Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Stoltur fair

Eldri dttirin stendur strrum essa dagana. gr flutti hn lokaerindi fjlmennri rstefnu um Tmstundir barna me srarfir, sem fingast Styrktarflags lamaara og fatlara st fyrir Rgbrausgerinni. etta er fyrsti opinberi fyrirlesturinn sem hn flytur - me glrum og llu saman - en rugglega ekki s sasti. Hn st sig afar vel og fkk salinn vel me sr og var vel fagna lokin. Auvita var pabbinn afar stoltur. Erindi hr "Af hverju skipta tmstundir mli?" og ar sagi Emblan fr sngnmi snu, veru Sklalrasveit Mosfellsbjar og san sundinum sem hn hefur ft nna 7 r.

g stti ekki nema sasta hluta rstefnunnar, en ar voru m.a. kynntar ansi slandi niurstur um flagslf og tmstundastarf barna me srarfir; v miur er meirihluti eirra ekki virkur flags- og tmstundastarfi og er fyrir viki talsvert flagslega einangraur. Oft er stan s a foreldrar hafa ekki tk a vera me brnum snum tmstundunum og ekki er boi nein liveisla.

Nna um helgina er san Norulandamt fatlara sundi. ar eru keppendur fr 7 lndum og miki fjr. Emblan keppti 50 m flugsundi morgun og ni besta tma snum essu ri, sem er mjg gleilegt v hn er bin a vera me bakvandaml san lok sumars. N vantar bara eitt gott skref framvi v a vantar enn herslumuninn a hn s bin a n tilskildu lgmarki til a komast lympuleika fatlara Kna nsta ri. Svo a var lka stoltur pabbi sundmti dag - reynar vorum vi nokkrir arna stoltir pabbarnir og alltaf gott a vera svoleiis flagsskap.


Pstkort fr Feneyjum

Annir og internetleysi hafa komi veg fyrir blog - en lei mn l til Feneyja ar sem g stti haustfund flagsskapar eirra sem fst vi tkiyfirfrslu fr hsklum Evrpu. etta er rija ri sem g mti og egar fari a spyrja hvort ekki veri haldinn fundur slandi. Vonandi ri 2010 svara g - egar risinn verur alvru Vsindagarur slandi.

Kom sast til Feneyja fyrir aldarfjrungi. Ftt hefur breyst - nema g auvita og astur mnar og afstaa. Tk viturlegu kvrun a gista hteli stutt fr Marksartorginu, fremur en einu af rstefnuhtelunum upp urra landi. Fyrir viki urfti g a labba miki og enduruppgtvai Feneyjar ... sem hafa etta tmaleysi sem maur finnur fum stum. Hlustai fjrbra strengjasveit flytja rstirnar eftir Vivaldi og heimstti safn sem er tileinka essum syni borgarinnar sem hlaut mjg takmarkaa upphef borginni lifenda lfi - en heldur nafni hennar lofti dag.

Fr svo langan gngutr eftir morgunhljum gtum borgarinnar sunnudegi ur en feralag lfsins hlt fram og kom vi slenska sningarsklnum - eins og g held a s yfirleitt sagt; en etta er enginn skli, heldur heilmiki hs ar sem unni er a endurbtum en fyrsta hin er fyrir sningu Steingrms Eyfjs. Srstakt ema sem mr fannst rtt a lsa lji:

Tv r ingur

Fann slenska huldukind Feneyjum
ar var jata, hey, vatn og salt
fr Vegagerinni
komi um langan veg

Opi t a skinu stra
gestir geta komi bi landlei og sjlei
g kom landleiina fyrstur ennan sunnudagsmorgun
egar g heimstti tvringinn
fyrsta sinn
Huldu maur einn fer.


Pstkort fr Washington

DSC05899g hafi ekki gert mr grein fyrir v a Washington er mjgfalleg borg. S hlutinn sem g er binn a sj. Alltaf gaman egar njir stair koma manni skemmtilega vart. Kannski lka gmul og n lexa a best er a vera me sem minnstar fyrirfram vntingar egar lagt er upp feralag. Sem betur fer fr g a rum samstarfskonu minnar og valdi a gista Georgetwon - gamla hlutanum - Washington. annig a egar fundum lauk gr gat g rlt t slarlagi. tti ekki von a finna gmul hs og fallegan kanal - en rambai beint etta enda bkstaflega bakvi hteli hj mr. Endai svo v a f mr sbinn slseturskvldver trhestasta niur vi Potamic na undir nii rinnar, flugvla sem voru a koma inn til lendingar og sast ekki sst heryrlna sem flugu reglulega hj. r minntu mann hvar maur er staddur. tt mr finnist n alla jafna Slarlag  Washingtonheldur leiinlegt a urfa a bora einn, var a notaleg hvld eftir heilan dag ar sem maur geri ekki anna en hlusta erindi og tala vi ntt flk og reyna a lra nja hluti. Stundum er bara tmi til a halla sr aeins afturbak stlum og melta allt nmeti mean maur dist a eirri fjlbreytni sem heimurinn hefur upp a bja.

Flksfjldaflra

Ungur svertingi brosir vi mr egar g kem rstefnusta. Hann er gestamttkunni, v a fr enginn a fara inn vel vara l Heilbrigisstofnunar Bandarkjanna nema me gestapassa. „Ah" segir hann og brosir egar hann fr vegabrfi mitt hendur: „Eidur Gudhjonsson" g brosi mti, j g kannast vi Ei og hann segir mr spurum frttum a hann s ngur me a a strkur skuli hafa kvei a vera fram hj Barcelna. Var ekki pabbi hans a ta strkinn a fra sig? g segist halda a svo hafi ekki veri - og skt v a g hafi veri barnaskla me pabbanum. a finnst honum auvita skondi og sendir mig sklbrosandi rstefnuna.

g gaf mig tal raubirkin mann sem g s a starfar vi Columbia hskla, en vi viljum rkta sambandi vi ann skla.. „Ah fr slandi", sagi hann: „Og hvar heldur Bobby Fisher sig?" g laug v a hann hngi tilteknu kaffihsi Reykjavk. „Og hefur teflt vi hann ar?" g hlt n ekki - bi vri a Fisher er ekki miki fyrir a tefla og svo hitt a g er a ekki heldur. Hann var bi vonsvikinn og jafnvel hlf hneykslaur v a g tefli ekki - hafi greinilega mynd af slandi a ar tefli allir.

Ungur maur sem starfar vi hsklann Virginu gaf sig tal vi mig egar hann s g var slenskur. „g er Svi" byrjai hann og fjarskylda frnku sem giftist slenskum saufjrbna. „Hef ekki enn haft mig a heimskja hana - en lagar til ess." g spuri hann hvort hann vri amerskur rkisborgari og svari var athyglisvert: „g er ekki viss um a g vilji vera amerskur rkisborgari." urfti ekki fleiri or um a.

Hitti breta sem sagist eiga ng af peningum, a vri ekki hans vandaml, egar g hafi sagt honum a einn strsti vandinn hj okkur vri s a a vri svo lti fjrmagn fyrir hugmyndastigi, ur en bi er a ganga r skugga um hvort hgt er a stofna fyrirtki. etta sem kalla er proof of concept stigi. Hann er me 30 mkr. hvert svona verkefni - ef eir samykkja a. Bara einn galli gjf Njarar. etta er tknigari Qatar og verkefnin vera a vinnast ar. Svo ef g er me ga hugmynd og gott flk sem vill vinna verkefni Qatar!

Borai hdegismat me tveimur ekki-amerknum sem eru samt bnir a vera hr lengi. Alger tilviljum; g kom mr t me nestispakkann sem rstefnugestir fengu sr og tkst a troa mr vi eitt af fum borum garinum: Meira en 25 stiga hiti og ekki anna hgt en a bora ti. Auheyrt var a hann er frakki. Binn a ba og vinna USA 30 r en frambururinn var umdeilanlega franskur. Hn var fr Blgaru og hreimurinn harur rtt fyrir 15 ra dvl hr. g spuri hana hvort hn vri ekkert leiinni heim eftir allar r breytingar sem ar eru ornar. Nei varla hlt hn. J a vri miki af tkifrum ar en hn vri bin a vera of lengi burtu.

Brosandi bandarsk kona sagi mr a sonur hennar hefi veri slandi n september nokkra daga. Eintm rigning, en hann var mjg hrifinn. g spjallai lka vi hana um plitk v vi urum samfera splkorn neanjararlestinni eftir fyrsta rstefnudaginn. Hsklamenn eru yfirleitt frjlslyndir -90% er tla - og eir fylgja yfirleitt demkrtum a mli. Furulegt a heil str starfssttt skuli vera svona plitskt einsleit - en Amerku eru bara tv grunn vihorf : menn eru anna hvort frjlslyndir ea haldsmenn. Kannski er svolti erfitt a vera vel menntaur, upplstur og sannleiksleitandi og jafnframt haldsmaur - g veit a ekki. En of mikil einsleitni skounum er aldrei holl.

.... sem g segi: Maur er aldrei vandrum me a hefja samrur vi flk hr Amerku ar sem allir hafa skoanir og athylgisvert sjnarhorn lfi.


Fangelsisfri

Stundum rekst maur tlfri sem gerir mann kjaftstopp. etta er r Washington Post:

"An August 2003 Bureau of Justice Statistics analysis shows that 32 percent of black males born in 2001 can expect to spend time in prison. That is up from 13.4 percent in 1974. By contrast, 17.2 pecent of Hispanics and 5.9 percent of whites born in 2001 are likely to end up in prison."

etta er llu meirasrkennilegt egar g segi fr v a tlurnar eru dlki sem heitir "The Fact Checker" og arna er veria skammatvo demkrata semskjast eftir tnefningu flokksins forsetakosningunum fyrir a gera of miki r vandamlinu og fara rangt me stareyndir. Srstaklega var veri a skamma Obama fyrir a segja a a vri fleiri ungir svertingar fangelsum heldur en framhalds- og hsklum. aer rangt - a eru "bara" um 200.000 svertingjar aldrinum 18-24 ra fangelsi mean a eru um 530.000 nmi!

En ef a s stareynd a riji hver svartur strkur fddur ri 2001 von a lenda fangelsi er ekki til marks um verulegt vandaml, tja veit g ekki hva vandaml er.


Hernaarfri

Flaug til Washington gr og lenti vi hliina Peter nokkrum, sem var a koma r tveggja vikna fri Skotlandi me konunni. Peter essi er hermaur en kominn eftirlaun og vi num vel saman spjalli, v hann var forsvari fyrir rannsknardeild vegum hersins lknisfri. Var binn a vera lengi me vinnuastu hinum megin vi gtuna ar sem g ver a funda nstu daga hj National Institute of Health.

a er svo gaman a tala vi Amerkana - eir eru ekki mlhaltir og hafa skoanir llu. Og Peter var ekkert a skafa utanaf v egar kom a bandarska hernum. etta er peningasun, alger peningasun og kemur veg fyrir a bandarkjamenn geti sinnt eim brnu verkefnum sem arf a sinna heimafyrir - og ar voru honum elilega heilbrigisml hugleikin. g sndi honum forsufrtt einu slensku blaanna ar sem sagt er fr v a n er fyrsta sinn srmerktur liur fyrir tgjld til varnarmla. „Ekki koma ykkur upp her - haldi ykkar striki og taki ykkur Svisslendinga til fyrirmyndar" sagi hann en var dlti skemmt egar g sagi honum a etta vru n bara tplega 10 milljn dollarar sem etta fru hj okkur.

Og svo frum vi a tala um hernaarfri og afhverju bandarska hernum gengi svona illa. arna var kall me rjtu ra reynslu sem sagi einfaldlega a herinn vri gagnslaus nna: Hann er enn miaur vi kalda stri og a er eins og menn hafi ekkert lrt. Margir Bandarkjunum spyrja sig „af hverju lrum vi ekkert Vietnam?" a er ekki hgt a sigra lttan og dreifan her sem svfst einskis og gerir leiftursknir en hverfur svo jafnharan aftur inn skginn ea fjallahlar. etta ttu bandarkjamenn a vita betur en arar jir v a var me essu aferum sem eir sigruu breska herinn snum tma. eir ttu v a vera srfringar ess httar hernai en eru a ekki. ess sta eru eir hlf mgair - eins og bretar voru forum - egar menn beita essum aferum og kalla alla hryjuverkamenn. „Nei etta er ekki a gera sig" sagi kallinn.

Niurstaan af samru okkar var essi: Amerkanar vera endanum sigrair me eirra eigin aferafri skruhernaar - vinurinn, hver svo sem hann n er, mun last aftan a eim og koma fr hli og menn munu ekkert skilja hva gerist.


Flutningar, afmli og einsngur

a var ngu a snast um helgina heimavgstvum. Tengdamir mn var a flytja r "litla hsinu" sem er bakhluta larinnar - en hn er a koma sr fyrir glsilegri b ar sem jnusta og agengi er betra. Mr var skipa a halda mig til hls burinum, v a er ng af rskum mnnum og konum fjlskyldunni sem su um ann hlutann. St mna plikt eldhsinu stainn og eldai flutnings og afmliskvldver - v elsti drengurinn hann Unnar Steinn var 24 ra sunnudaginn. Eitthva rmlega tu manns mat, svo a urfti talsvert af lambakjti og helling af melti etta. Hvtlauksmetta lambakjt fennelbei skri g uppskriftina, en a fru tveir strir hvtlaukar rttinn! M-kona mn hn sds dokumenterai etta allt saman myndasu sinni, ar sem eru gar haustlitamyndir r garinum hj okkur.

g var sjlfur a rjka fr bori rtt eftir a allir voru sestir, v sast dagskr dagsins var ruleysismessa ar sem Emblan sng einsng. g hef aldrei fari ruleysismessu fyrr, svo a var taf fyrir sig athyglisvert, tt yngri dttirin vri ekki srlega imponeru. En toppurinn var auvita a heyra Emblu engilinn syngja Angel sinn tregafullu rddu. Gott a fara messu essum tma - eiginlega betur vi mig a syngja kvldin en morgnana.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.