Betra seint en aldrei

Þetta var rétt ákvöðun hjá Björgvin - að taka til í Fjármálaeftirlitinu og víkja sjálfur. Hann hefði hins vegar fengið miklu meira pólitískt út úr þessu ef hann hefði gert þetta fyrr - miklu fyrr. Hann hefði átt að gera þetta daginn eftir að forstjóri fjármálaeftirlitsins sagði frá því að hann hefði ekki talið ástæðu til að upplýsa ráðherrann! Það var alveg makalaust og forstjórinn átti að fjúka samdægurs.

En samt; betra er seint en aldrei. Nú er að sjá hvort Sjálfstæðismenn gera það sem þeir hefðu átt að gera fyrir 100 dögum síðan að láta Davíð og Árna Matt fjúka.


mbl.is Björgvin segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband