10% árangur
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Ţađ er til gamall slagari ţar sem námsmađurinn syngur: "Fallinn, međ fjóra komma níu". Kemur upp í hugann ţegar hlýtt er á fréttaflutning af niđurstöđu hérađsdóms. Ţar kemur fram sú merkilega hliđarfrétt ađ ríkiđ sé dćmt til ađ greiđa 90% af kostnađi verjenda. Sem ţýđir ţá ađ dómararnir hafa álitiđ ađ 10% af málatilbúnađi hafi átt viđ nćgileg rök ađ styđjast til ađ vera réttlćtanlegur og ţá ađ 90% hafi veriđ gönuhlaup í ákćruvaldinu.
Ég sé fyrir mér svalir í borginn (eins og í Boston Legal), ţar sem Sigurđur Tómas situr í kvöld međ wiskey glas í hönd og raular nýjan texta viđ ţennan ţekkta slagara:
Fallin, međ ađeins einn af tíu
eitt skelfilega skiptiđ enn.
... ég segi bara svona. Hitt veit ég, ađ ef ég nćđi bara 10% árangri í vinnunni minni - myndi ég örugglega missa hana.
![]() |
Dómarnir vissulega vonbrigđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fyrirgefđu, en hvađ í dauđanum áttu viđ? Er ţetta virkilega skođun fólks, ađ dómsmál séu einhversskonar keppni? Ég a.m.k. er ekki í lögfrćđinámi til ađ svala keppnisskapinu eđa neitt í ţá veru, ég vonast einfaldlega til ađ geta sinnt ţessu starfi og fengiđ laun fyrir.
Dómsmál snúast um ađ komast ađ réttri niđurstöđu, sakfella menn fyrir ţađ sem ţeir eru sekir fyrir og ekkert annađ og ég vona svo sannarlega ađ ţađ hafi veriđ gert í ţessu tilviki. Í ţeim skilningi skilađi ţessi málarekstur 100% árangri eins og (í prinsippinu a.m.k.) er niđurstađan í öllum málum sem fara fyrir dómstóla.
Ef stađreyndin er sú ađ ţeir liđir málsins sem vísađ var frá hafi frá upphafi veriđ fráleitir ţá er auđvitađ ömurlegt ađ ákćrt hafi veriđ fyrir ţá, mér dettur ekki í hug ađ koma til varnar ákćruvaldinu í ţessu máli sem ég (og vćntanlega flestir) skil hvorki haus né sporđ í.
Ţađ er bara ţessi árangurspćling sem fer í taugarnar á mér... ég taldi mig vera ađ lćra til ađ geta stundađ vinnu í framtíđinni, ekki ćfa fyrir íţróttagrein. Ef viđ treystum dómurum til ađ taka réttar ákvarđanir ţá fór máliđ nákvćmlega á ţann eina veg sem sem ţađ átti ađ fara. Meiri eđa minni "árangur" hefđi veriđ röng niđurstađa.
Páll Jónsson (IP-tala skráđ) 4.5.2007 kl. 01:21
Gott hjá ţér Páll Jónsson! Ég hef nákvćmlega sömu skođun og ţú á ţví ađ Dómsmál eigi ađ snúast um ađ komast ađ réttri niđurstöđu. Ég hef veriđ undanfarinn áratug ađ koma sannleikanum í Geirfinnsmálinu sem dćmt var í Hćstarétti ţann 22. 02. 1980 án allra sannana án alls árangurs.... Sannleikurinn í alvarlegum sakamálum hérna á landi er ekki ađ mér virđist vera efst á baugi hverju sinni hjá stjórnvöldum.
Guđrún Magnea Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 17:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.