Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Bjarni kveur Glitni me reisn

Strkslegur en rlegur - annig finnst mr a lsa megi Bjarna rmannssyni, essu undrabarni slensks fjrmlamarkaar sem hefur vaxi takt vi vxt fjrmlamarkaarins hr. Hann var a snnu afar ungur egar hann tk vi stjrnunarstrfum en au hefur hann leyst vel af hendi. Glitnir - og forverar ess flags - hefur haft mynd sustu rin a vera traust flag; ekki alveg eins httuski, eins og a heitir fagmlinu, og KB banki en liprara og sneggra en Landsbankinn. mynd bankans er afar tengd forstjranum og verkefni nrra eigenda og stjrnenda verur a passa upp a s mynd bi ekki hnekki. a kemur hins vegar ekkert vart hvernig um etta er tilkynnt og a Bjarni sjlfur taki tt v og muni fylgja eftir essum breytingum. a er einhvern veginn takt vi karakterinn.

au skipti sem g hef hitt Bjarna hefur hann komi mr fyrir sjnir sem hress, rskur oghreinskiptinn og hann hefur ekki legi skounum snum. Mig grunar reyndar a a leynist honum svoltill kennari og ess vegna gti lei hans allt eins legi inn svi stjrnmlanna sar meir. Lklega hefur hann haft mynd meal almennings a vera heiarlegastur af essara ungu bankastjra sem ra svo miklu um lf okkar og velgengi essa dagana.

ess vegna hef g engar hyggjur af Bjarna - en kannski pnulitar hyggjur af bankanum; Bjarni mun eflaust fara hestbak og gera eitthva sitthva ur en hann mun aftur lta a sr kvea slensku jlfi. En hann mun skjta upp kollinum haust og eflaust koma okkur llum vart me v hvar a verur.


mbl.is Lrus tekur vi af Bjarna sem forstjri Glitnis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kastljsi kosningaham

g hafi ekki tma til a horfa Kastljs fstudagskvldsins - en eftir umfjllun blogginu skoai g a netinu. Einnig einru Helga Seljan fimmtudagskvldi, sem mr finnst eiginlega hlfu verri, v a er ekki venjan a ar haldi menn einrur, slkt er gert frttatmum en ekki Kastljsinu. Eins og etta horfir vi mr, hefur ritstjra Kastljsins tt sem frttastofan vri ekki starfi snu vaxin og kvei a gera Kastljs a frttastofu - me afar snautlegum rangri. ... ea hva?

Hva gengur eim til, hugsai maur fyrst, en svo laust niur kollinn mr einu mgulegu skringunni. Ritstjrinn og Helgi eru me essu a reyna a hjlpa Framsknarflokknum kosningunum eftir nokkra daga: Svona umfjllun, me illa rkstuddum dylgjum, me mlefnalegum mlflutningu og vanalega dnalegri og hrokafullri framgngu getur ekki haft annan tilgang en a f horfendur til a finna til samar me Jnnu. g tri v a.m.k. ekki a ritstjrinn og Helgi hafi tali sig vera a sinna frttamennsku, a upplsa um eitthva umfram a sem frttastofan hefi gert ea bta einhverjum vinkli vi. g treysti v einfaldlega a hj Rkistvarpinu ohf. starfi ekki svo hft flk.

Svo hr eru tveir vondir skringarkostir: Anna hvort eru menn a gera nokku sem Kastljsi m ekki gera, nefnilega a reyna a hjlpa einum illa stddum stjrnmlaflokki me svo vandari umfjllun a menn sl skjaldborg um ann sem fyrir slku rttlti verur, ea eir eru einfaldlega ekki starfi snu vaxnir og gera sig seka um lkrulegt og vanda fjlmilaeinelti. Hvor kosturinn er n verri???


Beam me up - Scotty!

N last essi frgasta setning allra Trekkara alveg nja merkingu! N er Scotty kominn upp og getur svona frilega s stt okkur sporbaug jarar. 427039BFrilega hugsunin var einfld: Tekin var fullkomin rv mynd af vikomandi, allar frumeindir lkamans san leystar upp og skoti sem samjppuum massa og san var eim raa upp nkvmlega eins og rvddarmyndin sagi fyrir um. g hef v sm hyggjur a ekki nema hluti af sku Scotty hafi veri sendur sporbaug. a ir nefnilega a lklega er ekki hgt a raa honum rtt saman aftur. Frown

En er etta ekki bara til marks um a a endanum hermir raunveruleikinn eftir listinni. eir sem ekki eru bnir a lesa Love Star eftir Andra Sn, ttu a drfa v hi snarasta. Hann s etta allt fyrir.


mbl.is Scotty skoti t geim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Listina t gtu og flki me

mynde_23196Gott framtak hj hpnum sem stendur a List landamra: Frum listina t gtu og ltum sem flesta taka tt. Sem flesta hefur reyndar alveg srstaka merkingu hr, v eitt markmii me essari listaht er a draga fram list eirra sem ekki komast meginstrauminn og hljta sjaldnast viurkenningu fyrir list sna. Ekki sri list a en mrg hmenningin, n ess g treysti mr t miklar listaskilgreiningar ... hef ekki lyst v, ea annig.

Sem sagt gott ml hj eim og g vona a sem flestir hafi haldist hendur hringinn kringum tjrnina. Eigum vi ekki a endurtaka etta 6. gst rlegri kertafleytingu?


mbl.is Teki hndum saman umhverfis Tjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mr lur strax miklu betur

Valgerur Sverrisdttir er rggsm kona. N er hn bin a tryggja varnir okkar eftir miki klur strkanna Davs, Halldrs og Geirs, sem leiddi til ess a landi var ori varnarlaust. a tk hana ekki langan tma a ganga fr essum samningum og arna er ekki sur liti til samstarfs ryggismlum friartmum - v lklega stafar okkur meiri gn af strum oluskipum siglingu undan strndum landsins en vinveittum jum ea hryjuverkamnnum. g er srstaklega glaur a hn skuli ekki hafa sami Sva ... a hefi veri vont til afspurnar ef eir hefu n fari a tna kafbtum lka vi slandsstrendur.
mbl.is Sameiginleg sn run ryggismla stafest
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sumardagurinn fyrsti grilli

gas-barbeque-grills tilefni sumarkomu dreif g a rfa grilli eftir a vi komum r Fjlskyldugarinum Laugardal ar sem dttirin yngsta tk tt blokkflaututnleikum. Mest myndai tnlistarviburur sumardagsins fyrsta tri g. Flestir okkar foreldranna hfu vit a taka bara ljsmyndir og vera ekki me video. Miki er g annars glaur a foreldrar mnir voru ekki me myndbandsupptkutki egar g var nu ra og spilai blokkflautu fyrir fullum sal af flki upp Breiholti. En sem sagt, gr var fyrsti grilli hj mr - heldur seinna en hj sumum ngranna minna.

Vekur upp spurninguna, hva er a me okkur mannflki og grillin? Afhverju eru menn - ja etta eru n frekar karlmenn - svona heillair af grillum? Af v a grilla? g er miki fyrir a grilla og hef gegnum rin plt svolti essu. Svo hr er mn snggsona mannfrilega skring: Samflag manna mtaist kringum eldinn; a fr ekki margt merkilegt a gerast me run mannskepnunnar fyrr en vi lrum eldinn, svo vi eldsti hefur simenningin rast. ar hfum vi sest niur a loknu dagsverki og hita villibrina sem vi brum b fyrir margt lngu. Vi karlarnir sjlfsagt meira en konurnar, sem gtu ekki bara stara eldinn eins og ar vri svari vi tilgangi lfsins a finna v r urftu a sinna ungviinu og gtu ekki veri eins annars hugar og vi.

J vi karlarnir hfum rsundir seti og horft eldinn. essi stund er djpt greipt sl okkar og grilli er tengingin sem vi hfum vi essa fjarlgu fort. Grilli og svo essi rfu skipti sem vi fum a vera drengir aftur og kveikja alvru bl.

Sem sagt: Gleilegt (grill)sumar.


Til hamingju orsteinn Ingi!

"Upphefin kemur a utan" er stundum sagt og a svo sannarlega vi um margt sem snr a vetnismlunum. orsteinn Ingi hefur um rabil veri reytandi rannsknum og ekki sur rri fyrir vetnissamflaginu. Hann hefur sustu rum veri einskonar vetnissendiherra okkar erlendri grund ar sem hann hefur kynnt hugmyndir okkar og hugsjnir um vetnissamflag slandi um mija essa ld. etta skiptir okkur meginmli, v vi munum ekki vetnisva sland nema strir aljlegir ailar taki vel vi sr og hefji framleislu samgngutkjum og ri geymslutkni og innvii. Vi erum hins vegar me kjrastur til a bja upp tilraunasamflag, sem getur og hefur efni a ganga feti framar en arar jir essum efnum. etta verkefni hefur tt sr samnefnara slenski norku sem hefur veri framvararsveitinni me tilraunir og run.

a var svo sannarlega kominn tmi hamingjuskablogg - og hver betur a v kominn en orsteinn Ingi! g fyriri mitt leyti mun beita mr fyrir v a sett veri upp srmerkt blasti hr vi Tknigar, ar sem aeins verur hgt a leggja vistvnum vetnisblum.


mbl.is orsteinn: Mun hugsanlega kaupa mr vetnisbl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strg knnun hj bjartsnni j!

Samtk atvinnulfsins eiga hrs skili fyrir a standa a essari knnun ar sem skyggnst er lengra inn framtina en menn oftast gera. mbl.is finnst a helst frttnmt a yfirgnfandi meirihluti telur a vi verum komin inn ESB - ea rr af hverjum fjrum. Mr ykir ekki sur merkilegt a samkvmt knnunni telja rmlega 60% slendinga a vi verum toppnum hva varar lfsgi eftir 43 r. a lsir bjartsnni j, sem hefur tr sjlfri sr og gerir um lei r fyrir v a vera komin ESB. Snir a ekki bara enn og aftur a jin er raunsrri og framsnni en margir stjrnmlamenn essu mli?

essi knnun er reyndar hugaver fyrir marga hluti ara en spurningu um ESB aild. Aferafri hennar er skemmtileg, ar sem annars vegar er almenningur spurur og hins vegar var handvalinn hpur hrifavalda, en ar hpi er alingismenn, stjrnendur opinberra stofnana og fyrirtkja, auk flks r menningu og listum. Um flesta hluti er gur samhljmur milli essara tveggja hpa, en g vek athygli tveimur atrium ar sem miki ber milli.

hrifavaldar telja mun lklegra en almenningur a konum eigi eftir a fjlga miki forystustrfum. a sem verra er, a samkvmt kynningu aalfundi samtakanna dag, er minnst tr a arna muni vera miklar breytingar meal yngsta aldurshpsins. a er v verk a vinna a efla sjlfstraust og or me yngsta flksins.

Hitt atrii ltur a tta manna vi a breytt aldurssamsetning jarinn muni kalla yfir okkur margvsleg vandaml og sr lagi aukna skattheimtu. Meirihluti almennings gerir r fyrir a skattar muni hkka en hrifavaldar hafa meiri tr getu lfeyriskerfisins til a standa undir eim kostnai sem fylgir. Hr er v verk a vinna vi a skra betur fjrfestingu sem egar er til staar slenska hagkerfinu og sem getur stai undir verulegum fjrfestingumm og velferartgjldum framtinni.

... a sem uppr stendur er bjartsnin. Hn verur ekki af okkur skafin. W00t


mbl.is Flestir telja a sland veri komi ESB ri 2050
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Only in USA?

Sem hsklaborgari og manneskja er g harmi sleginn og get vart mynda mr skelfingu sem svona atburur er. Samkvmt frttum var flki stillt upp og a skoti eins og um aftku vri a ra. Ungt flk mestmegnis sem mtti sklann ann daginn til a frast og taka tt samflagi ar sem einu tkin eru tk hugmyndanna og einu srin sem menn hljta eru litshnekkir og srt sjlfslit. Ungt flk sem me rttu tti sr einskis ills von og framtina fyrir sr.

Um lei last a manni gilegar spurningar. Fyrir nokkrum rum hefi g kannski fullyrt a svona nokku gti bara gerst Bandarkjunum. samt mrgum rum horfi g Bowling for Columbine og fannst hn hrifamikil birtingarmynd mjg djpstri verstu bandarskri jarsl - sjlfsagt meal annars vegna ess a g bj um nokkurra ra skei Kanada. g er svosem enn eirrar skounar a a s mjg margt a hj bandarsku jinni ar sem sundir manna deyja hverju ri af skotsrum og ar sem hlutfallslegur fjldi fanga er slkur a ef hi sama vri upp teningnum slandi vri hr str fangelsisbr me yfir 1.000 ba.

En n set g spurningamerki vi fullyringu a svona laga geti aeins gerst Bandarkjunum. egar hefur komi upp tilfelli Bretlandi. g vona a g hafi rangt fyrir mr, en kannski er a bara spurning um tma hvenr einhver umhverfi sem stendur okkur miklu nr missir viti og hefur afng og astur til a vinna voaverk og eins og unni var Virginu dag.


mbl.is Bush harmi sleginn vegna fjldamoranna tknisklanum Virginu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmi forystukvenna a renna upp evrpskum stjrnmlum?

a er var en slandi sem menn segja a nausynlegt s a f konu til a koma jafnaarmannastjrn a vldum. Vst er a ekki er vanrf a rsta rkilega t frnskum stjrnmlum. ar landi hafa menn fullkomna stjrnunarhtti hinna innvgu og innmruu og kltt gamal og spillt lnskipulag lrislegan bning. Aldurhnignir karlar reykmettum herbergum hafa ri rkjum og lengi lengi hefur rkt stnun mrgum svium frnsku atvinnulfi og samflagi. ar arf a opna upp stjrnkerfi, gera a gagnsrra, sannfra Frakka um a tmi s til kominn a gera margvslegar og rtkar breytingar og gera samflagi allt sveigjanlegra. a hafa hgrimenn, sem veri hafa lengi vi vld Frakklandi, ekki geta gert. Til ess arf frjlslyndan jafnaarmann og kannski er Segolene Royal ngu frnsk til a sannfra j sna um a hn s rtta konan verki.

... hva tli a s annars langt a a maur sji mynd fr leitogafundi ESB ar sem helmingur eru konur? Miki vri a gaman - g tala n ekki um ef ar hpi vri lka slensk kona.


mbl.is Royal og Sarkozy hnfjfn samkvmt nrri knnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband