Rabbað um Evrópumál

Fór í spjallþátt til Kolfinnu Baldvinsdóttur á miðvikudaginn, sem núna er kominn á netið hjá ÍNN sjónvarpsstöðinni fyrir þá sem kannski sjá ekki þá stöð frekar en ég. Smellið hér til að hofa.

Þetta var skemmtileg reynsla að fá svona langt viðtal og áhugavert því ég vissi í raun ekkert hvað við ætluðum að ræða þegar við byrjuðum annað en það yrði um ESB. En það er alltaf gaman að taka þátt í svona grasrótarstarfi eins og þessi sjónvarpsstöð er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.