Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Nst sasti dagur rsins 2008

nst sasta degi rsins sest g stundum niur og lt yfir farinn veg. Maur er gjarnan of upptekinn sjlfan gamlrsdag til ess. etta er jafnframt svona afmlisfrsla, v g bloggai fyrst ennan dag fyrir tveimur rum. Hr kemur mati rinu 2008 og fyrst er a sem mestu skiptir brnin sjlf.

S elsti, Unnar Steinn, plummar sig vel starfi hj CCP. Hann er nna binn a vera ar tv r og er ngur me starfi og ber ar byrg gagnagrunni leiksins sem afkoma fyrirtkisins hvlir - svo vi hfum ekki miklar hyggjur af v a hann haldi ekki vinnunni. S nst elsti, tt litlu muni, Hjrtur, heldur snu striki nminu og stefnir a ljka prfi ntmafrum fr Hsklanum Akureyri nsta vor. Hann er gum mlum og binn a dvelja san sla sumars Mexk og taka ar eina nn vi fnan tknihskla sem metin er a fullu sem hluti af nminu fyrir noran. Hann eyir ramtunum me krustunni Suur Amerku svo a vsir ekki um hann.

Elsta dttirin hn Embla lifir viburarrku lfi sem aldrei fyrr. a voru henni vonbrigi a komast ekki lympuleikana Peking sumar - en a var ekki vi hana a sakast; hn geri sitt besta og er efst heimslistanum eini grein og top tu tveimur rum. Mli er bara a a eru svo far konur sem keppa essum ftlunarflokk a a var ekki blsi til keppni nema einni grein - sem vill svo til a er hennar lakasta. En sta ess a lta etta sig f hefur hn sni sr a rum hugamlum og flutti rinu fyrirlestra vi helstu hskla landsins um skorun sem ftlun er og einnig um kynjafri og ftlun. a m eiginlega segja a hn s orin fastur fyrirlesara bi fyrir noran og vi Hskla slands. Ekki slmt hj 18 ra stelpu sem enn er framhaldsskla.

au yngstu tv eru lka gu rli sinni roskagngu. sds Sl roskast hratt og gekk bara vel snum fyrstu samrmdu prfum og st sig frbrlega slensku. Hn les, hannar, teiknar og skapar alla daga og dreymir n um a vera senn frg leikkona og rithfundur. S yngsti inn-sen er hins vegar kveinn v a vera vsindamaur og fer ekkert grafgtur me a a strfri og ess httar s n lti ml fyrir hann. Hann var valinn sklali saksskla skk og keppti snu fyrsta skkmti rinu og fkk lka gula belti karate undir lok rsins. Ekki slmt hj 7 ra gutta.

ll eru v brnin upptekin hvert sinn heilbriga htt og ll gum mlum. Er a mikil gfa fyrir okkur foreldrana sem a eim stndum. Eftir v arf maur a muna egar vonbrigi og reii rkja innra vegna standsins jlfinu og me frammistu stjrnmlamanna sem maur tri . Brnin hafa svo sannarlega ekki brugist, heldur vert mti eru gleigjafar sem vi erum stolt af.

Af okkur sjlfum segir kannski mest af vinnu - enda er a n svo me flk mijum aldri me brn llum aldri og krefjandi strum a etta er tvennt er svotil allt lfi. Huldan heldur fram gu rli sem framkvmdastjri hj Starfsmennt, sem hlt fram a vaxa og dafna undir hennar stjrn. Hj henni ber lklega hst eim vettvangi a hafa fengi Starfsmenntaverlaunin sem forseti slands afhendir vallt. ri gekk lka vel hj Rannsknajnustunni og eim verkefnum sem g ber byrg . Svo vel a allt var stakasta lagi egar g kom til baka r 10 vikna nmsleyfi til Bretlands. g get lti kredit teki fyrir a anna en a hafa vali gott flk me mr og veri heppinn starfsmannahaldi.

Persnulega stendur nmsleyfi uppr fyrir margra hluta sakir. a voru mikil forrttindi a f a kpla sig t r daglegu lfi a mestu 10 vikur og lifa lfi nmsmanns og geta einbeitt sr a v a lra a sem mig skorti upp frilegan grunn. Um lei voru etta harla venjulegir tmar til a vera fjarri fjlskyldu og starfi svo lengi - en ekki svo fjarri me alla mila agengilega neti og netsma sem kostar lti sem ekkert og hefur gerbreytt llum samskiptum milli landa. g hef ekki annan tma legi svona miki netinu! a gat lka veri gileg reynsla a vera slendingur Bretlandi - eins og egar astoarrektor Sussex hskla kom srstaklega til mn v hann vissi jerni mitt fr fyrri fundi okkar til a segja mr a hsklinn tti 3,5 milljnir punda inn Icesave reikningi. Hva gat maur anna gert en ori skaup vandralegur og reynt a tafsa einhverjar afsakanir.

rtt fyrir essar annarlegu astur gekk nmi samkvmt tlun og n rslok er g binn a halda tlun sem g geri fyrir tveimur rum egar g var samykktur sem doktorsnemi vi Hskla slands. N er g binn a ljka llum formkrfum sem gerar voru og fl m.a. sr a ljka 45 gmlum einingum ea einu og hflu ri fullu nmi. Fyrir utan nmsleyfi haust hef g gert etta samhlia fullu starfi - svo g er sttur. N er „bara" doktorsritgerin sjlf eftir - en g forma a vera kominn me heildaruppkast lok nsta rs.

En lfi er ekki eintm vinna; vi hfum lka haft tk a fara fr og skemmta okkur. Ber ar hst tvr ferir. nnur til Danmerkur ar sem vi dvldum bi Kaupmannahfn og hj Molbunum og lkai a vel. v miur gleymdist myndavlin eirri fer en s var ekki raunin egar vi gerum mikla og ga reisu Vestfirina sem skrtuu snu fegursta fyrir okkur. Fengum vi slka blu a elstu menn muna vart anna eins Patreksfiri. Er essu ger skil srstku myndaalbmi hr blogginu.

heildina liti var etta gott r fyrir mig og mna nrfjlskyldu. Vel gekk vinnu hj okkur samblingunum og brnin dfnuu ll og roskuust vel. Vi lentum ekki neinum hremmingum sem or er gerandi vi bankahruni. Gri ri okkur ekkert og fr eiginlega a mestu framhj okkur v vi keyptum hvorki hs, bla n hjlhsi og ekki einu sinni flatskj og tkum fyrir viki hvorki vertrygg ln n evrum. Vi erum v a vona a kreppan fari jafn hljlaust hj gari eins og gri geri.

... g enda essum jkvum ntum. g kva rtt fyrir jlin a haga mr eins og strturinn um htarnar og stinga hfinu sandinn um stund og tiloka ll au skaup og svinnu sem eru gangi allt kringum okkur. a verkefni bur nsta rs a opna almennilega augun og kvea hva maur getur gert v. anga til 2009 gengur gar tla g a njta ess um stund a etta var gott r fyrir mig og mna.


Afmli, verlaunaveiting og fiskispa

g geri stutta en ga fer til slands, sem gti heiti fr fimmtudagskvldi til mnudagsmorguns. fstudaginn hldum vi upp 20 ra afmlli Tknigars og veittum einnig Hagntingarverlaun Hskla slands tunda sinn. a var g mting og g stemming, enda komu um 150 manns til okkar. Sigmundur Gubjarnason, fyrrverandi rektor rifjai upp a umhverfi sem var egar hugmyndum um Tknigar var tt r vr og vi gfum t Afmlisrit um Tknigar ennan dag, ar sem eru 77 rsgur af fyrirtkjum Tknigari sem hann Hjrtur sonur minn vann sumar. Er ekki enn komi neti - en g skelli inn hlekk egar a verur sett anga. Rgnvaldur lafsson fyrsti framkvmdastjri Tknigars fllutti einnig tlu og lokin sagi Kristn Inglfsdttir hsklarektor nokkur vel valin or vi okkur ll.

