Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Hér ţarf ekkert ađ skođa - heldur framkvćma og ţađ hratt

Sem einarđur stuđningsmađur ţessarar ríkisstjórnar er ég algerlega miđur mín eftir ţetta viđtal viđ Evu Joly í kvöld. Ég hélt í einfeldni minni ađ auđvitađ vćri ţessi ríkisstjórn búin ađ setja aukinn kraft í ţá rannsókn sem ákveđin var af Sjálfstćđismönnum ... svo ekki sé nú minnst á ađ setja til verka fagmenn sem hafa reynslu og kunna til verka. Ţađ var ekki bara Spaugstofunni ljóst ţegar núverandi "sérstakur" saksóknari var ráđinn ađ hann hafđi hvorki reynslu né burđi til ađ valda verkinu. Ţess vegna var hann valinn af Sjálfstćđismönnum.

Ríkisstjórnin hefur nú ţessa frćgu 48 tíma til ađ bregđast viđ .... setja fjármagn sem nemur a.m.k. einni skilanefnd í rannsóknina og ráđa ţangađ fullt af hćfu fólki - hér ţarf ekkert ađ skođa né heldur íhuga; ađgerđaleysi er ţađ sama og skýr yfirlýsing um ađ vilja ekki ađ sannleikurinn komi fram. Og síđan ţarf ađ setja núverandi ríkissaksóknara á eftirlaun. Ég kýs ađ trúa ţví - ţar til annađ kemur í ljós - ađ frá ţessu verđi gengiđ innan tveggja daga; hér ţarf enga skođun, lagaflćkjur né langlokur, bara einfaldlega pólitískan vilja til ađ gera ţađ sem er rétt í ţessu máli.


mbl.is Skođa ţörf á auknum útgjöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.