Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Brandari eđa yfirbreiđsla?

Ţessi ummćli eins reyndasta saksóknara í efnahagsbrotamálum hljóta ađ kalla á spurningu sem er svolítiđ óţćileg fyrir síđustu ríkisstjórn og ţá Sjálfstćđismenn sérstaklega sem fóru međ ţennan málaflokk. Hvort voru ţeir menn sem ákváđu - eftir hreint ótrúlega umţóttunartíma - ađ hafa embćttiđ, umsvif ţess og fyrirkomulag međ ţeim hćtti sem ákveđiđ var a) skelfilega einfaldir og ţví ekki starfi sínu vaxnir, eđa b) beinlínis og vitandi vits ađ gera rannsóknina eins máttlitla og mögulegt er.

Ef svariđ er a), ţá getum viđ ţó glađst yfir ţví ađ ţeir eru ekki lengur í ađstöđu til ađ ráđa ţessum málum og viđ erum a.m.k. komin međ faglegan erlendan ráđgjafa - sem vonandi leiđir til ţess ađ ráđinn verđi alvöru saksóknari međ alvöru reynslu viđ hliđina á ţessum prúđa pilti ofan af Skaga. Ef svariđ er b), ţá verđur bara enn meira sem embćtti hins sérstaka saksóknara ţarf ađ rannsaka.


mbl.is Gagnrýnir fámenna rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálshyggjustefna međ slćmum afleiđingum

Stefán Ólafsson var mjög góđur á ţessum fundi. Hann var kannski ekki ađ segja margt nýtt nema í lokin. Á valdatíma Sjálfstćđisflokksins frá 1991 til 2007 og ţá sérstaklega eftir 1995, jókst ójöfnuđur í landinu í ţeim skilningi ađ ţeir sem hćstu tekjurnar höfđu fengu ć stćrri hlut af heildartekjunum og nćrri tvöfölduđu sinn hlut. Allt í bođi skýrrar og yfirlýstrar stefnu Sjálfstćđisflokksins. Ţessu ţarf ađ halda til haga í komandi kosningum; ţađ var ekki fólkiđ sem brást, heldur er sú stefna sem Sjálfstćđisflokkurinn tefldi fram og sú frjálshyggjutilraun sem hann fékk ađ gera međ íslenskt samfélag, meginskýring ţeirra ófara sem íslenskt samfélag ratađi í.

Samhliđa ć meiri ójöfnuđi í tekjum manna var skattkerfinu breytt ţannig ađ ţađ ýtti undir og magnađi ţennan ójöfnuđ ţannig ađ ţeir tekjulćgstu greiddu ć hćrra hlutfall af tekjum sínum í skatta og ţeir tekjuhćstu ć lćgra hlutfall. Ţetta sýndi síđan Indriđi enn betur fram á í sínum fyrirlestri. Ţađ sem var nýtt - fyrir mig a.m.k. - var ađ ţessi ţróun stöđvađist áriđ 2007 og var snúiđ viđ áriđ 2008 ţegar Samfylkingin var komin í stjórn međ Sjálfstćđismönnum. Stóra verkefniđ framundan hjá jafnađarmönnum er ađ leiđrétta ţessa öfugţróun - alveg sérstaklega hvađ varđar jöfnunarhlutverk skattkerfisins. Ég fyrir mitt leyti skorast ekkert undan ţví ađ taka á mig auknar skattbyrgđar.


mbl.is Hrunin frjálshyggjutilraun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

fólk = Davíđ og Geir

Ţetta er athyglisverđ rassskelling á núverandi og fyrrverandi formanni Sjálfstćđisflokksins; ţeir hefđu ađ ósekju mátt benda á hiđ augljósa ađ fólkiđ sem mest brást voru formennirnir Davíđ og Geir. Davíđ ţó öllu meir ef marka má skýrsluna. Ţađ er nauđsynlegt fyrir Sjálfstćđismenn ađ hefja eigin endurreisn á ţví ađ viđurkenna ţetta og segja opinberlega. Tímasetningin er varla nein tilviljum heldur; Davíđ loksins kominn úr Svörtuloftum ţar sem hann hefur gert hver mistökin á fćtur öđrum á stuttum ferli Seđlabankastjóra og Geir á leiđinni í veikindafrí.

En í ţessu felst svolítiđ mikiđ sjálfsafneitun ađ segja ađ ekkert hafi veriđ rangt í stefnunni; Sjálfstćđismenn hafa haldiđ um stjórnartaumana síđan 1991 og á ţeim tíma hefur samfélagiđ allt ţróast á máta sem viđ í dag erum ađ endumeta ţví ţađ kom í ljós ađ eitthvađ mikiđ var ađ. Ţađ var ekki bara ađ nokkrir kallar gerđu mistök og nokkrir ađrir sem reyndust of gráđugir, heldur dönsuđu alltof margir međ í kringum gullkálfinn. Og Sjálfstćđisflokkurinn sló taktinn í ţeim dansi. Ţađ ţarf hann ađ horfast í augu viđ og viđurkenna. Fyrr er honum ekki treystandi til ađ koma aftur ađ stjórn landsins.


mbl.is Stefna brást ekki, heldur fólk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband