Veröldin varpar öndinni léttar
Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Sjaldan hefur fólk utan Bandaríkjanna fylgst með af sama áhuganum og með þessum kosningum - og aldrei er ég næsta viss hefur heimurinn jafn sammála um að breytinga er þörf í Bandaríkjunum. Svo ég ætla að vera örlítið óvarkár og á undan bandarísku sjónvarpsstöðvunum - og segja til hamingu Obama og um leið vörpum við öll öndinni léttar. Þetta verður sannfærandi sigur þegar búið verður að telja öll atkvæðin.
Obama kominn með forustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.