Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Nst sasti dagur rsins 2008

nst sasta degi rsins sest g stundum niur og lt yfir farinn veg. Maur er gjarnan of upptekinn sjlfan gamlrsdag til ess. etta er jafnframt svona afmlisfrsla, v g bloggai fyrst ennan dag fyrir tveimur rum. Hr kemur mati rinu 2008 og fyrst er a sem mestu skiptir brnin sjlf.

S elsti, Unnar Steinn, plummar sig vel starfi hj CCP. Hann er nna binn a vera ar tv r og er ngur me starfi og ber ar byrg gagnagrunni leiksins sem afkoma fyrirtkisins hvlir - svo vi hfum ekki miklar hyggjur af v a hann haldi ekki vinnunni. S nst elsti, tt litlu muni, Hjrtur, heldur snu striki nminu og stefnir a ljka prfi ntmafrum fr Hsklanum Akureyri nsta vor. Hann er gum mlum og binn a dvelja san sla sumars Mexk og taka ar eina nn vi fnan tknihskla sem metin er a fullu sem hluti af nminu fyrir noran. Hann eyir ramtunum me krustunni Suur Amerku svo a vsir ekki um hann.

Elsta dttirin hn Embla lifir viburarrku lfi sem aldrei fyrr. a voru henni vonbrigi a komast ekki lympuleikana Peking sumar - en a var ekki vi hana a sakast; hn geri sitt besta og er efst heimslistanum eini grein og top tu tveimur rum. Mli er bara a a eru svo far konur sem keppa essum ftlunarflokk a a var ekki blsi til keppni nema einni grein - sem vill svo til a er hennar lakasta. En sta ess a lta etta sig f hefur hn sni sr a rum hugamlum og flutti rinu fyrirlestra vi helstu hskla landsins um skorun sem ftlun er og einnig um kynjafri og ftlun. a m eiginlega segja a hn s orin fastur fyrirlesara bi fyrir noran og vi Hskla slands. Ekki slmt hj 18 ra stelpu sem enn er framhaldsskla.

au yngstu tv eru lka gu rli sinni roskagngu. sds Sl roskast hratt og gekk bara vel snum fyrstu samrmdu prfum og st sig frbrlega slensku. Hn les, hannar, teiknar og skapar alla daga og dreymir n um a vera senn frg leikkona og rithfundur. S yngsti inn-sen er hins vegar kveinn v a vera vsindamaur og fer ekkert grafgtur me a a strfri og ess httar s n lti ml fyrir hann. Hann var valinn sklali saksskla skk og keppti snu fyrsta skkmti rinu og fkk lka gula belti karate undir lok rsins. Ekki slmt hj 7 ra gutta.

ll eru v brnin upptekin hvert sinn heilbriga htt og ll gum mlum. Er a mikil gfa fyrir okkur foreldrana sem a eim stndum. Eftir v arf maur a muna egar vonbrigi og reii rkja innra vegna standsins jlfinu og me frammistu stjrnmlamanna sem maur tri . Brnin hafa svo sannarlega ekki brugist, heldur vert mti eru gleigjafar sem vi erum stolt af.

Af okkur sjlfum segir kannski mest af vinnu - enda er a n svo me flk mijum aldri me brn llum aldri og krefjandi strum a etta er tvennt er svotil allt lfi. Huldan heldur fram gu rli sem framkvmdastjri hj Starfsmennt, sem hlt fram a vaxa og dafna undir hennar stjrn. Hj henni ber lklega hst eim vettvangi a hafa fengi Starfsmenntaverlaunin sem forseti slands afhendir vallt. ri gekk lka vel hj Rannsknajnustunni og eim verkefnum sem g ber byrg . Svo vel a allt var stakasta lagi egar g kom til baka r 10 vikna nmsleyfi til Bretlands. g get lti kredit teki fyrir a anna en a hafa vali gott flk me mr og veri heppinn starfsmannahaldi.

Persnulega stendur nmsleyfi uppr fyrir margra hluta sakir. a voru mikil forrttindi a f a kpla sig t r daglegu lfi a mestu 10 vikur og lifa lfi nmsmanns og geta einbeitt sr a v a lra a sem mig skorti upp frilegan grunn. Um lei voru etta harla venjulegir tmar til a vera fjarri fjlskyldu og starfi svo lengi - en ekki svo fjarri me alla mila agengilega neti og netsma sem kostar lti sem ekkert og hefur gerbreytt llum samskiptum milli landa. g hef ekki annan tma legi svona miki netinu! a gat lka veri gileg reynsla a vera slendingur Bretlandi - eins og egar astoarrektor Sussex hskla kom srstaklega til mn v hann vissi jerni mitt fr fyrri fundi okkar til a segja mr a hsklinn tti 3,5 milljnir punda inn Icesave reikningi. Hva gat maur anna gert en ori skaup vandralegur og reynt a tafsa einhverjar afsakanir.

rtt fyrir essar annarlegu astur gekk nmi samkvmt tlun og n rslok er g binn a halda tlun sem g geri fyrir tveimur rum egar g var samykktur sem doktorsnemi vi Hskla slands. N er g binn a ljka llum formkrfum sem gerar voru og fl m.a. sr a ljka 45 gmlum einingum ea einu og hflu ri fullu nmi. Fyrir utan nmsleyfi haust hef g gert etta samhlia fullu starfi - svo g er sttur. N er „bara" doktorsritgerin sjlf eftir - en g forma a vera kominn me heildaruppkast lok nsta rs.

En lfi er ekki eintm vinna; vi hfum lka haft tk a fara fr og skemmta okkur. Ber ar hst tvr ferir. nnur til Danmerkur ar sem vi dvldum bi Kaupmannahfn og hj Molbunum og lkai a vel. v miur gleymdist myndavlin eirri fer en s var ekki raunin egar vi gerum mikla og ga reisu Vestfirina sem skrtuu snu fegursta fyrir okkur. Fengum vi slka blu a elstu menn muna vart anna eins Patreksfiri. Er essu ger skil srstku myndaalbmi hr blogginu.

heildina liti var etta gott r fyrir mig og mna nrfjlskyldu. Vel gekk vinnu hj okkur samblingunum og brnin dfnuu ll og roskuust vel. Vi lentum ekki neinum hremmingum sem or er gerandi vi bankahruni. Gri ri okkur ekkert og fr eiginlega a mestu framhj okkur v vi keyptum hvorki hs, bla n hjlhsi og ekki einu sinni flatskj og tkum fyrir viki hvorki vertrygg ln n evrum. Vi erum v a vona a kreppan fari jafn hljlaust hj gari eins og gri geri.

... g enda essum jkvum ntum. g kva rtt fyrir jlin a haga mr eins og strturinn um htarnar og stinga hfinu sandinn um stund og tiloka ll au skaup og svinnu sem eru gangi allt kringum okkur. a verkefni bur nsta rs a opna almennilega augun og kvea hva maur getur gert v. anga til 2009 gengur gar tla g a njta ess um stund a etta var gott r fyrir mig og mna.


N geta jlin komi

er nmsdvl Bretlandi loki og fyrstu dagarnir slandi voru svo snarpir a ekki var tmi til a setjast niur og blogga fyrr en n egar allt er ori tilbi fyrir jlin. N mega au ganga gar velkomin sem au eru n alltaf.

a var gott a koma vinnuna aftur af v a arhafi veri haldi vel llum spilum og spum ann tma sem g var leyfi. En a var vitaskuldfjlmargt sem bei mnm.a. fundur stjrn Rannsknajnustunnar og einnig Hugverkanefnd - sem er merkilegt fyrirbri. Jlafundurinn me stjrn og starfsflki var gur - en vi hfumhaft ann httinn n nokkur sustu r a hittast saman og farayfir au markmi sem sett eru starfstlun upphafi rs og meta hvernig hefur til tekist. rangurinn r er gur - au verkefniar sem rangur rst fyrst og fremst af frammistu okkar gengu vel, en a sem ekki tkst var oft h ytri astum.

a lka gott a koma venjulegt heimilislf aftur eftir einveruna Brighton og fjlskyldan tk vel mti mr. Reyndar geri konan sr fer til Brighton a skja mig og hjlpa mr me farangurinn heim - og a kom sr vel v mrg reyndust klin vera egar vi tkkuum okkur inn og var handfarangur minn s yngsti sem ghef nokkurntma teki me mr. En vi ttum tvo ga daga saman eftir lokaprfi mitt ur en haldi var heim og nutum ess a vera r og ni.

N er allt frgengi sem nausynlega arf a gera vinnunni: ramtafrslur, tilkynningar og brf allt fari t og heimilinu er bi a kaupa allar jlagjafir og pakka eim flestum inn og setja upp og skreyta jlatr - svo etta getur ekki veri betra hva undirbninginnvarar. Svo g er a hugsa um a taka mrjlafr a mestu leyti fr blessari kreppunni og tj mig ekki um fjrlagafrumvarpi og anna sem mr brennur a sinni. g finn ekki ngu helblan lit litapalletu moggabloggsins til a tjmig. g geri mr lka betur grein fyrir v n egarg hefgeta teki plsinn jinni me beinni htti en hgt er fjarlg a a eru nstum allir sttir. g velti v fyrir mr hvaa farveg essi "frstrasion" fer egar htarnar eru a baki. Eitt er vst - a vi munum f a lifa hugavera tma slenskum stjrnmlum nstu misserum.


Hamingjuskir til verlaunahafa

Sendi essum fra hpi verlaunahafa hjartanlegar hamingjuskir r fjarska. au eru ll vel a essu komin., a gera sr lklega ekki allir grein fyrir hva felst v a taka virkan tt evrpsku samstarf me rangursrkum htti eins og au hafa gert. etta er allt flk sem hefur stai sig frammrskarandi vel.

485445AN voru einnig veitt verlaun fyrir tilraunaverkefni. eir sem au hlutu hafa veri forystu strum evrpskum runarverkefnum og urft a takast vi margar skoranir til a n a ljka eim, en gert a me miklum sma og eiga akkir skili fyrir. g hefi auvita vilja vera arna dag til a samglejast me flkinu en eins og myndin ber me sr var starfsflk Landskrifstofu Menntatlunarinnar ekki neinum vandrum me glsilega framkvmd n mn.

Verlaunahafarnir dag eru stan fyrir v a vel hefur gengi me tttku slands evrpsku samstarfi svii menntunar og starfsjlfunar fr v a hfst snemma tunda ratug sustu aldar. sland hefur teki virkan tt essu samstarfi og bi noti gs af v og haft buri til a leggja margt me sr og til mlanna. a gefur tilefni til bjartsni veri s niurstaan a sland taka hugsanlega enn virkari tt evrpsku samstarfi nstu rum.


mbl.is Starfsmenntaverlaun Leonard veitt dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjartanlega til hamingju Eyr og Sonja

etta er bi a vera miki og merkilegt r hj ykkur og i stu ykkur vel Pekng. Verst a vi Emblan skyldum ekki vera arna ti me ykkur. En i eru vel a essum heiri komin - og Eyr: ar sem ert 'loksins kominn me huga sundi' hvet g ig eindregi til a halda fram og stefna trauur London 2012.
mbl.is ttu hvorugt von nafnbtinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rttlti sem sannleikur

g var a eignast njan bloggvin Vefriti og ar er a finna essa grein um BA ritgera Bjrgvins G. Hafi ekki hugmynd um a Bjrgvin G. vri heimspekimenntaur og hefi ar a auki skrifa um rttltiskenningar Rawls og vitna ar me velknun orstein Gylfason.

Fyrir margt lngu skrifai g grein um um rttltiskenningu Rawls rit tileinka orsteini Gylfasyni og akkltur fyrir a hafa fengi tkifri til akka orsteini me essu htti a hafa kynnt mig fyrir stjrnmlaheimspekinni. Svo n er vert a halda rttltiskenningu orsteins Gylfasonar lofti - en einni setningu er hn lei a rttlti er a a sannleikurinn um mann fi a koma fram, helst allur sannleikurinn. etta tti bankamlarherrann a hafa heiri essa dagana - um sjlfan sig og ekki sur um ara sem kringum hann eru:

Rttlti er a a sannleikurinn um mann fi a koma fram, helst allur sannleikurinn! etta held g su einkunnaror vi hfi essum tmum og srhver s stjrnmlamaur sem vinnur anda eirra er maur a meiri. Fram til essa hefur ekki einn einasti rherra ea ramaur viskiptum ea stjrnsslu haft etta heiri.


Hvaa Sjlfstismaur er a ljga?

Er rni a ljga a hann hafi ekki vita um tilboi? Er Bjrgflur a ljga um a a hafi veri gert tilbo? Annar hvor essara dyggu Sjlfstismanna er a ljga. Og veit Dav svari?

Ef a vri til svo sem eins og einn alvru fjlmiill slandi lgi svari fyrir nna, v eflaust er hgt a f grei svr hr Bretlandi um a. Og ef a var tilbo borinu, hvernig gat rni ekki vita um a? Ef a var sannarlega tilbo um yfirfrsluna og v var ekki sinnt - er borleggjandi a etta var drasta smtal slandssgunnar (og s grunur lddist a manni strax egar etta kom fram 23. oktber). S a rtt - getur forstisrherrann ekki anna en krafist afsgnar rna; ef a embttisafglpin eru farin a hlaupa hundurum milljara er mnnum ekki stt embtti.


mbl.is Skilur a Bretar efist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tekur essi ffri engan enda?

Uppfrsla eftir 10 frttir RV: g stend vi fyrirsgnina, v ef Bjrgvin fkk a vita a KPMG hefi veri ri fyrir tveimur mnuum, tti nsta spurning hj honum a vera; og er a lagi? Voru eir me einhver au tengsl sem gtu skaa trverugleika eirra? Ef hann spuri ekki a vi, tja er g hrddur um a a sni ekki mikinn skilning eim vanda sem vi var og er a etja. a er ekki skrti a ekki hafi nst yfirmann KPMG slandi. eir eru vondum mlum og vita a. a tti bankamlarherrann (ea starfsflk hans) a skynja og skilja egar fyrsta degi bankahrunsins. eir endurskoendur sem skrifuu n athugasemda upp uppgjr ar sem voru eins vafasm ln upp tugi milljara og ljs hefur komi me Gamla Glitni eru vondum mlum ... og tt fjlmilar geti ekki n tali af eim, er g illa svikinn ef bankamlarherrann grpur lka tmt. Hann var greinilega ekki hress 10 frttunum - en a erum vi hin ekki heldur.

N er bara a sna svoltinn myndarskap Bjrgvin og hreinsa almennilega til morgun. ar me tali a taka KPMG alveg r umfer allri umfjllun og athugun essari bankaendaleysu. vert mti vri rtt a taka Atla orinu og fyrirskipta rannskn v hvort KPMG hafi borti verklagsregluraljlegra endurskoenda me v a skrifa upp FL Group og fleiri vafasm uppgjr.

En hr er upprunalega frslan breytt:

g veit ekki hvort er verra a hafa ekki vita af essu ea segja fr v - nema ef vera skyldi s niurstaa a n vera endurskoendurnir endurskoair af rum endurskoendum en htta samt ekki a endurskoa a sem eir ttu ekkert me a endurskoa til a byrja me!

a a bankamlarherrann virist ekki vita hvaa rannsknir eru gangi n hverjir eru a vinna r er taf fyrir sig tilefni til ess a hann segi af sr. a er nefnilega byrg hans sem rherra a vera upplstur og ef embttismennirnir sem vinna fyrir hann hafa ekki veri a upplsa hann, hann a lta fjka. Ea ef Sjlfstismenn hafa komi veg fyrir a hann fi upplsingar fr Fjrmlaeftirlitinu og ef a er veri a halda honum utan vi atburarsina, eins og umfangsmikil og endurtekin ffri hans bendir til, tti hann a hafa au plitsku bein nefinu a segja af sr til a mtmla slku. a er miklu karlmannlegra a segja af srvi essar astur og mtmla krftulega en sitja fram fvs og hrifalaus um a sem er a gerast.


mbl.is Bjrgvin vissi ekki um KPMG fyrr en gr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bongbla Brighton

 sjskum  aventunniN dregur a lokum essarar dvalar minnar hr Brighton. Eftir veikindi og innveru sustu daga brast me bogblu mia vi rstma hr Brighton dag og g fr t a hjla og san slsetursgngutr niur strnd ar sem g settist og fkk me kaffisopa ti tt andkalt vri. En a var ekki llum kalt - ekki eim sem skellti sr sjski og ekki heldur kallinum sem skellti sr sundsklu sjinn (j honum hltur n a hafa verisvolti kalt). Skellti innnokkrum myndum Brighton albmi - v g uppgtvai loks leyndarmli um tilgang hins svala svluflugsog ni nokkrum myndum af eim ar sem r undirba sig undir svalan ntursvefninn Vesturbryggjunni hr Brighton.

Foyrsta Samfylkingarinnar arf a hlusta

... egar fylgi meal flokksmanna Samfylkingunni er komi niur 52%. Knnunin er ngu str til ess a vera mjg marktk. Forystan verur a fara a sna einhverja forystu en ekki ennan doa og hflkk sem veri hefur undanfarnar vikur. Ekkert gerst me uppstokkunum Selabankanum, engin rannskn komin gang, enginn binn a viurkenna fyrir hnd flokksins byrg sem hann hltur a bera fyrir susta hlft anna r. Vi erum mrg bin a kalla eftir afdrttarlausari agerum. Vonandi stular essi knnun a v a einhverjir fari a hlusta og sna hvortveggja meiri aumkt og meiri kveni.

g treka a sem g skrifai fyrir brum mnui san N arf plitska forystu Samfylkingarinnar.


mbl.is Vilja nja stjrnmlaflokka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rni Pll tti a krefjast afsagnar Davs

etta er a vera alveg skelfilegt upp a horfa hvernig Samfylkingin virist ekki hafa nokkur bein nefinu egar kemur a Selabankastjra. Ingibjrg Slrn bin a segja a hn vilji a Dav htti, en ekkert gerist. Svo mtir kallinn fund og neitar a segja neitt ntt og er bara me trsnninga og htanir um a koma aftur plitk. rni Pll sem formaur nefndarinn tti a krefast afsagnar hans, n ea leggja fram tillgu inginu sem beint er til forstisrherra a skipta um bankastjrn. Samfylkingin tapar ekki v tt Dav sni aftur plitk sem g s ekki betur en egar s ori - hann mun bara kljfa Sjlfstisflokkinn herar niur.


mbl.is Miserfitt a htta plitk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband