RÚV er ekki að skilja samfélagslegt hlutverk sitt

Frambjóðendur til stjórnlagaþings hafa margir látið í ljós megna óánægju með að RÚV ákvað að vera ekki með neinar kynningar. Ég tók undir það að setti nafnið mitt á mótmælendalista.

Vonandi hrista þessi mótmæli og fyrirspurnin á Alþingi upp í stofnuninni sem er núna rekin svolítið eins og einkahlutafélag - maður er bara ekki klár á hverjir telja sig vera meiri eigendur en við almenningur.


mbl.is Vill upplýsingar um kynningu RÚV á frambjóðendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband