Ađ tapa međ reisn
Miđvikudagur, 5. nóvember 2008
Var ađ hlusta á John McCain flytja sína rćđu ţar sem hann játar sig sigrađan í ţessum kosningum. Hann flutti ţá rćđu međ mikilli reisn - og ţótt ég sé eindreginn stuđningsmađur Obama ţá má McCain eiga ţađ ađ vera ćrlegur í mínum bókum og hann viđurkenndi ţađ einfaldlega ađ hans sjónarmiđ hefđu orđiđ undir. Fyrrverandi hermenn eiga ţetta tungutak - service eđa ţjónstu - og í hans tilfelli er hann trúverđugur. Svona eiga menn ađ tala ţegar ţeir tapa - eins og hann gerđi međ reisn í kvöld.
Breytingar: Tímans ţungi niđur
Miđvikudagur, 5. nóvember 2008
![]() |
Obama kjörinn forseti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Stórsigur demókrata
Miđvikudagur, 5. nóvember 2008
Ţađ stefnir allt í ađ á ţessari stundu munu demókratar vinni stórsigur; ekki bara er nú ljóst ađ Obama mun verđa forseti; Ohio er falliđ demókötum í skaut svo ţetta er búiđ fyri McCain. Viđ getum fariđ ađ varpa öndinni léttar og vonast eftir betri tíđ.
Demókratar eru ţegar komnir međ meirihluta í öldungadeildinni og lítur vel út međ fulltrúadeildina ţótt enn sé lítt liđiđ á kosninganóttina. Ef heldur fram sem horfir, ţá verđur ţetta einstćtt tćkifćri til ţeirra breytinga sem Obama hefur bođađ. Og ţađ er vísast skýringin á ţessum mikla sigri demókrata - meirihluta bandaríkjamanna skynjađi ađ nú var ţörf á breytingum.
![]() |
Obama međ 200 kjörmenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Veröldin varpar öndinni léttar
Miđvikudagur, 5. nóvember 2008
Sjaldan hefur fólk utan Bandaríkjanna fylgst međ af sama áhuganum og međ ţessum kosningum - og aldrei er ég nćsta viss hefur heimurinn jafn sammála um ađ breytinga er ţörf í Bandaríkjunum. Svo ég ćtla ađ vera örlítiđ óvarkár og á undan bandarísku sjónvarpsstöđvunum - og segja til hamingu Obama og um leiđ vörpum viđ öll öndinni léttar. Ţetta verđur sannfćrandi sigur ţegar búiđ verđur ađ telja öll atkvćđin.
![]() |
Obama kominn međ forustu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svalar haustsvölur
Ţriđjudagur, 4. nóvember 2008
Ég sá svalar haustsvölur ađ leik í sólsetrinu hér undan Vesturbryggjunni - er loksins búinn ađ setja inn nokkrar myndir frá Brighton - en svölurnar eru svalastar; svo endilega kíkiđ á:
http://ahi.blog.is/album/brighton_haustid_2008/
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Seđlabankastjóri ríkisins, ekki meir, ekki meir!
Ţriđjudagur, 28. október 2008
Seđlabankastjóri ríkisins
tók handfylli af vöxtum
og horfđi hvössum augum
á fjölmiđla og ţjóđ.
300.000 x 18% x 6 milljarđar dollara,
ţá útkomu lćt ég mig
raunar lítils varđa.
Ef falliđ er ţráđbeint
fellur ţjóđin í stafi.
Mín hugmynd er sú,
ađ sérhver mađur verđi fátćkari en fyrr.
Seđlabankastjóri ríkisins
tók handfylli sína af vöxtum
og Jón sálugi Sigurđsson
kom til hans og sagđi:
Seđlabankastjóri ríkisins
ekki meir, ekki meir!
![]() |
Efast ekki um sjálfstćđi bankans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Valkostir í fréttamiđlun
Ţriđjudagur, 28. október 2008
Ertu leiđ(ur) á mogganum og Times?
Farđu ţá í heimsókn á enska fréttavefinn Newiceland.net - algerlega óháđur og óborganlegur vefur.
Baggalútur hefur líka lengi haldiđ úti góđum fréttavef.
Gćinn sem geymir aurinn minn
Ţriđjudagur, 28. október 2008
Gćinn sem geymir aurinn minn
Ég finn ţađ gegnum netiđ ađ ég kemst ekki inn
á bankareikninginn.
En ég veit ađ ţađ er gći sem geymir aurinn minn
sem gćtir alls míns fjár
og er svo fjandi klár,
kann fjármál upp á hár,
býđur hćstu vextina og jólagjöf hvert ár.
Ég veit hann axlar ábyrgđ, en vćlir ekki neitt,
fćr ţess vegna vel greitt.
Hendur hans svo hvítţvegnar og háriđ aftursleikt.
Ţó seg´í blöđunum
frá bankagjaldţrotum
hann fullvissar mig um:
Ţađ er engin áhćtta í markađssjóđunum.
Ég veit ađ ţessi gći er vel ađ sér og vís;
í skattaparadís
á hann eflaust fúlgur fjár ef hann kems t á hálan ís.
Ţví ađ oftast er ţađ sá,
sem minnstan pening á,
sem skuldin endar hjá.
Fáir slökkva eldana sem fyrstir kveikja ţá.
höf: Finnur Vilhjálmsson 2008
Fékk ţetta sent í tölvupósti og ţar er höfundur sagđur ţessi - fannst ţetta prýđilegt ljóđainnlegg í umrćđuna.
Kreppan er komin - líka hjá Bretum
Föstudagur, 24. október 2008
Ţađ eru víđar erfiđir tímar framundan en á Íslandi. Bretar eru hćttir ađ flytja fréttir frá Íslandi - nú beinist athyglin inn á viđ. Nćr allur kvöldfréttatími BBC í kvöld fór í umfjöllun um kreppuna sem kom í dag eins og leiđtogi stjórnarandstöđunnar orđađi ţađ. Birtar voru hagtölur í dag ţar sem fram kom ađ ţjóđarframleiđsla dróst saman á ţriđja ársfjórđungi í fyrsta sinn í sextán ár. Og gćti orđiđ verra á síđasta fjórđungi ţessa árs. Síđan féllu hlutabréf mikiđ í verđi og breska pundiđ átti sinn versta dag í nćrri fjörutíu ár! Svartur föstudagur.
Svo ţađ er komin kreppa á Bretlandi. Fjöldi atvinnulausra nálgast 2 milljónir manna og búist er viđ ađ allt ađ fimmtíuţúsund heimili endi á nauđungaruppbođum á ţessu ári. Á slíkum tímum er gott ađ geta kennt öđrum um eđa átt í stríđi viđ einhvern til ađ dreifa athyglinni frá heimaslóđum. Ţví bíđur mađur spenntur eftir nćsta útspili í deilu Íslands og Bretlands. Ţau eru samstíga í ađ fallast ekki á ítrustu kröfur breta, Geir og Ingibjörg. Ţađ er rétt hjá ţeim. Líklega einnig rétt hjá Ingibjörgu ađ hér vinnur tíminn međ okkur; nema ađ bretar laumist til ađ selja eigur bankanna ađ okkur forspurđum. Ţađ er ljóst ađ ţessi deila er ekki búin.
![]() |
Mjög erfiđir tímar framundan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópusinnar hafa sigur
Föstudagur, 24. október 2008
Í ţessum kosningum var afstađan til ESB ţađ sem helst greindi ađ ţau Gylfa og Ingibjörgu. Ţessi kosning er skýr stuđningsyfirlýsing viđ ţau viđhorf sem Gylfi hefur haldiđ á lofti um ađ viđ ćttum ađ ganga til ađildarviđrćđna viđ ESB. Vćntanlega verđur yfirlýsing ţess efnis einnig samţykkt á ţinginu og í framhaldinu mun ASÍ fara ađ beita sér meira afgerandi í ţví máli. Ţegar ASÍ og Samtök atvinnulífsins verđa farin ađ tala einu máli fyrir ţví ađ teknar verđi upp ađildarviđrćđur aukast líkurnar á ađ ţessi ríkisstjórn setji máliđ á dagskrá.
![]() |
Gylfi nýr forseti ASÍ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |