Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Kondu fagnandi 1. jn

Miki sem bi g og mig hlakka til essa reykingabanns. N verur loksins hgt fyrir okkur meirihlutann sem ekki reykjum a fara kaffihs og bari aftur n ess a koma heim lyktandi eins og skubakkar.

Var rlandi fyrir nokkrum dgum, sem bannai reykingar fyrir all nokkur. ar hafa sumar krr byggt yfir reykingamennina ti - annig a eir eru inni tt eir su ti. Slkt myndi henta bi slensku veri og slenskri reglugerarflni. annig mtti eflaust byggja ltinn glerskla vi lstofuna hj Kormki og ar gtu menn reykt ngju sna. Bara a vera hugmyndarkur a bjarga sr - lifa menn etta allt saman af og gtu jafnvel grtt meira okkur essum reyklausu. Vi verum bara a vera dugleg a mta barinn sumar!

ES ... reykingar vera eftir sem ur leyfar garstofunni heima hj mr gum gestakvldum, vhn fellur ekki undir opinbera stofnun og er auk ess me ga loftrstingu.


mbl.is Reykingabann skemmtistum gti skili milli feigs og feigs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pstkort r Borgarfirinum

tti ekki von gu egar g lenti seint fstudagskvldi slandi og hitastigi var tvr grur! laugardegi tk mti okkur brumi Munaarnesi - rtt vi a a springa t, eins og vori vri rtt a hefja innrei sna. Allt rem vikum seinna ferinni en hfuborgarsvinu - svo ekki s n minnst restina af Evrpu.

hvtasunnudag lgum vi potti og slbai! Lum ll fjlskyldan eins og ks teppi grasi skjli fyrir noran ningnum sem stundum laumar sr niur Norurrdalinn. Og brunnum - a.m.k. sum okkar. Svo eftirtekja Hvtasunnuhelgarinnar er brunninn belgur og beyglaur skalli, v dyrakarmar sumarhsum Munaarnesi eru ekki gerir fyrir fullvaxi flk.

g held g ori nna a segja : Gleilegt sumar!


Pstkort fr rlandi

Sinn er siur landi hverju. Maur lrir a alltaf betur og betur. Sit rstefnu hr Ennis rlandi um svisbundna nskpun og rannsknasamstarf, sem tengist verkefni sem vi hfum veri a stra og felur sr asto vi Plland og Lettland. grkvldi a lokinni formlegri dagskr tlai g a koma mr fyrir htelbarnum og fylgjast me kosningasjnvarpi - v gr voru haldnar ingkostningar rlandi. En viti menn, ekkert kosningasjnvarp! Enginn spenningur, ekki einu sinni tgnguspr.

rar eru pollrlegir egar kemur a kosningum. eir safna saman kjrggnum og byrja svo a telja au rlegheitunum daginn eftir. Og talningin er allt anna ml. g var rtt essu a koma fr v a horfa sjlfa talninguna. Nei ekki sjnvarpi, heldur sjlfa talninguna essu kjrdmi, v hn fer fram hr htelinu. Hr eru fleiri tugir manna a fylgjast me talningunni, sem fer fram strum sal me gu svi fyrir eftirlitsmenn flokkanna og fyrir almenning. Fyrstu tllur er vntanlegar innan skamms, en morgun birtu rskir fjlmilar tgnguspr. r gera ekki r fyrir mikilum breytingum. Strsti flokkur forstisrherrans Fianna Fil virist tla a halda snu fylgi og tt fylgi samstarfsflokks hans rkistjrnhafi minnka, jafnvel verulega, gera tgnguspr r fyrir a rkisstjrnin haldi velli me 3% mun. En kannski verur meirihlutinn of ltill og Bertie Ahern arf a finna njan samstarfsflokk.

llu falli bast menn ekki vi miklum breytingum og vilja kannski ekki miklar breytingar. rar hafa a gott og hafa kannski aldrei haft a betra. Flk fr nju aildarrkjunum flykkist hinga til a vinna annig a af er a sem ur var egar rar fru t um allar jarir til a finna einhverja vinnu. Maur finnur a lka flkinu hr, a er uppsveifla gangi, flk er almennt jkvtt og gum mlum. g hitti reyndar einn ra barnum grkvldi sem var hrddur um a mikill fjldi inaarmanna yri til ess a laun rskra inaarmanna muni fara lkkandi. Kunnuglegt hyggjuefni. a er bsna margt sameiginlegt finnst mr me essum eyjum tveim - enda finnst mr g aldrei vera framandi landi egar g er hr. g vona a rum finnist eir lka vera heimavelli egar eir koma til slands.


Rkisstjrn fremstu r?

liggur stefnuyfirlsing ingvallastjrnarinnar fyrir og sjlfsagt a hver lesi hana me snum gleraugum. Hr er minn sjlfhverfi yfirlestur essari 2.410 ora yfirlsingu:

etta er rkisstjrn sem hefur metna og talar af talsveru sjlfstrausti. Kraftmiki efnahagslf a vera undirstaan undir samflag sem br vi „menntakerfi fremstu r", „heilbrigisjnustu heimsmlikvara" og er „ fararbroddi ja heims umhverfismlum." etta er gott. S sem ekki hefur tr sjlfum sr og metna til a gera enn betur er ekki lklegur til afreka.

g er mikill hugamaur um frekari framrun ekkingarsamflagsins - sem g tri a geti eitt ori s grunnur sem velferarsamflagi hvlir - og v las g hluta me srstakri athygli sem snerta ann mlaflokk. Strax ru kafla yfirlsingarinnar segir: „slenskt atvinnulf mun einkennast svaxandi mli af ekkingarskpun og trs. Samstarf atvinnulfsins og slensku hsklanna er lykill a bttum rangri og nskpun atvinnurekstri." etta gleur mitt hsklahjarta. Atvinnulfi og hsklarnir eru sameiningu lykilinn a framtinni. Gti ekki veri meira sammla. Framhald essa kafla er rkrtt afleiing essa skilnings v hvert stefnir: „ nstu rum mun hugvit og tkni- og verkekking ra rslitum um velgengni slenskra fyrirtkja. Rkisstjrnin vill skapa kjrskilyri fyrir framhaldandi vxt, tflutning og trs slenskra fyrirtkja, m.a. me agerum til a efla htkniina og starfsumhverfi sprotafyrirtkja, svo sem me eflingu Rannsknasjs og Tknirunarsjs."

Hr er v strax komi eitthva kjt beinin; haldi verur fram a efla samkeppnissjina og fari frekari agerir til a styja vi htkniinainn og sprotafyrirtkin, en fram til ess hefur veri mun meiri hersla striju og hefbundnari atvinnugreinar. v samhengi er rtt a skoa endurskipulagningu runeyta, ar sem feramlin eru fr yfir inaarruneyti me rum atvinnugreinum. Sjvartvegur og landbnaur eru a vsu enn sr, en a er bi a sameina au eitt runeyti, annig a tla megi ekki segja a rflega hlfur sigur s unninn. Svo yfirlsingin og uppstokkunin gefur tilefni til bjartsni me a essi rkisstjrn muni taka atvinnumlin frskari tkum en fyrri rkisstjrnir. Svo er ekki verra a hafa sem opinber ggn r tillgur sem Samfylkingin lagi fram Sprotaingi febrar s.l. og hlutu mestan stuning ingfulltra af llum eim tillgum sem lagar voru fram. g treysti v a varaformaur og framkvmdastjri flokksins nesti njan inaarrherra vel me eim tillgum egar hann fer a taka til hendinni v runeyti.

er komi a v sem minni orabk heitir undirstuatvinnuvegur framtarinnar, menntamlunum, sem sett eru fram undir fyrirsgninni „Menntakerfi fremstu r": „Rkisstjrnin setur sr a markmi a allt menntakerfi jarinnar, fr leikskla til hskla, veri fremstu r heiminum. Framfarir og hagvxtur komandi ra vera knin fram af menntun, vsindum og rannsknum. Rkisstjrnin mun beita sr fyrir framhaldandi fjrfestingu rannsknum og menntakerfi jarinnar. ... Efla skal list- og verkmenntun llum sklastigum og auka nms og starfsrgjf." Allt er etta sem tnlist mnum eyrum og get g raunar skrifa undir ll markmiin sem sett eru fram kaflanum. En ar segir ftt um hvernig veri stai a breytingum, enda kannski eli slkra yfirlsinga a vera almennar. annig hefur efling verkmenntun veri markmi um rabil og Sjlfstismenn, sem fara n inn sitt fimmta kjrtmabil runeytinu, vera bara a fara a sna einhvern rangur v svii. a kom reyndar talsvert vart a Sjlfstismenn hldu fram a fara me a runeyti eftir svo langa setu. a hefi ekki komi vart a Samfylkingin hefi stt fast a f menntamlin og ekki heldur ef Sjlfstismenn hefu vilja losna vi mlaflokkinn, v eitt helsta vandamli vi alla breytingastjrnun ar undanfarin misseri hefur tengst mlefnum kennara og kannski kennaraforystunnar. En a var ekki. Undir stjrn Sjlfstismanna hefur hsklastigi strlega eflst sustu rum og tttaka nmi framhaldssklastigi hefur einnig aukist, en eftirlegukindurnar eru brottfalli og verknmi. Hvor tveggja vandamli er viurkennt yfirlsingunni og gefur a tilefni til a vona a gar tillgur sem fyrir liggja um verulegar breytingar framhaldssklastignu og starfsnmi veri a veruleika kjrtmabilinu. Gangi a eftir, mun brottfall minnka og verkmenntun eflast.

A lokum vil g minnast einn mikilvgan kafla - sem g held reyndar a s mun mikilvgari en samgngumlin - og a eru fjarskiptin. kafla um a landi veri eitt bsetu- og atvinnusvi segir: „Rkisstjrnin vill tryggja ryggi gagnaflutningum til og fr landinu me njum sstreng og smuleiis a flutningshrai gagna aukist takt vi run sem sr sta. G gagnasamskipti auka mjg agengi a menntun og jnustu, h landfrilegri stasetningu, og fela auk ess sr tkifri til nskpunar." g vona a menn standi vi etta og leyfi mr a fullyra a a er miklu mikilvgara nstu fjrum rum a tryggja gagnasamskiptin en samgngurnar; allt tal um sland fremstu r er marklaust ef landi er sambandslaust, jafnvel tt a s tali nokkrum klukkustundum. a land er hins vegar ekki til heiminum ar sem ekki eru samgnguvandri og menn komast ekki eins hratt leiar sinnar og eir helst vilja, ar er essi fmenna j enginn eftirbtur annarra. Svo ef menn standa frammi fyrir erfium kvrunum, vera menn a spyrja grundvallarspurningarinnar; hva skiptir mli fyrir framt landsins alls? Svar sustu rkisstjrnar sem kva a setja fleiri milljara gng fyrir noran sem mjg fir munu nota en lta gagnastreng sem allir munu nota sitja hakanum, var klrlega rangt. g treysti v a essi rkisstjrn muni ekki vera me samkonar forgangsrun.

g lt rum eftir a kommentera velferar- og heilbrigismlin svo ekki s minnst umhverfismlin ea Evrpumlin. ar eru yfirlsingar afar hfstilltar og bera ess merki a menn eiga eftir a tala sig betur saman. Mr snist reyndar yfirlsingin og oraval frammmanna Sjlfstisflokksins bera ess merki a flokkurinn s a undirba stefnubreytingu Evrpumlum sem verur orin skr eftir hlft anna r. geta menn sagt me gri samvisku a forsendur su breyttar og kalt mat hagsmunum s a skynsamlegt s a skja um aild a ESB. Samfylkingin hefur greinilega fallist a gefa Sjlfstisflokkum ann tma sem hann arf til a breyta um krs. a er skynsamlegt.

Samandregi er etta nokku g stefnuyfirlsing. Hr er lagur grunnur a frjlslyndri umbtastjrn, eins og hn ks a kalla sig. Ef hn stendur vi meginatriin stefnuyfirlsingunni hn ga mguleika a vera rksstjrn fremstu r.


mbl.is Stefnuyfirlsing nrrar rkisstjrnar undirritu ingvllum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blanda af heilbrigri skynsemi, hugleysi og kemur svo hlfleikur?

Uppstokkunin sem ger verur stjrnarrinu er athyglisver og hi besta ml. a er gott ml a sameina landbnaar- og sjvartvegsml og hlfur fangi eirri lei a ba til eitt atvinnuvegaruneyti. er ekki sur jkvtt a fra feramlin yfir inaarruneyti og verur a vonandi til ess a au f hrri sess og aukinn stuning. er a skynsamlegt a hafa viskiptaruneyti sjlfsttt - en a verur til a byrja me minnsta runeyti sem sgur fara af me bara 5 starfsmenn! En ar undir er allur fjrmlageirinn, samkeppnisml og svo margt fleira sem verskuldar mun meiri athygli heldur en a hefur fengi fram til essa. Og velferarruneyti er auvita runeyti sem Samfylkingin tti a koma laggirnar og f lyklavldin a.

En vi val rherraefnum beggja flokka snist mr a bir formenn hafi blanda saman slatta af heilbrigri skynsemi vi svolti hugleysi og kannski samningum bak vi tjldin a a veri hlfleikur eftir tv r og veri hluta liinu skipt t.

Rherralisti Samfylkingarinnar ber merki kynjaflttu og landsbyggar og borgarflttu. g er eflaust ekki einn um skoun a tmi Jhnnu Sigurar s bi kominn og farinn, en formaurinn hefur ekki teyst s til a ganga fram hj eim tveimur sem hafa raunverulega rherrareynslu. En kannski verur Jhnnu gert kleyft a htta me stl miju kjrtmabili, sem rherra velferarmla. a vekur lka athygli a riji maur lista Kraganum veri rherra og annig s gengi fram hj eim sem ofar eru. g s bloggsum kvld a menn eru komnir me ntt uppnefni nafna minn gst Greyi gstsson, en a er a sekju; bi hefi veri tkt a hafa fjra rherra r Reykjavk og svo er hann bi ungur og me gn vafasama fort eins og ungum mnnum smir.

Rherralisti Sjlfstisflokksins kom meira vart - en g ekki ekki Geir og kannski tti hann ekkert a koma vart. etta er rherralisti Davs Oddssonar, nema n er Gulaugur kominn nr inn og sm breyting nnur hefur ori. Var a ekki rugglega Illugi sem sst ingvllum en ekki Dav sjlfur? g hef litla tr a etta s skarherralisti Geirs ea flokksins; en etta var kannski eini listinn sem hgt var a n stt um. Bara ein kona og bara einn rherra sem httir! ess vegna list a manni grunurinn um hlfleikinn - kannski Bjrn Bjarnason finni a upp hj sjlfum sr a htta kjrtmabilinu og e.t.v. Einar sem n verur talsmaur slenska hestsins ekki sur en osksins.

En heildina liti verur etta flug rkisstjrn me hfilegri blndu af reynsluboltum og nlium, krlum og konum, landsbyggarfulltrm og reykvkingum og ungum og ekki-svo-ungum. Sem sagt - gangi ykkur vel!


mbl.is rjr konur og rr karlar rherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rherralisti nrrar rkisstjrnar

N egar ljst er a a hefur tekist hj Geir og Ingibjrgu a n saman um mlefnin, er bara eftir a manna sktuna. a er vntanlega vifangsefni funda me ingmnnum - a kynna eim mlefnasamninginn og ra hugmyndir um hver eigi a sitja hvar. Svo hr er minn spdmur ... r talsverri fjarlg og ber sjlfsagt einhvern keim af v a vera skalisti um breytingar og jafnvgi kynjanna og endurnjum sem flestum runeytum:

Sjlfstisflokkur:
Geir H. Haarde, forstisrherra
orgerur Katrn Gunnarsdttir, inaar- og viskiptarherra
rni Matthassen, landbnaarrherra
Bjrn Bjarnason, dms- og krikjumlarherra
Arnbjrg Sveinsdttir, sjvartvegrherra
Gufinna Bjarnadttir, samgngurherra

Samfylking - endurskou tgngusp eftir fjlda skorana:
Ingibjrg Slrn Gsladttir, fjrmlarherra
ssur Skarphinsson, utanrkisrherra
Jhanna Sigurardttir, flagsmlarherra
runn Sveinbjarnardttir, heilbrigis- og tryggingarmlarherra
Kristjn L. Mller, umhverfisrherra
Bjrgvin G. Sigursson, menntamlarherra


mbl.is Formenn ra vi ingmenn Sjlfstisflokks og Samfylkingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bloggsyndugur

Bloggsyndugir eru eir menn sem sem brjta bloggorin tu. Eitt eirra er lei mnnum beri a blogga reglulega, helst daglega. Svo um lei ogg legg etta nyri fram -jta g bloggsyndir mnar. Annir eru valt g afskun og undanfarna daga hef g veri upptekinn me einn hugaveran freying heimskn sem kann margt fyrir sr tkniyfirfrslu v a gera samninga um ekkingu sem ru er innan hskla.

En kannski er a lka annig a maur heldur bara niri sr andanum vegna stjrnarmyndunarviran og treystir v a r fari allra besta veg. g heyri ekki betur en stuningurinn vi essa stjrn veri mikill og fannst reyndar skondin s kenning Frttablasins a eina stjrnarandstaan sem eitthva mtti sn vri Sjlfstisflokknum. g treysti v a hva sem einstaklingum innan flokkanna li veri etta sterk og frjlslynd stjrn sem mun opna enn frekar slenskt samflag og rast strskn lykilsvium framtarsamflagsins. Svo mean leitogarnir rast vi ... gerum vi hin ftt anna en krossa fingur og ba og vona a fing ingvallarstjrnarinnar gangi vel.


Gar frttir

g er sammla niurstu formannanna a ekki s grundvllur fyrir framhaldandi samstarfi stjrnarflokkanna. N er tmi til a breyta. N er tmi fyrir jarstjrn um ekkingarsamflag, eins og g sagi sasta bloggi. g treysti v a Geir og Ingibjrg Slrn ni saman um meginatriin skmmum tma. N reynir Samfylkingarflk a standa einhuga a baki snum formanni og ingflokkinn a veita formanninum fullt umbo til virna. N er tkifri fyrir ingflokkinn a vinna sr traust sem kann a hafa skort, me v a ganga samstilltir inn essar virur.


mbl.is Ekki grundvllur fyrir framhaldandi samstarfi stjrnarflokkanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jarstjrn um ekkingarsamflag

g tri v ekki a Sjlfstisflokkurinn vilji raunverulega fara stjrnarsamstarf vi Framsknarflokkinn, ar sem skoanir eru mjg skiptar um framhaldandi stjrnarsamstarf. a eina sem gti komi t r v gott fyrir jina og Sjlfstisflokkinn, er a Framskn urkaist alveg t nstu kosningum. Af smu stu tri g v ekki heldur a alvru Framsknarmenn vilji raunverulega stjrn etta skipti; eir urfa andrmi til a bjarga flokknum.

ess vegna kem g v kalli framfri vi bi Sjlfstismenn og Samfylkingarflk a eir taki hndum saman. N er kjri tkifri til a mynda fluga stjrn sem getur tekist vi str ml og erfi verkefni. N er rf stjrn sem ntur stunings meirihluta jarinnar og hefur ingstyrk sem er meiri en svo a srhver ingmaur hafi reynd neitunarvald um ll ml. Fyrir slenska j er bara einn skynsamlegur kostur eirri stu sem komin er upp eftir kosningarnar: a er stjrn Sjlfstisflokks og Samfylkingar. Til samans eru flokkarnir me vel yfir 60% fylgi og hafa buri sem arf til a breyta v sem arf. Sjlfstisflokkurinn a leia rkisstjrn en Samfylkingin a skjast eftir utanrkisruneytinu, menntamlaruneytinu og flagsmlaruneytinu. S rkisstjrn tti a rast fjgur str verkefni:

  1. Skja um ailda a Evrpusambandinu og bera san niurstuna undir jina egar hn fst;
  2. Rast efnahagsumbtur sem felast v a ra hagkerfi me tmabundnu strijustoppi og rum agerum sem lkka vexti og ar me frmagnstekjukostna;
  3. Stokka upp skattkerfi og flagslegu btakerfi til a draga r eim jfnui kjrum sem vaxi hefur undanfarin r;
  4. Efla ekkingarsamflagi me umbtum menntakerfinu og strskn rannsknum, tknirun og nskpunarmlum - annig a renna megi stoum undir enn fjlttara atvinnulf ekkingarsamflagsins til framtar.

Mikill hluti jarinnar styur ll essi verkefni: Sjlfstisflokkurinn getur haldi fram a vera ykjustuleik - tt allir viti a meirihluti Sjlfstismanna su jkvir gagnvart ESB og evrunni - og lti Samfylkinguna bera hitann og ungann af aildarvirum. Ef illa fer og jin hafnar samningi, getur hann vegi hendur snar. Samfylkingin getur vel lti af hendi forstis- og fjrmlaruneyti, ef Sjlfstismenn fallast aildarvirur og skattkerfisbreytingar sem auka jfnu n, sr lagi me verulegri hkkun persnuafslttar. Og bir flokkarnir eru sammla um a nausynlegt s a fjrfesta framtinni sem felst menntun, rannsknum og hagntingu ekkingar. Sjlfstisflokkurinn hefur strt eim mlaflokk me einu hli meira en tuttugu r og v er ml a arir fi a spreyta sig.

jin arf ekki meira af v sama heldur kalla tmarnir stjrn breytinga. Sjlfstismenn og ssiademkratar hafa oft bori gfu til gra verka og hafa stai fyrir farslum breytingum slensku samflagi. N er rf jarstjrn um ekkingarsamflag framtarinnar og einungis Samfylkingin og Sjlfstisflokkurinn hafa buri til ess a standa a v n.

Svo a eru bara hvatningaro lokin. "Koma n Geir ... etta er itt tkifri til a fara heim af ballinu me stustu stelpunni!"


mbl.is Bistaa virum stjrnarflokkanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ensemble - breytingar frammundan Frakklandi

nicolas-sarkozySaman ... a var kjror Sarkozy kosningabarttunni og saman eir kusu hann me nokku naumum meirihluta kvld - en meirihluta . Frakkland hefur vali sr nja forseta sem telur a breytinga s rf.

"a er bara eitt Frakkland" segir Sarkozy fyrstu ru sinni eftir a hafa lst yfir sigri. "Vi verum a sna mynd sameinas Frakklands. g mun vera forseti alls Frakklands - sameinas Frakklands. Allir vera a njta viriingar. kvld er blai flett sgu Frakklands, hr torgi sigursins; g mun ekki svkja - g hef lofa fullri atvinnu og g mun reyna af fremsta megni a uppfylla a lofor. Frakkland hefur gefi mr allt - nna f g tkifri til a gefa til baka."

Sarkozy er mevitaur um vandamlin sem Frakkland stendur frammi fyrir.Hann var innanrkisrherra ltunum sem voru thverfum Parsar fyrir nokkrum misserum. Og hann hefur sagt a rf s Nju Frakklandi ... og vi semfyrirutan stndum en hfum tt samskiptum vi Frakkland lengi getum ekki veri anna en sammla.Straspurningin er hvortfrakkar sem vldu Sarkozy kannski af illri nausn v eir vissu arttkra breytinga er rf, geta stt sig vi hann. Ef breytingar eiga a vera, urfaFrakkar a breytast. Ekki bara forsetinn, heldur lka hinn almenniFrakki sem verur a samykkja breytingar sveigjanleika hins franska kerfis og reglugerarverks fransks atvinnulfs.

Bonvoyage ... er vi hfi til frnsku jarinnar sem arf n a leggja feralag vit nrra tma.


mbl.is Sarkozy lsir yfir sigri Frakklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.