Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Til hamingju Ísland ...

... með fyrstu meirihlutastjórn tveggja vinstri flokka
... með norræna velferðastjórn
... með öfluga framvarðarsveit íslenskra kvenna í ríkisstjórn
... með ítarlegan og vel unninn málefnasáttmála
... með væntanlega umsókn um aðild að ESB
... með væntanlegar stjórnkerfisumbætur og stjórnlagaþing
... með réttlátari tíma í vændum.

Það var viðeigandi að kynna þessa ríkisstjórn í Norræna húsinu á Mæðradaginn; táknrænt gildi þess slær tóninn fyrir starf þessarar ríkisstjórnar sem við öll eigum svo mikið undir.


mbl.is Ný ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband