Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Enn ein rs hnappagat CCP

g teysti v a einhver starfsmaur CCP hafi a verkefni me hndum a skr r viurkenningar og verlaun sem EVE Online leikurinn og fyrirtki hafa fengi ... v g er binn a missa tlu eim tt g fylgist af athygli me frttaflutningi af essu skemmtilega fyrirtki. En tt frttir eins og essi fari brum a vera hversdagslegar eru r sur en svo sjlfsagar v samkeppnin essum markai er mjg hr. Merkilegt einnig a spilarar hafi vali leikinn sem frumlegasta leikinn - tt hann s binn a vera gangi nokkur r. a snir vel srstu leiksins, ar sem sfellt er veri a kynna til sgunnar njungjar og ra leikinn fram um lei og byggt er eim grunni a a eru raun spilararnir sjlfir sem ra ferinni.

Svo a er full sta til a ska CCP til hamingju me essa tilnefningu og minna hversu mikil slandskynning felst leiknum ar sem allir nota ISK snum viskiptum og koma san stormandi til slands hundraavs hverju ri. a hefur jkv hrif hina raunverulegu krnu.


mbl.is EVE Online frumlegasti leikur rsins 2010
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af essum heimi og rum

Sustu rj dagana hef g tt ess kost anna skipti a stga t r minni venjulegu verld og inn raunverulegan sndarheim EVE-online. a er merkileg reynsla fyrir alla a kynnast essum heimi og kannski srsaklega fyrir flk eins og mig sem aldrei hef komist upp lag me a spila tlvuleiki.

annig er ml me vexti a CCP fyrirtki sem skapai sndarheiminn EVE, kva fyrir hart nr ri a boa til lrislegra kosninga leiknum, ar sem leikmenn gtu vali sr 9 manna fulltrar, sem heitir v hgvra nafni „Council of Stellar Management" og er alltaf kalla me stuttnafni snu CSM eins og reyndar flest essari verld. Kjrtmabil hvers rs er 6 mnuir og hver fulltri getur bara gefi kost sr til endurkjrs einu sinni. Helsta verkefni essa fulltrars er a taka vi bendingum fr spilurum leiksins um a sem betur m fara ea bta vi leikinn til a gera hann enn hugaverari. Fulltrari rir essar bendingar sn milli vikulegum fjarfundum inn EVE verldinni og tvisvar kjrtmabilinu hitta eir fulltra fyrirtkisins; er annar fjarfundur en hinn haldinn slandi.

g var beinn a vera fundarstjri jn sasta ri egar fyrsti fundurinn raunheimum var haldinn hr landi og svo aftur nna egar fulltrari kom til slands. Sem heimspekingi fannst mr mgulegt a segja nei vi essari bn. a sem g s strax var essi samlking: etta er eins og jararbum gfist kostur a velja nu fulltra til a fara og hitta gu! Hva myndum vi vilja ra vi gu og hvernig gengi 9 manna hpi a forgangsraa v sem vri teki dagskr?

etta hefur gengi mjg vel; skipulagi er annig a fulltrari rir r tillgur sem berast og ef ngu margir rinu eru v sammla, er a sett dagskr. egar san dregur a fundi me fulltrum fyrirtkisins greia au atkvi me v a forgangsraa hvert um sig eim mlum sem au vilja taka upp og r v verur til forgangsraaur listi. Hver atrii fr san thluta 20 mntum tt reyndin s s a sumt er rtt lengur og anna gengur hratt fyrir sig. eim remur fundum sem haldnir hafa veri, hefur fulltrari komi me yfir 100 atrii sem rddir hafa veri; allt fr einfldum tknilegum bendingum yfir mjg umfangsmikla umru um hvernig orsakalgmli virkar essum sndarveruleik.

a sem mr finnst ekki sst hugavert er a skoa einstaklingana sem arna veljast. Breiddin er mikil. annig sat g til bors me fjrum fulltrum kvldveri og ar var mr ara hnd sannkristinn bandarkjamaur fertugsaldri, sem fr me sna borbn ur en hann tk til matar sns - en er vst bsna lunkinn a skjta niur geimskip og slunginn viskiptum lka. hina hnd sat kona mnum aldri; hn strir rmlega 100 manna fyrirtki EVE en er tlvurgjafi raunheimum og vann eitt sinn hj Microsoft fyrirtkinu og br einnig Bandarkjunum. Hn er me meira ein 20 karaktera gangi leiknum - marga eirra gerlka sem genga lkum hlutverkum. g spuri hana hvort hn ruglaist aldrei hverjum og einum en svo var ekki, jafnvel tt hn veri a gta sna ferum um alheiminn v egar hn rekst samspilara sna mist heilsar hn eim me virktum ea sktur allt eftir v hver hennar karaktera er ferinni. mti mr sat ung hollensk stelpa sem er a klra nm tlvuleikjahnnun og tskrifast vor. Hn er alger einfari leiknum og tekur ekki tt fyrirtkjarekstri og strum bandalgum sem ar tkast - en var rtt fyrir a endurkjrin sem fulltri eirra leiknum. Til a fullkomna breiddina vi bori var ar danskur strkur sem einnig var sara kjrtmabili snu tt hann s rtt a vera 18 ra. Hann er mikill injfur leiknum og kemur framfri sjnarmium eirra sem njta ess a stunda umfangsmikil viskipti fremur en standa miklum bardgum sem er helsta hugamla annarra.

j, a var fnt a f sm hvld fr okkar kalda veruleika og ra um stund um hvernig orsakalgmli virkar sndarverld skiptir suma meira mli en hin raunverulega.


Uppskeruht

Verlaunahafar Vi veittum Hagntingarverlaun Hskla slands gr. etta hefur veri rviss viburur nna nu r og sustu rin hefur myndast s ga hef a rektor afhentir verlaunin. A venju voru veitt renn verlaun til bestu verkefnanna og er myndin af verlaunahfunum samt rektor og formanni dmnefndar. Um etta m allt lesa nnar heimsu Rannsknajnustunnar og svo var teki vi mig tarlegt vital sdegistvarpi Rsar tv gr og er hgt a hlusta upptku af v netinu (er sari hluta ttarins.

etta var annasamur en skemmtilegur dagur. Um morguninn vorum vi me fund um tkniyfirfrslu ar sem kynnt var samstarfsnet hsklanna Danmrku um etta og norrnt samstarfsnet sem veri er a setja af sta. Vi verum a sjlfsgu ailar a v, samt helstu lykilailum hr landi vona g. Eftir hdegi var svo fundur v sem gengur undir nafninu Evrpuhpurinn - sem er formlegur flagsskapur eirra sem vinna eim skrifstofum sem vinna me beinum ea bein htti a framkvmd evrpskri samvinnu. etta eru svona Evrpuskrifstofur. Hpurinnhefur ekki komi saman lengi, v essu ri hafa veri a ganga yfir miklar breytingar skipulagi og mannahaldi og v ori tmabrt a hittast. Sumir r eim hpi tku san tt verlaunaafhendingunni hj okkur og mttkunni a henni lokinni.

Mttakan tkst vel og voru nokkrir gir gestir sem stoppuu lengi og urftu margt a ra. Eftir a mttkunni lauk tti g san langt spjall vi samverkamann minn til margra ra um mis verkefni og framtarform. Og egar g var kominn heim sla kvlds tti g langt og gott samtal vi g vin minn um allt nnur vifangsefni en dagurinn fl sr. a m eiginlega segja a g hafi veri a tala og hlusta fr morgni til minttis. Sem sagt gur og gefandi dagur.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband