Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Mikil vonbrigđi

Ţađ eru mikil vonbrigđi ef niđurstađa málsins verđur sú ađ ţetta mál verđur tekiđ af dagskrá - en undirstirkar um leiđ sterkustu rökin fyrir ţví ađ koma á stjórnlagaţingi sem setur nýjar leikreglur fyrir íslenskt lýđrćđi. Alţingi getur ekki tekiđ ákvarđanir um grundvallarbreytingar miđađ viđ núverandi fyrirkomulag.

Skömm sjálfstćđismanna í ţessu máli er mikil. Ţeir hafa nú hröklast frá völdum eftir ađ hafa stjórnađ öllu í 18 og skilja eftir sig sviđna jörđ, en finnst samt sćma ađ beita öllum lákúrum í bókinni til ađ stöđva lögfestingu á ţjóđareign náttúruauđlinda og koma í veg fyrir aukna möguleika á ţjóđaratkvćđagreiđslum. Ţađ eru aum örlög flokks sem kennir sig viđ sjálfstćđi ađ vera ekki viđ neitt hrćddari en ţjóđ sína.

Ég hafđi vonast til ađ Jóhanna og Steingrímur myndu neyđa ţá til ađ tala sig hása um máliđ fram á kosningadag, til ađ tryggja ađ fylgi ţeirra verđi örugglega nógu lítiđ á nćsta kjörtímabili til ađ unnt verđi ađ koma á Stjórnlagaţingi ţrátt fyrir ţeirra andstöđu. En kannski er ţađ rétt sem kom fram í ţinginu í gćr ađ gríman er fallin. Ég ţekki m.a.s. nokkra góđa og flokksbundna Sjálfstćđismenn sem hafa ákveđiđ ađ sitja heima á kjördag af skömm yfir framgangi FLokksins á síđustu vikum.


mbl.is Stjórnarskrá ekki breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband