Stjórnlagaþing
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Ég hef lengi verið áhugamaður um gagngera endurskoðun á stjórnarskrá lýðveldisins og tel að stjórnlagaþing sem skipað er fólki sem kosið er persónubundinni kosningu til þess verks sérstaklega sé best treystandi fyrir því. Þess vegna styð ég eindregið undirskriftasöfnunina Nýtt lýðveldi:
http://www.nyttlydveldi.is.
Sendum áskorun um utanþingsstjórn og stjórnlagaþing! Stöndum saman um nýtt upphaf - nýjar leikreglur - sanngjarnari leikreglur.
Hvet alla þá sem eru þessari nálgun sammála að skrá nafn sitt þarna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.