Hagntingarverlaun Hskla slands 2008Hpur verlauna-hafa var venju str eins og sst mynd-inni, ar sem auk verlauna-hafa og mn eru formaur dmnefndar oghsklarektor. Enda fengu sex manns fyrstu verlaunin fyrir verkefni sem kalla er gnguhermirinn og ef vel gengur mun ntast til gngujlfunar fatlara einstaklinga. a voru kennarar og nemendur r verkfri og sjkrajlfun sem fengu verlaun og ein eirra er vinkona Emblu minnar fr v Reykjadal og v gaman a Embla mtti afmli. ru sti var verkefni um skrningu gagna r sjkrajlfun - sem ekki eru skr me skipulegum htti dag eins og margar arar heilsufarsupplsingar. rija sti var san sagnfrilegt verkefni um Spnverjavgin 1615 - sem sagt ramm vestfirskt! Sj nnar um etta heimasu Rannsknajnustunnar.

laugardeginum var san tmi fyrir hluta af strfjlskyldunni en bau g mmmu og heilsystrum mnum samt eirra fjlskyldum fiskispu. henni var meal annars orskur sem g veiddi fyrir vestan sumar. Nsta sumar tla g a reyna a elda fiski- og krklingaspu eins og essa aftur, nema bara helst eingngu r hrefnum sem g hef veitt og rkta sjlfur. Maur verur a setja sr skynsamleg markmi kreppunni.

Sunnudagurinn var san helgaur kjarnafjlskyldunni. g fr me krttin sund og miki agalega var gott a komast heitan pott tt vindurinn af Esjunni vri ansi hreint kaldur. Svo var fari b og loks boru pizza annig a var sannkalla barnaprgramme. Og n taka vi sustu rjr vikurnar hr Brighton sem enda me lokaprfi ann 12. desember.


Uppfrsla Hvamlum

Hvaml hafa alltaf stai mr nrri og mr tt margt til eirra mega skja. Svo er um erindi hr a nean:

Er-at maur alls vesall,
tt hann s illa heill.
Sumur er af sonum sll,
sumur af frndum,
sumur af f rnu,
sumur af verkum vel.

Vst er um a a flestir geta veri af slir yfir einhverju tt ekki s allt eins og best verur kosi. En etta er ansi karllgur texti og ekki gert r fyrir a menn vru miki a stra sig af dtrum snum eins og g hefur svolti veri a gera - n hva konum snum!

... svo hr n ending:

sumur er af dtrum sll,
sumur af sonum,
sumur af konum,
sumur af skttum rum.

Svo til vibtar vi dtturraup sustu frslu vil g benda lesendum strgott vital vi konu mna Okkar milli ttinum sem var dagskr Rsar 1 21. febrar og verur hgt a hlusta um tma netinu. Kom ljs sem g vissi a hn hefur afar gilega tvarpsrdd. Sj: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4390026


Gur dagur hj Emblunni

a m n ekki minna vera en g rjfi tveggja mnaa blogggn eftir gan dag hj Emblunni gr. Eins og kemur fram frttinni fkk hn styrk r afrekskvennasji Glitnis og S a upph 350.000 kr. r sj sem fengu ennan styrk- r hpi nrri hundra umskjenda - eru allar a keppa a v markmii a komast Olympuleikana Pekng sar essu ri. r munu v allar urfa a leggja miki sig nstu vikum og mnuum og svona styrkir auvelda a og eru lka hvatning. g veit a Emblan var ekki sst imponeru yfir sjsstjrninni sem tekur kvrun um hverjir f styrk - allt miklar afrekskonur ar.

En dagurinn var ekki binn - v essi styrkveiting fr fram hdeginu. Eftir fingu frum vi Grand Htel ar sem veittar voru viurkenningar eim 570 ungum slendingum sem settu slandsmet sasta ri ea voru slandsmeistarar. Frur flokkur og allir fengu kristalpramda boi Spron.

var bara kvldverurinn eftir og mr fannst kominn tmi til a Emblan fengi afmlisgjfina sna - sem tti a vera eitthva fnt t a bora. Hana langai a prfa Vox - svo anga frum vi og vorum svo heppin a f bor rtt fyrir a Food and fun htin vri a byrja. Vi sgum grni a vi vrum a vga htina v vi vorum sest a bori kl. 7 og v fyrst til a panta. Maturinn var auvita frbr og vi vorum alveg fullsdd tt vi tkjum "bara" 4 rtta matseilinn, en ekki 8 rtta seilinn!

Til a toppa daginn birtust fnar myndir rttafrttum eftir tu frttirnar af Emblunni og Sonju a taka vi viurkenningu og blmum fr v fyrr um daginn. Sem sagt gur dagur og hvetjandi.


mbl.is Afrekskonur rttum f styrki lympuri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Litla stelpan - ltil saga um takmrk og markmi

g hvet ykkur eindregi til a lesa ntt blogg hj Emblunni sem heitir Litla stelpan.

... svona vsar maur bara ara egar maur hefur ekki tma ea kjark til a blogga sjlfur um a sem skiptir mli.


Mivikudagur og lfi gengur sinn gang

... eins og gu hafi sjlfur ndveru hugsa sr a. g tek undir me Steini Steinarr: Manni finnst etta dlti skrti egar dagarnir ganga eins og essi dagur:

Vaknai myrkri og drunga og var ekki alveg a fla etta morgunmyrkur, en heitt ba og hlfur ltri af vatni kom essum vatnsskrokki af sta t morguninn.
Lagi lokahnd undirbning a svolitilum skipulagsbreytingum og mannatilfrslum, en urfti a taka a allt til endurskounar um lei og v var lokiv forsendur breyttust fyrirvaralaust. Langar ig a vinna hj okkur Rannsknajnustunni? Skoaur atvinnuauglsingarnar brum.
Fr eftir hdegi dmatma tlfri og rannsknaraferum ar sem g komst a v a a er ekki ng a skilja tlfrina til a n essum fanga sem g er - nei g ver a setjast niur og reikna dmi. Mrg dmi. Gaman gaman (not).
ar sem g er tma er hringt r sklanum og strleikarinn yngri dttir mn, sem st sig me stakri pri sem skubuska grkvldi bekkjarsningu, hafi dotti hfui svo g fr og stti hana enda var mirin enn meira upptekin en g.
Hn reyndist ekki strslsu heldur bara svolti ltil sr, svo g mtai henni me sdavatni og sm blandi poka og tk hana me mr stuttan fund upp Lknadeild - ar sem vi gengum fram hj lffrasafni og fleira skemmtilegu. Hn teiknai mean g talai tvfldum hljhraa.
Til a toppa daginn endanlega var svo stjrnarfundur lok dags flagasamtkum ar sem g sit fyrir hsklastigi - verkefni er nna a gera flagi upp og leggja a niur, v ar er reia og klrair hlutir og lka skuldir sem vi flagsailarnir urfa a hreinsa upp. a er aldrei skemmtilega a moka flrinn eftir ara.

Sem sagt mivikudagur og lfi gengur sinn gang - og mivikudagskvldi tk vi me hfuborgarakstri v mivikudgum ski g sunddrottninguna fingu og fer me hana eitthvert ngranasveitarflag - anna hvort sngfingu ea bara heim. En r eru ljs essu skammdegi sem skolli er , essar dtur mnar. Smile


Stoltur fair

Eldri dttirin stendur strrum essa dagana. gr flutti hn lokaerindi fjlmennri rstefnu um Tmstundir barna me srarfir, sem fingast Styrktarflags lamaara og fatlara st fyrir Rgbrausgerinni. etta er fyrsti opinberi fyrirlesturinn sem hn flytur - me glrum og llu saman - en rugglega ekki s sasti. Hn st sig afar vel og fkk salinn vel me sr og var vel fagna lokin. Auvita var pabbinn afar stoltur. Erindi hr "Af hverju skipta tmstundir mli?" og ar sagi Emblan fr sngnmi snu, veru Sklalrasveit Mosfellsbjar og san sundinum sem hn hefur ft nna 7 r.

g stti ekki nema sasta hluta rstefnunnar, en ar voru m.a. kynntar ansi slandi niurstur um flagslf og tmstundastarf barna me srarfir; v miur er meirihluti eirra ekki virkur flags- og tmstundastarfi og er fyrir viki talsvert flagslega einangraur. Oft er stan s a foreldrar hafa ekki tk a vera me brnum snum tmstundunum og ekki er boi nein liveisla.

Nna um helgina er san Norulandamt fatlara sundi. ar eru keppendur fr 7 lndum og miki fjr. Emblan keppti 50 m flugsundi morgun og ni besta tma snum essu ri, sem er mjg gleilegt v hn er bin a vera me bakvandaml san lok sumars. N vantar bara eitt gott skref framvi v a vantar enn herslumuninn a hn s bin a n tilskildu lgmarki til a komast lympuleika fatlara Kna nsta ri. Svo a var lka stoltur pabbi sundmti dag - reynar vorum vi nokkrir arna stoltir pabbarnir og alltaf gott a vera svoleiis flagsskap.


Flutningar, afmli og einsngur

a var ngu a snast um helgina heimavgstvum. Tengdamir mn var a flytja r "litla hsinu" sem er bakhluta larinnar - en hn er a koma sr fyrir glsilegri b ar sem jnusta og agengi er betra. Mr var skipa a halda mig til hls burinum, v a er ng af rskum mnnum og konum fjlskyldunni sem su um ann hlutann. St mna plikt eldhsinu stainn og eldai flutnings og afmliskvldver - v elsti drengurinn hann Unnar Steinn var 24 ra sunnudaginn. Eitthva rmlega tu manns mat, svo a urfti talsvert af lambakjti og helling af melti etta. Hvtlauksmetta lambakjt fennelbei skri g uppskriftina, en a fru tveir strir hvtlaukar rttinn! M-kona mn hn sds dokumenterai etta allt saman myndasu sinni, ar sem eru gar haustlitamyndir r garinum hj okkur.

g var sjlfur a rjka fr bori rtt eftir a allir voru sestir, v sast dagskr dagsins var ruleysismessa ar sem Emblan sng einsng. g hef aldrei fari ruleysismessu fyrr, svo a var taf fyrir sig athyglisvert, tt yngri dttirin vri ekki srlega imponeru. En toppurinn var auvita a heyra Emblu engilinn syngja Angel sinn tregafullu rddu. Gott a fara messu essum tma - eiginlega betur vi mig a syngja kvldin en morgnana.


Bloggleysi nnum doktorsnms og starfa

g hef ekki liti inn eign bloggsu margar vikur - nstum binn a gleyma henni - en s a einhverjir hafa veri a kkja heimskn. Ykkur bi g bara afskunar essu langa bloggleysi og ber vi hefbundnum haustnnum. Svo hef g lka veri gn a hugsa um "ritstjrnarstefnuna" essubloggi ... er eiginlega ekki alveg viss um hver hn er.Var eiginlega binn a kvea a vera svolti meira persnulegur en hr upphafi og vera minna avira skoanir mnar mnnum og mlefnum. a er ng af skounum samflaginuog fullt af flki ahalda eim lofti. En er samt eitthva feiminn vi a vera of persnulegur, v maur hefur samskipti vi ansi marga gegnum starfi og eim vgstvum vill maur halda kveinni fjarlg. Svo a er hinn gullni mealvegur essu eins og ru; svo fjlskyldu og vinum lofa g einhverjum frttaskotum r lfsbarttunni en einnig gti g nota ennan vettvang til a ora einhverjar hugsanir og skoanir sem spretta af v sem g er a lesa og hugsa um essar vikurnar.

Ein sta annanna er nefnilega s a g er fullu doktorsnmi essa haustnn. Tek rj krsa til prfs og svo einn leskrs sem g vona einnig a g ni a klra fyrir ramt. etta er allt tilkomi vegna ess a g kem r heimspekideild en tla a taka doktorsprf stjrmlafri vi flagsvsindadeild og v urfti g a uppfylla krfur deildarinnar.Lenti v a tv nmskei voru sama tma og lausnin var s a g tek anna nmskeii fjarnmi. Algjr snilld. Sat n um helgina og hlutstai fyrirlestra sem g hef ekki geta stt og undirbj prf sem verur vikunni. Er eiginlega enn betra en a sitja fyrirlestrana sjlfa, v a er hgt a gera anna mean - t.d. a elda matinn - ea spla til baka egar kennarinn gerist srstaklega spakur. H var fyrir nokkrum dgum a semja um kaup njum hugbnai vegna svona upptakna fyrirlestrum sem a gera etta enn einfaldara og gilegra og vonandi verur sem mest af fyrirlestrum gert agengilegt fyrir alla nemendur framtinni. g hef engar hyggjur af v a kennararnir veri arfir - tt frri mti salinn til a hlusta . Hlutverk eirra mun breytast kannski, en um lei vera gagnvirkara og jafnvel meira gefandi fyrir sjlfa.

... sem sagt nnin leggst vel mig, etta verur bara stutt og snarpt og maur verur sjlfsagt feginn egar trnin verur bin.


Opna Brezhnev-minningarmti

Hpmynd vefur 2007Hi rlega Opna Brezhnev-minningarmt golfi var haldi nunda sinn um sustu helgi. rjtu og einn kylfingur lauk keppni - sumir me sma en arir kannski sur. Afskaplega g tttaka. g sjlfur spilai 32 punktum sem g var okkalega sttur vi en dugi ekki fyrir vinningssti. Fkk hins vegar Vellaun - eins og allir tttakendur, v a er einn siur vi etta mt a allir mta me Vellaun (j ... a m einungis starfsetja me essum htti) lokuum og vel merktum plastpoka. A lokinni keppni er san dregi r skorkortum og f menn ekki eigin vellaun - a sjlfsgu. g var svo heppinn r a f heila styttu, konu minni til ltillar hrifingar (enda ng af styttum heimilinu); essi er af fagurri rsneskri yngismey herklum a hluta. Tengist sem sagt ekkert golfi, en a er lka allt lagi.

a eru fugmli a kalla mti Opna Brezhnev mti, v a er harlst. Einungis opi eim sem f bo og eir einir f bo sem stofnflagar golfkbbsins Skugga samykkja - og alveg srstaklega formaurinn sem er afar einrur. Enda ekki hverjum sem er treystandi til a taka tt mti ar sem ein af reglunum er s a menn geta einu sinni hverjum hring teki upp boltan og hent honum eins lagt ea stutt og lystir n ess a a teljist hgg. En um essa hendingu gilda afar flknar reglur.

A mti loknu var san haldin mttaka heima hj einum flaganum, sem er me hs Hverageri. ar sem hann hefur n haldi mtttku tv r r er hann orinn heiursflagi golfklbbnum. Hittist svo vel a haldnir voru blmadagar Hverageri ar sem hpunkturinn er mikil flugeldasning laugardagskvldinu og nutum vi hennar eftir allt "erfii" dagsins. Fru svo sumir ball en arir koju og voru eir sarnefndu hressari en hinir morguninn eftir.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband