Uppfćrsla á Hávamálum
Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Hávamál hafa alltaf stađiđ mér nćrri og mér ţótt margt til ţeirra mega sćkja. Svo er um erindiđ hér ađ neđan:
Er-at mađur alls vesall,
ţótt hann sé illa heill.
Sumur er af sonum sćll,
sumur af frćndum,
sumur af fé ćrnu,
sumur af verkum vel.
Víst er um ţađ ađ flestir geta veriđ af sćlir yfir einhverju ţótt ekki sé allt eins og best verđur á kosiđ. En ţetta er ansi karllćgur texti og ekki gert ráđ fyrir ađ menn vćru mikiđ ađ stćra sig af dćtrum sínum eins og ég hefur svolítiđ veriđ ađ gera - nú hvađ ţá konum sínum!
... svo hér ný ending:
sumur er af dćtrum sćll,
sumur af sonum,
sumur af konum,
sumur af sköttum ćrum.
Svo til viđbótar viđ dótturraup í síđustu fćrslu vil ég benda lesendum á stórgott viđtal viđ konu mína í Okkar á milli ţćttinum sem var á dagskrá Rásar 1 21. febrúar og verđur hćgt ađ hlusta á um tíma á netinu. Kom í ljós sem ég vissi ađ hún hefur afar ţćgilega útvarpsrödd. Sjá: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4390026
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 25.2.2008 kl. 00:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.