Gćinn sem geymir aurinn minn
Ţriđjudagur, 28. október 2008
Gćinn sem geymir aurinn minn
Ég finn ţađ gegnum netiđ ađ ég kemst ekki inn
á bankareikninginn.
En ég veit ađ ţađ er gći sem geymir aurinn minn
sem gćtir alls míns fjár
og er svo fjandi klár,
kann fjármál upp á hár,
býđur hćstu vextina og jólagjöf hvert ár.
Ég veit hann axlar ábyrgđ, en vćlir ekki neitt,
fćr ţess vegna vel greitt.
Hendur hans svo hvítţvegnar og háriđ aftursleikt.
Ţó seg´í blöđunum
frá bankagjaldţrotum
hann fullvissar mig um:
Ţađ er engin áhćtta í markađssjóđunum.
Ég veit ađ ţessi gći er vel ađ sér og vís;
í skattaparadís
á hann eflaust fúlgur fjár ef hann kems t á hálan ís.
Ţví ađ oftast er ţađ sá,
sem minnstan pening á,
sem skuldin endar hjá.
Fáir slökkva eldana sem fyrstir kveikja ţá.
höf: Finnur Vilhjálmsson 2008
Fékk ţetta sent í tölvupósti og ţar er höfundur sagđur ţessi - fannst ţetta prýđilegt ljóđainnlegg í umrćđuna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.