Daginn áður en formleg námskeið hófust var afar fjölþjóðleg móttaka fyrir erlenda stúdenta við Sussex háskóla - en þeir eru um 2.500 þannig að nærri eitt þúsund nýjir bætast við á hverju ári. Boðið var uppá ræðu frá borgarstjóranum og bjór.
Ljósmyndari: Ágúst H. Ingþórsson | Tekin: 5.10.2008 | Bætt í albúm: 4.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.