Líf og fjör í athafnaviku
Fimmtudagur, 18. nóvember 2010
Til hamingju með þetta bæði þeir sem hlutu verðlaun og ekki síuðr Marel sem stendur að þessari samkeppni meðal framhaldsskólanema. Þær hafa það hlutverk þessar samkeppnir að hvetja markhópana áfram til að sinna nýsköpun og svo verðlauna þá sem koma með snjallar hugmyndir.
Á morgun veitir Háskóli Íslands einmitt sín Hagnýtingarverðlaun á Nýsköpunarmessu á Háskólatorgi. Allir velkomnir þangað, bæði á kynningar og ekki síður þegar verðlaunin verða afhent.
![]() |
Snilldarlausnin var pappakassi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.