Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Loksins, loksins

Ţetta er söguleg stund og afar jákvćtt ađ Íslendingar stigi loksins loksins ţetta skref ađ sćkja um ađild. Ég er reyndar ţeirrar skođunar ađ viđ hefum átt ađ fara inn međ Svíum og Finnum - en betra er seint en aldrei. Á nćstu 3-4 mánuđum ţurfa íslenskri embćttismenn ađ semja vönduđ svör viđ ţeim spurningum sem lagđar verđa fram ţannig ađ eiginlegar ađildarviđarćđur geti hafist strax eftir áramót. Ég hef enga trú á öđru en ađ ţćr muni ganga vel og meginlínur verđi farnar ađ skýrast í árslok 2010. Ţá mun hin eiginlega og "upplýsta" evrópuumrćđa fara af stađ á Íslandi.

Til hamingju Samfylkingarfólk ađ hafa haft frumkvćđi og forgöngu í ţessu máli.


mbl.is Afhenti Svíum ađildarumsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband