Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Bloggleysi nnum doktorsnms og starfa

g hef ekki liti inn eign bloggsu margar vikur - nstum binn a gleyma henni - en s a einhverjir hafa veri a kkja heimskn. Ykkur bi g bara afskunar essu langa bloggleysi og ber vi hefbundnum haustnnum. Svo hef g lka veri gn a hugsa um "ritstjrnarstefnuna" essubloggi ... er eiginlega ekki alveg viss um hver hn er.Var eiginlega binn a kvea a vera svolti meira persnulegur en hr upphafi og vera minna avira skoanir mnar mnnum og mlefnum. a er ng af skounum samflaginuog fullt af flki ahalda eim lofti. En er samt eitthva feiminn vi a vera of persnulegur, v maur hefur samskipti vi ansi marga gegnum starfi og eim vgstvum vill maur halda kveinni fjarlg. Svo a er hinn gullni mealvegur essu eins og ru; svo fjlskyldu og vinum lofa g einhverjum frttaskotum r lfsbarttunni en einnig gti g nota ennan vettvang til a ora einhverjar hugsanir og skoanir sem spretta af v sem g er a lesa og hugsa um essar vikurnar.

Ein sta annanna er nefnilega s a g er fullu doktorsnmi essa haustnn. Tek rj krsa til prfs og svo einn leskrs sem g vona einnig a g ni a klra fyrir ramt. etta er allt tilkomi vegna ess a g kem r heimspekideild en tla a taka doktorsprf stjrmlafri vi flagsvsindadeild og v urfti g a uppfylla krfur deildarinnar.Lenti v a tv nmskei voru sama tma og lausnin var s a g tek anna nmskeii fjarnmi. Algjr snilld. Sat n um helgina og hlutstai fyrirlestra sem g hef ekki geta stt og undirbj prf sem verur vikunni. Er eiginlega enn betra en a sitja fyrirlestrana sjlfa, v a er hgt a gera anna mean - t.d. a elda matinn - ea spla til baka egar kennarinn gerist srstaklega spakur. H var fyrir nokkrum dgum a semja um kaup njum hugbnai vegna svona upptakna fyrirlestrum sem a gera etta enn einfaldara og gilegra og vonandi verur sem mest af fyrirlestrum gert agengilegt fyrir alla nemendur framtinni. g hef engar hyggjur af v a kennararnir veri arfir - tt frri mti salinn til a hlusta . Hlutverk eirra mun breytast kannski, en um lei vera gagnvirkara og jafnvel meira gefandi fyrir sjlfa.

... sem sagt nnin leggst vel mig, etta verur bara stutt og snarpt og maur verur sjlfsagt feginn egar trnin verur bin.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband