Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Til hamingju Ísland ...

... međ fyrstu meirihlutastjórn tveggja vinstri flokka
... međ norrćna velferđastjórn
... međ öfluga framvarđarsveit íslenskra kvenna í ríkisstjórn
... međ ítarlegan og vel unninn málefnasáttmála
... međ vćntanlega umsókn um ađild ađ ESB
... međ vćntanlegar stjórnkerfisumbćtur og stjórnlagaţing
... međ réttlátari tíma í vćndum.

Ţađ var viđeigandi ađ kynna ţessa ríkisstjórn í Norrćna húsinu á Mćđradaginn; táknrćnt gildi ţess slćr tóninn fyrir starf ţessarar ríkisstjórnar sem viđ öll eigum svo mikiđ undir.


mbl.is Ný ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband