Ný vinstristjórn bođin velkomin
Ţriđjudagur, 3. febrúar 2009
Ég óska nýrri vinstristjórn velfarnađar og gćfu til góđra verka á ţeim skamma tíma sem hún hefur til starfa. Forsćtisráđherrann og utanţingsráđherrarnir báđir komu vel fyrir í Kastljósinu í gćrkvöldi og ţetta verđur líklega starfsstjórn í ţeim skilningi ađ menn einbeita sér ađ margvíslegum verkefnum og störfum en verđa lítiđ međ yfirlýsingar. Ég sé ađ Jóhann tekur ráđuneyisstjórann međ sér úr félagsmálaráđuneytinu, sem bendir til ţess ađ hún ćtli virkilega ađ taka til hendinni - enda fer ţađ orđ af henni ađ hún sé hamhleypa til verka.
Ţađ verđur gengiđ hratt fram en af yfirvegum - eins og sjá má af ţví ađ Jóhann byrjar á ţví ađ senda bankastjórnum Seđlabankans bréf og bjóđa ţeim ađ rýma sćti sín í góđri sátt. Eins og ég var búinn ađ benda á hér á blogginu tel ég ađ forsendur séu til ađ víkja a.m.k. Davíđ strax úr embćtti og kannski verđur látiđ á ţađ reyna ef hann ţverskallast viđ ađ segja af sér.
Ţetta er svona síđbúnar kveđjur til nýrrar ríkisstjórnar, ţví ţađ fór fyrir mér eins og kannski fleirum, ađ ţegar loksins var í augsýn ný ríkisstjórn, ţá varpađi mađur öndinni léttar og snéri sér ađ húsverkum og löngu tímabćru viđhaldi um helgina og tók bloggfrí í nokkra daga.
![]() |
Fyrsti ríkisstjórnarfundurinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.