Til hamingju Framtíđarlandsfólk !
Sunnudagur, 18. mars 2007
Ţetta er vel til fundiđ og vel fram sett hjá Framtíđarlandinu. Ég mćli međ ţví ađ menn taki afstöđu og séu ţeir sammála ţessum sáttmála, ţá ađ skrifa undir. Ţetta er nútíma útfćrsla á undirskriftarlistum og ţar áđur bćnaskrám sem menn sendu danska kónginum á ţeirri tíđ. Sérstaklega mćli ég međ ţingmannasíđunni; sendiđ endilega áskorun á ykkar fólk.
EN, ţađ er einn mikil munur á ţessum sáttmála og bćnaskránum gömlu. Ţađ er kosningar innan skamms og ţá getum viđ kosiđ okkur fulltrúa sem eru sammála ţessum sáttmála og bođa ađra framtíđ en ţá ađ Ísland verđi eitt mesta álbrćđsluland í heimi. Ég hvet alla til ađ hugsa sig vel um fyrir nćstu kosningar ţví ţćr eru óvenju mikilvćgar: Í ţríţćttum skilningi er veriđ ađ kjósa um framtíđ Íslands - í raun um Framtíđarlandi.
![]() |
Framtíđarlandiđ kynnir sáttmála um framtíđ Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég sé ekki heiminn í svart/hvítu eđa í ţessu tilfelli grćnu/gráu og tel ekki rétt ađ vera múlbinda mig viđ 1 möguleika af mörgum.
Ţeir sem skrifa ţarna undir ćttu ađ íhuga hvernig undirskrift ţeirra verđur nýtt - ég er allavega ekki tilbúinn ađ skrifa uppá ađ reiknikúnstirnar hjá Andra Snć séu óskeikular einsog orđ páfans.
Grímur Kjartansson, 18.3.2007 kl. 21:04
Enginn er óskeikull, hvorki páfinn né Andri Snćr, hvađ ţá ég eđa ţú Grímur! En ég er sammála ţér um ađ viđ eigum ekki ađ múlbinda okkur viđ einn möguleika. Ţess vegna skrifađi ég undir og ţess vegna tel ég ađ nóg sé ađ gert í álvćđingu ađ sinni!
En velkominn í bloggheima - eđa blađurheima eins og ég kalla ţá - og blessađur settu mynd af ţér svo ég geti veriđ viss um ađ ţetta sérst ţú.
Ágúst Hjörtur , 18.3.2007 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.